Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 52
BADLY Drawn Boy, Elbow og Echo and the Bunnymen eru á meðal þeirra sem fram koma á heljarinnar tónlistarveislu sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 6. maí næstkomandi. Tilefnið er opnun flugleiðar á milli Íslands og Manchester í Englandi á vegum Icelandair. Á tónleikunum munu leiða saman hesta sína nokkrir af þekktustu listamönnum Manchester- svæðisins auk hljómsveita frá Íslandi sem vakið hafa verðskuldaða athygli undanfarin misserin. Síðan mæta til leiks sigurvegarar Músíktilrauna og gefa áhorfendum forsmekkinn af því sem koma skal. Þegar tónlistarveislunni lýkur í Laugardalshöll hefst sannkallað „indípartí“ á Nasa við Austurvöll. Þar mæta til leiks plötusnúðarnir Óli Palli og Andy Rourke en Andy var eins og kunnugt er bassaleikari Manchester- sveitarinnar Smiths. Aðgangur verður ókeypis fyrir gesti Laugardalshallarinnar á meðan húsrúm leyfir en fyrir aðra 1.000 kr. Badly Drawn Boy Damon Gough skaut upp á stjörnuhimininn fyrir rúmum sex árumþegar hann sendi frá sér smáskífuna: Once around the block sem náðiinn á breska vinsældalistann. Stuttu síðar kom síðan út frumraunin TheHour of Bewilderbeast sem kom honum svo sannarlega á kortið. Hannvann Mercury verðlaunin fyrir bestu plötuna árið 2000. Elbow Hljómsveitin Elb ow hefur verið ti l í meira en 15 ár en sveitin fékk ekki samnin g hjá Island útgá funni fyrr en árið 1998. Þaðan var þeim sparka ð áður en nokkuð kom út en þá næ ldi V2 útgáfan í sveitina og gaf út fyrstu plötuna Asleep In The B ack árið 2001. Platan fékk fínar viðtökur og var m.a. tilnefnd til M ercury verð- launanna. Síðan kom Cast Of Tho usands út og í fy rra kom síðan Leaders of the F ree World sem h efur hlotið einró ma lof gagn- rýnenda og plötu kaupenda um all an heim. Echo and The Bunnymen Þessa sveit þarf vart að kynna fyrir Íslendingum enda eru sannkallaðir Íslandsvinir hér á ferð. Sveitin kom til Íslands og spilaði á tónleikum í Laugardalshöllinni árið 1983 og hreifst svo af landinu að á næstu hljóm- plötu hennar Porcupine má sjá hljómsveitina standa við Gullfoss í vetr- arskrúða. Þeirra þekktustu lög eru: „Killing Moon“, „Silver“, „Bring on The Dancing Horses“ og „The Cutter“ – öll klassísk. Þess ber að geta að Echo and The Bunnymen eru frá Liverpool ekki Manchester en það er ekki langt á milli. Einnig koma íslensku hljómsveitirnar Trabant, Benni Hemm Hemm og sigurvegarar Músíktilrauna 2006, fram á tónleikunum. Tónlist | Icelandair fagnar nýrri flugleið með tónlistarveislu í Höllinni Miðasala hefst föstudaginn 7. apríl kl. 10 á midi.is og í verslunum Skíf- unnar og BT út um allt land. Miðaverði er 2.600 kr. í stæði og 3.700 kr. í stúku – miðagjald er inni- falið. Echo and the Bunnymen spilaði í Laugardalshöllinni árið 1983. Badly Drawn B oy er á meðal vinsæ l- ustu tónlistar- manna England s. Manchester, England, England! Elbow er á hraðriuppleið þrátt fyrirað hafa verið til írúm 15 ár. 52 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ F R U M S Ý N I N G Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Heitasta myndin í USA í dag. Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. FRELSI AÐ EILÍFU ! eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Hagatorgi • S. 530 1919 www.haskolabio.is F R U M S Ý N I N G StærSta kvikmyndahúS landSinS eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl „Rígheldur manni allan tímann!“ A.B., Blaðið Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Heitasta myndin í USA í dag. Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. FRELSI AÐ EILÍFU ! Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl V for Vendetta kl. 5:15 - 8 og 10:45 b.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára The New World kl. 5:20 - 8 og 10:40 b.i. 12 ára The World´s Fastest Indian kl. 5:30 og 8 Syriana kl. 10:30 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 - 8 og 10 eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.