Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 52
BADLY Drawn Boy, Elbow og Echo and the Bunnymen eru á meðal þeirra sem fram koma á
heljarinnar tónlistarveislu sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 6. maí næstkomandi.
Tilefnið er opnun flugleiðar á milli Íslands og Manchester í Englandi á vegum Icelandair. Á
tónleikunum munu leiða saman hesta sína nokkrir af þekktustu listamönnum Manchester-
svæðisins auk hljómsveita frá Íslandi sem vakið hafa verðskuldaða athygli undanfarin misserin.
Síðan mæta til leiks sigurvegarar Músíktilrauna og gefa áhorfendum forsmekkinn af því sem
koma skal.
Þegar tónlistarveislunni lýkur í Laugardalshöll hefst
sannkallað „indípartí“ á Nasa við Austurvöll. Þar mæta
til leiks plötusnúðarnir Óli Palli og Andy Rourke en
Andy var eins og kunnugt er bassaleikari Manchester-
sveitarinnar Smiths. Aðgangur verður ókeypis fyrir
gesti Laugardalshallarinnar á meðan húsrúm leyfir en
fyrir aðra 1.000 kr.
Badly Drawn Boy
Damon Gough skaut upp á stjörnuhimininn fyrir rúmum sex árumþegar hann sendi frá sér smáskífuna: Once around the block sem náðiinn á breska vinsældalistann. Stuttu síðar kom síðan út frumraunin TheHour of Bewilderbeast sem kom honum svo sannarlega á kortið. Hannvann Mercury verðlaunin fyrir bestu plötuna árið 2000.
Elbow
Hljómsveitin Elb
ow hefur verið ti
l í meira en 15 ár
en sveitin
fékk ekki samnin
g hjá Island útgá
funni fyrr en árið
1998. Þaðan
var þeim sparka
ð áður en nokkuð
kom út en þá næ
ldi V2 útgáfan
í sveitina og gaf
út fyrstu plötuna
Asleep In The B
ack árið 2001.
Platan fékk fínar
viðtökur og var
m.a. tilnefnd til M
ercury verð-
launanna. Síðan
kom Cast Of Tho
usands út og í fy
rra kom síðan
Leaders of the F
ree World sem h
efur hlotið einró
ma lof gagn-
rýnenda og plötu
kaupenda um all
an heim.
Echo and The Bunnymen
Þessa sveit þarf vart að kynna fyrir Íslendingum enda eru sannkallaðir
Íslandsvinir hér á ferð. Sveitin kom til Íslands og spilaði á tónleikum í
Laugardalshöllinni árið 1983 og hreifst svo af landinu að á næstu hljóm-
plötu hennar Porcupine má sjá hljómsveitina standa við Gullfoss í vetr-
arskrúða. Þeirra þekktustu lög eru: „Killing Moon“, „Silver“, „Bring on
The Dancing Horses“ og „The Cutter“ – öll klassísk. Þess ber að geta að
Echo and The Bunnymen eru frá Liverpool ekki Manchester en það er
ekki langt á milli.
Einnig koma íslensku hljómsveitirnar Trabant, Benni Hemm Hemm
og sigurvegarar Músíktilrauna 2006, fram á tónleikunum.
Tónlist | Icelandair fagnar nýrri flugleið með tónlistarveislu í Höllinni
Miðasala hefst föstudaginn 7. apríl
kl. 10 á midi.is og í verslunum Skíf-
unnar og BT út um allt land.
Miðaverði er 2.600 kr. í stæði og
3.700 kr. í stúku – miðagjald er inni-
falið.
Echo and the Bunnymen spilaði í Laugardalshöllinni árið 1983.
Badly Drawn B
oy
er á meðal vinsæ
l-
ustu tónlistar-
manna England
s.
Manchester, England, England!
Elbow er á hraðriuppleið þrátt fyrirað hafa verið til írúm 15 ár.
52 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
F R U M S Ý N I N G
Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins.
Heitasta myndin
í USA í dag.
Nýjasta snilldarverkið frá
Wachowzki bræðrum
þeim sömu og færðu okkur
“Matrix” myndirnar.
FRELSI AÐ EILÍFU !
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
eeee
- A.B. Blaðið
Hagatorgi • S. 530 1919
www.haskolabio.is
F R U M S Ý N I N G StærSta kvikmyndahúS landSinS
eeee
Ö.J. Kvikmyndir.com
eeeee
Dóri Dna / Dv
eeee
S.v. / Mbl
„Rígheldur manni
allan tímann!“
A.B., Blaðið
Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins.
Heitasta myndin
í USA í dag.
Nýjasta snilldarverkið frá
Wachowzki bræðrum
þeim sömu og færðu okkur
“Matrix” myndirnar.
FRELSI AÐ EILÍFU !
Ógleymanlegar persónur í mynd sem er
svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin.
Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri.
eee
- VJV topp5.is
eee
- SV mbl
V for Vendetta kl. 5:15 - 8 og 10:45 b.i. 16 ára
The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára
The New World kl. 5:20 - 8 og 10:40 b.i. 12 ára
The World´s Fastest Indian kl. 5:30 og 8
Syriana kl. 10:30 b.i. 16 ára
Blóðbönd kl. 6 - 8 og 10
eeee
- S.K. - DV
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
eeee
- A.B. Blaðið