Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 76
76 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK F R U M S Ý N I N G StærSta kvikmyndahúS landSinS Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! Basic Instinct 2 kl. 5:40 - 8 og 10:20 B.i. 16 V for Vendetta kl. 2:30 - 5:20 - 8 og 10:40 B.i. 16 The Matador kl. 6 - 8 og 10 B.i. 16 Syriana kl. 8 og 10:30 B.i. 16 The New World kl. 10 B.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5:30 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:45 - 8 - 10 B.i. 16 ára DATE MOVIE kl. 4 - 6 -8 - 10:20 B.i. 14 ára BIG MOMMA'S HOUSE 2 kl. 2 - 3:50 BAMBI 2 kl. 2 BASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára EIGHT BELOW kl. 3:30 - 5:45 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:15 B.i. 16 ára LASSIE kl. 2 - 4 - 6 BAMBI 2 (400 kr.) kl. 2 FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Allt áhugavert, hefst í huganum Framhaldsmyndin sem allir hafa beðið spenntir eftir, er komin. Sjáið Sharon Stone í banastuði eins og hún var í fyrri myndinni. „Það er best að segja það bara hreint út; V for Vendetta er góð bíómynd. Vel gerð, spennandi og áhugaverð.“ Þ.Þ. Fréttablaðið „Það er best að segja það bara hreint út; V for Vendetta er góð bíómynd. Vel gerð, spennandi og áhugaverð.“ Þ.Þ. Fréttablaðið FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Ó G N A R E Ð L I 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Blóðbönd kl. 6 og 8 The Chronicles of Narnia kl. 3 Síðustu sýn. Lassie kl. 3 Bambi 2 kl. 3 Íslenskt tal Oliver Twist kl. 3 B.i. 12 ára BRESKA sveitin Coldplay seldi rúmlega 8,3 milljónir eintaka af breiðskífu sinni X&Y á síðasta ári og skákaði þar með tónlistar- mönnum á borð við Mariuh Carey og 50 Cent um mest seldu plötur ársins 2005. Mar- iah Carey varð í öðru sæti en plata hennar The Emancipation of Mimi seldist í rúmum 7,7 milljónum eintaka. Þá varð rapparinn 50 Cent í þriðja sæti en rúmlega 7,5 milljón ein- tök af plötu hans The Massacre seldust á síð- asta ári. Coldplay hlaut tvenn verðlaun á bresku tónlistarhátíðinni Brit Awards, sem fram fór á þessu ári og þykja sú verðlaun auk ofangreindra sölutalna, staðfesta að sveitin er sú vinsælasta í heiminum um þess- ar mundir. Chris Martin söngvari Coldplay notaði hins vegar hátíðina til að tilkynna að sveitin ætlaði í langt frí en tilkynningin vakti blendna athygli. Talsmaður hljómsveitar- innar var þó ekki lengi að draga ummæli Martins til baka og sagði að sveitin myndi hefjast handa við næstu breiðskífu innan tíðar. Sala á tónlist dregst saman Samkvæmt Samtökum hljómplötuframleið- anda (IFPI) sem hefur yfirumsjón með sölu tónlistar í heiminum, kemur fram að sala tónlistar á stafrænu formi hafi þrefaldast á milli ára og endað í 1,1 milljarði dala árið 2005. Hins vegar hafi sala á tónlist almennt dregist saman um 3% og sala á geisladiskum og tónlistarmynddiskum hafi dregist saman um 6,7%. Tekjur plötufyrirtækjanna fyrir árið 2005 voru í kringum 21 milljarður Bandaríkjadala. Tónlist | Coldplay seldi mest allra á árinu 2005 Vinsælasta hljómsveit í heimi Reuters Chris Martin og félagar í Coldplay hafa ærna ástæðu til að kætast þessa dagana. Mest seldu plötur ársins 2005 1. Coldplay, X&Y ($ 8,3 m) 2. Mariah Carey, The Emancipation of Mimi ($ 7,7 m) 3. 50 Cent, The Massacre ($ 7,5 m) 4. Black Eyed Peas, Monkey Business ($ 6,8 m) 5. Green Day, American Idiot ($ 6,4 m) 6. Madonna, Confessions on a Dance Floor ($ 6,3 m) 7. Kelly Clarkson, Breakaway ($ 6,1 m) 8. Eminem, Curtain Call ($5,5 m) 9. James Blunt, Back to Bedlam ($ 5,5 m) 10. Robbie Williams, Intensive Care ($ 5,4 m) Bandaríski grínleikarinn og Vin-urinn, Matt LeBlanc, hefur sótt um skilnað við eiginkonu sína, fyr- irsætuna Melissu McKnight, eftir þriggja ára hjóna- band. McKnight sem er af bresku bergi brotin, giftist LeBlanc á Hawaii árið 2003 og voru vinir hans úr Vinum viðstaddir brúð- kaupið. Fjölmiðlafulltrúi leikarans sagði að skilnaðurinn sé frið- samlegur og að hjónin myndu halda vináttuböndum í framtíðinni auk þess sem þau muni deila forræði yfir börnum þeirra. LeBlanc sem er 38 ára hefur átt í erfiðleikum upp á síð- kastið eftir að nýr grínþáttur hans Joey fékk dræmar viðtökur áhorf- enda og svo fór að NBC sjónvarps- stöðin ákvað að hætta framleiðslu á þáttunum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.