Alþýðublaðið - 19.10.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1922, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ N ý k o m i d mikið úrvat aí Regakápum, Höttutn, Euskum húfam, hið tnírgeftir- spurða Skiæntau (Búar og Múffur o, m. 6. Bezt að verzla í Fatabúðinni Hafnarstíæti 16, — Sími 269 Hús og byggingarlóðir sdur Jðnas H9 JÖHSSOS3U — Bárunsi. — Sícai 327. " Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. _ Geymsla. Relðbjól eru tekin til geymslu yfir veturion í Fálkanum. Litla kaffihúsið Laugayeg 6 sdur hafragract með sykri og cnjólk fyrir 50 auras s urt brauð „ 150 — k*ffi með kökuia „ 70 — molakaffi „ 30 — Og ýasislegt fæst þar fleira. Munið að kaffið er bezfc bjá Litijt baffihúsina Ltugaveg 6. Silklkjðla og vað- S33ái5,:buxu>? þarf unga fólkið áð lesa og gamia fóllsið að hlæja að. Munið, að gummivisnust. á Lgv. 26 tekur sð íér skóhlífa og gumrBÍstfgvéla-viðgerðir. Fljótt og vel &f hendi leyst. Lægst verð. I 0 Waage Byssa til söiu raeð gjafverði. A. v. á. OjPgjel ó»kaat tii leigu bú þegar. A. v. á. Ejálparntðð HjúkruaarfélagsiEs Lík® et opin s@ hér aegir: Mánudsga. . . . ki. 11—is f. k. briðjudaga ... — S — 6 e, fe Miðvíkudaga . . — 3 — 4 «. fe. Föstudaga .... — 5 — 6 ®. k. Lauœárdaiga . . —- 3 — 4 ®. fe. Ritstjóii og ábyrgðarunaður: Hallbjörn Halldórsson P/entsmiðja« Gutenbeig Edgar Rice Burrougks: Tarzan snýr aftnr. / Himininn var heiður. Gufuskipið þrammaði stöðugt suður á bóginn. Tarzan var allmikið með Hazel og móður hennar. Þau eyddu tímanum í lestur, samræður eða tóku myndir með myndavól Hazelar. Þegar sólin var sezt gengu þau um þilfarið. Einu sinni rakst Tarzan á Hazel í samtali við ó- kunnan mann, sem hann hafði ekki séð áður á skip- inu. Þegar hann nálgaðist, hneigði maðurinn sig og ætlaði að fara. „Btðið við, herra Tarzan*, sagði ungfrú Strong; „þér verið að kynnast herra Caldwell. Við erum samferða- fólk og eigum að þekkjast*. Karlmennirnir tókust í hendur. Þegar Tarzan leit 1 augu Turans, varð hann hissa á þvf, hve augun komu honum kunnuglega fyrir. „Eg er vís um, að eg hefi kynst yður áður“, sagði Tarzan, „þó eg muni ekki hvar eða hvernig". Turan virtist kunna hálfilla við sig. „Eg veit ekki, herra minn“, svaraði hann. „Það get- ur verið. Mér hefir stuudum fundist þetta, er eg hefi hitt ókunnan mann“. „Turan hefir verið að fræða mig um 'ýmislegt, er við kemur sjómensku", sagði stúlkan. Tarzan veitti því litla athygli, um hvað talað var; hann var að reyna að grufla upp, hvar hann hefði hitt, Turan áður. Hann var vís um, að það hefði verið, er sérstaklega stóð á. Sólin var farin að skína á þau, svo stúlkan bað Turan að færa stólinn sinn í skugga. Tarz- an horfði á manninn á meðan og tók eltir því, að hann var ekki heill — vinstri úlfliðurinu var staur. Þetta vakti grun — og ýmis atvik ráku endahnútinn á. Turan hafði reynt að komast i burtu svo lítið bæri á. Samtalið fé!l niður, er stúlkan flutti sig, og notaði hann þá tækifærið til þess að fara. Hann hneigði sig djúpt fyrir Hazel og kinkaði kolli til Tarzans og snéri sér við. „Eitt augnablik", sagði Tarzan. „Ef ungfrúin afsakar mig, vildi eg gjarna fylgjast með yður. Eg sltal strax Jioma aftur, Hazel“, Turan varð vandræðalegur. Þegar þeir voru komnir úr augsýn stúlkunnar, stanzaði Tarzan og lagði hönd- ina þungt á öxl Turans. „Hvað hefst þú nú að, Rokoff?"spurði hann.' „Eg er að fara, frá Frakklandi, eins og ég lofaði“, svaraði hinn ólundarlega. „Eg sé það“, sagði Tarzan; „en eg þekki þig svo vel, að eg á bágt með að trúa því, að það sé af ein- tómri tilviljun, að þú ert á sama skipi og eg. Ef eg gæti trúað því, mundi dulnefni þitt og dulbúningur þegar sannfæra mig um hið gagnstæða". „Jæja", muldraði Rokoff, og fór hrollur um hann. „Eg sé ekki, hverju þú getur áorkað. Skip þetta siglir undir brezku flaggi. Eg hefi eins mikinn rétt til þess að vera á því og þú, og þar sem þú gengur undir fölsku nafni, hygg eg, að réttur minn sé því meiri". „Við tölum ekki um það, Rokoff. Það sem eg vildi þér sagt hafa, er að þú haldir þér burtu frá ungfrú Strong — hún er heiðvirð stúlka". Rokoff roðnaði. „Þó eg varpi þér ekki útbyrðis", hélt Tarzan á- fram, „þá gleymdu því ekki, að eg b(ð að eins tæki- íæris". Hann snéri sér á hæl og skildi Rokoff skjálf- andi eftir, og sauö í honum reiðin. Tarzan sá fiann ekki í marga daga eftir þetta, en Rokoff var ekki aðgerðarlaus. í klefa sínum æddi hann bölvandi fram og aftur og ræddi við Paulvitch um grimmilegustu hefnd. „Eg skyldi kasta honum útbyrðis í nótt", öskraði hann, „ef eg væri vís um, að skjölin væru ekki í vasa hans. Eg get ekki hent þeim 1 tsjóinn með honum. Ef þú værir ekki svona heimsk bleyða, Alexis, mundir þú finna ráð til þess að komast inn til hans og leita skjalanna“. Paulvitch glotti. „Þú ímyndar þér, að þú sért heil- inn 1 öllu okkar starfi, kæri Nikolas", svaraði hann, „hvers vegna finnur þú ekki ráð til þess, að leita í klefanum — ha?“ Tveimur stundum síðar var gæfan þeim félögum hag- stæð, því Paulvitch, sem alt af var á vakki, sá, ad Tarzan fór út án þess að loka hurðinni. Fimm mínút-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.