Alþýðublaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 1
Ctefið'.tft af w&Jíf»ýauftoUlmnin 1924 Þiiðjudagínn 18. marz. 66. tölublað. Erlenfi síislejtl Khöfn, 16. marz. >Orduna< látin laus. Frá New York er símað: Enska póstskipið iOrduna* hefir verið látið laust gegn tíyggingu þeirri, 3 milljónum dollara, sem krafist var. Stjórn Bandaríkjanna kreíst þess, að skipið verði gert upptækt fyrir lögbrotin, eins og heimilt er samkvæmt banDlÖgum Bandaríkj- anna til refsingar sumum yfir- troðslum laganna. Olía hneykelio. Dómstjóri Kalífoiníuríkis, Mr, Wilbur, hefír verið skipaður flota- málaráðherra í stjórn Bandaríkj- anna í stað Edwin Denby, sem segja varð af sér embætti vegna olíuhneykslisins. Gengi frankans. Frankihn heldur áfram að stíga, eins og undaDfarna daga. Poiccaró forsætisráðherra hefir lagt fyrir öldungadeildina ýms skjöl, sem eiga að sanna, að geDgisfall frank- ans undaníarið sé sprottið af þvi, að Þióðverjar hafi notað innieignir sínar erlendis til þess að lækka gengi hans. Wolffs fréttastofa í Berlín neit- ar þessari staðhæflngu og ber fyrir sig sannanír, er hún hafi fengið í þýzka utanríkisráðu- neytinu. Þýzkn kosningarnar. Kosningum til ríkisþingsins hefir verið flýtt og ákveðið, að þær skuli fara fram 4. maf í stað 11. maí. Khöfn 17. marz. Þingsetning Egypta, Frá Kairo er símað: Hið fyrsta stjórnskipulega þing Egypta, eftir að landið varð sjálfstætt riki, var gett í gær. Fuad konungur hélt iMfondur II. M. F. R. hefst firatudagion 20. þ. m. í húsl félagslns kl. 9. — Lagðir fram endurskoðaðir reikmngar félagsins. — Lagt fram frumyarp til laga fyrir félaglð og fieira. Stjórnin. hásætisræðuna og drap þar á helztu mál, sem fyrir þinginu lægiu; væri þar á meðal fyrst og fremst að vinna að fullu sjáifstæði Egyptalands og undirbúa upptöku ríkisins í alþjóðaaambaDdið. Síðan var lesið upp heillaóskaskeyti frá forsætisráðherra " Breta, ítamsay MacDonald Var óhemju-fjöldi fólks saman kominn við þingsetniDguna og mikill þjóðvakniDgarhugur ríkj- andi. Dmdaginnogveginn. Mokafli var á Eyrarbakka í gær, 21 þús. fifska kom á iand- (E'tir símtaH.) Hannalát. Nýiega er látinn Jón Óiafsson bóndi á Bustoðum, oær áttræður að aldri. Marfnó Jónasson sjómaður Selbúðum 8 lézt úr blóðeitrun á föstudag. Halldór Guðmundsson rafmagns- træðingur andaðist á sjúkrahúsi á sunnudagsnótí. Af veiðnm ern nýkomnlr tog- ararnlr Geir með 81 tn. og Njðrður með 85 tn. iifrar, Strönd. Fyrir helgina strand- aði færeysk skúta við Skaftárós. Drukknaði einn háseta. Um Iíkt íeyti strar dxði írakknesk skúta á skeri við Fáskrúðsfjörð. Mann- björg varð. Skot, Ágúst Benjamínsson úr Rvfk vastð á Akureyii iyrlr skotl 1 Skrifstofa vor er opin kl. 9-6. Ei yður vantar nýjan fisk, þá hringið f síma 759. Verzlunin >Kiöpp<, Klappar- stíg 27, selur kuldahúfur og enskar húfur mjög ódýrt, peysur, karla og kvenna, ásamt morgu 5ðru. Lítlð hús til sölu Við Urðar- sttg, 10 B. Góðar kartðfiur seíur Hctunea Jónsson, Laugavegi 28. kviðinn úr skammbyssu, ©r hann handlék. Læknar telja, sárið ekki banvænt. Baraaskemtnn sína endurtek- ur Hvítabandið annað kvöid vegna margra áskorana, og er verð iækkað niður í 50 aura fyrir börn og 1 kr. fyrir f uilorðna. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó. Nœtnrlæknir er í nótt Guð- mnndur Thoroddsen Lækjargötn 8. Sími 231.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.