Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 43
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Lucky number slevin kl. 8 mastercard forsýning B.i. 14 ára Date Movie kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára The Producers kl. 5.20 og 10.45 Walk the line kl. 5.15, 8 og 10.45 Rent kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára -bara lúxus walk the line AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINS YFIR 22.000 ÁHORFENDUR ! V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com eee S.V. Mbl. FRÁ ÖLLUM HANDRITSHÖFUNDUM „SCARY MOVIE“ 2 af 6 ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! UM ÁSTINA, RÓMANTÍKINA OG ANNAN EINS VIÐBJÓÐ! Sýnd kl. 6, 8 og 10.20 b.i. 14 ára Sýnd kl. 6Sýnd kl. 5.45 Svakaleg brettamynd með Ólympíu- meistaranum Shaun White 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga Sýnd kl. 10.20 www.xy.is forsýning kl. 8 „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ THM RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR MASTERCARD FORSÝNING kl. 8 - KORTHAFAR FÁ 2 FYRIR 1 TILBOÐ „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ THM RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006 43 MARGT var um manninn á tískusýn- ingunni „Dressed to Kilt“ í New York á mánudagskvöldið. Sýningin er hluti af árlegri Tartan-viku en nafnið vísar til hefðbundins skosks efnis með köfl- óttu munstri. Á þessari viku eru skoskar hefðir heiðraðar og menningu landsins fagnað með ýmsum hætti. Sir Sean Connery var á meðal þeirra sem mættu en hann tók sig vel út í skotapilsi. Það gerðu líka leik- arinn Brian Cox og sonur hans Alan. Algengt er að velta fyrir sér hvort karlmennirnir klæðist nokkru undir skotapilsunum og var leyndarmálinu svarað er Cox-feðgarnir gengu úr salnum. Reuters Sean Connery tók sig vel út en ekki er vitað hvort hann klæddist einhverju undir pilsinu. Brian Cox og sonur hans Alan Cox á tískusýn- ingunni Dressed to Kilt. Cox-feðgarnir voru ekki feimnir og sýndu gestum undir pilsin. Skemmti- legir Skotar ÚT ER komin breiðskífan Ringlead- er of the Tormentors með tónlistar- manninum Morrissey en hann fór eins og allir vita fyrir Manchester- sveitinni The Smiths á árum áður. Platan þykir með eindæmum góð og vilja margir meina að honum hafi jafnvel tekist betur upp hér en á You are the Quarry sem kom út fyrir tveimur árum og seldist í meira en milljón eintökum um allan heim. Platan er áttunda sólóplata Morr- issey og hún þykir bæði sýna þá dökku sýn sem listamaðurinn er hvað þekktastur fyrir en einnig mjög ljósa fleti og allt að því ham- ingjusama texta. Upptökustjóri skífunnar var Tony Visconti en hann er þekktastur fyrir að hafa stjórnað upptökum fyrir bæði T-Rex og David Bowie. Þá kemur hinn goðsagnakenndi tón- smiður Ennio Morricone við sögu í laginu „Dear God, Please Help Me“. Tónlist | Morrissey – Ringleader of the Tormentors Morrissey hefur löngum vakið mikla athygli tónlistaráhugamanna. Batnandi mönnum … Metacritic 74/100 The Times  All Music  NME 8/10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.