Alþýðublaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 2
s Þess vegna hlýkur þsð sð vera krafa alira hugsandi manna til þeirra, sem ráðin hafa, að ann- aðhvoit séu atvinnuvegirnir rekn- Jr svo, að allir, sem viija, geti fengið næga og nægilega vel laun aða vinnu, eða þá að stjórn og rekstur atvinnuveganna té iagt < hendur aimennings til þess að hann geti með atkvæðavaldi gengið svo frá þeim, að þötfum | fóikiins tii starfs og lífsnauðsynja aé á hverjum tima fu lnægt. Þetta er krafan. Ef henni verð ur ekki fulloægt af þeim, sem al- þýðan hefir nú fengið ráðin í hendurnar til stjórnar á landinu, þá vetður hún að fá ráðin I hend- nr öðrum og góðum og ráðsnjöll um mönnum, HJá þvf vetður ekki komist. frtenð líraskeylS, Khöfn 19 okt. Bannið i Bandaríbjnnnm. Washington fregnir st’aðfésta oþ inberlega tiikynninguna um, að öll sala áfengis ié bönnuð í Banda- rfkja skipum, hvar sem þau séu stödd, og á eriendum skipum icnan þriggja tnílna takuiarkanná frá 7. október. Friðarsamningar Tlð Tyrki. Lundúaafregnir herma, að ráð- stefna sérfræðiaga f fjármálum vinui þar að undirbúningi friðar- sámninga við Tyrki. Sendiherrainndnr i Berlín. Ameriskir sendiherrar koma aaman f Beriín til þess að semja skýrslu um ástandið f Evrópu. Herjaskifti í Prakfn. Havas fréttastofa tilkynnir, að Gtikkir hafi yfirgefið Þrakfu, en hergæzla Bandamanna þar sé byrjuð. Ekki danðnr úr öllnm æðnm. Frá Doorn er sfmað, að Vil- hjálmur fyrrum Þýzkalandikeisari og Hermfna prinzessa af Reuss gangi i borgaralegt hjónaband 5. nóvember. A L Þ f elO B L A Ð t Ð frjáls samkeppni, Eitt af uppáhsldiorðtökum auð valdsins er .frjájs samkeppni." Þeir teija sig forv/gismenn hennar og boðbera að minsta kotti, þeg ar rætt er um verzlunarmálin Hins vegar telja þeir jafnaðar- oiean svarna fjandmenn hennar og „elnokunar* postula. Þó fór svo. að þegar tll stóð að reka landsverzlun til frjálsrar samkeppni við kaupmenn f þvi skynf, að sýnt yrði, hvort 2 fikrasælia ytði tll frambúSar fyrir þjóðina, þá rauk auðvaldið úpp til handa og fóta og kom því til ieiðar, að lands veiz'uuin var áð mestu Eeyti lögð niður. Þi urðu þeir hræddir við hina frjálsu saœkeppni, þvf að þeir visiu, að þá mundi hún verða valdi þeirra að faili. Þeir visiii, að úr frjáisri samkeppni milii auð valdsmanna tjáifra myndi lftið verða, og ef landsverzlúninni yrði komið fyrir kattarnef, þá gætu þeir óárcittir útiiokað alia frjálsa samkeppni f framkvæmd með þegjandi samvinnu undir háværu gali um frjálsa samkeppni. Þó er nú svo, að ef almenn ingur vill, þá hefir hann ráð til þess að gefa þessum samkeppnis postulum færi á að sýna kenningu sína í verki, og það ráð er full ástæða til fyrir hann að nota nú, þegar iítið er um peningaráð hjá mönnum alment og ekki veitir af að nota hvcrn eyri vel. Hér áður var það mikll tlzka að þjarka um verð á þvf, sem menn keyptu, þangað til þeir gátu fengið það við svo lágu verði, að líkiegt var, að litlu ódýrara gæti sjálfur kaup- maðurinn fengið það. Þenna sið vildi ég nú ráðieggja mönnum að taka upp, er þeir gera kaup sfn, og gefa með þvf kaupmönnum kost á að sýna rnátt hinnar frjálsu samkeppni f verki. Það má sjálf- sagt gera ráð fyrir, að þeir verði slfku tækifæri fegnir. Kaupakarl. UngllngaBbóli Ásgríms Magn- ússonar í Bergstaðaitræti 3 verð ur settur annað kvöid kl. 8. Strand. í fyrriaótt strandaði brezkur botnvöipungur frá Hull, .Royal Regiment", við Ktimans, tjörn. Talið er, zð menn haf! komist af. Björguaarskipið Geir fór í gærmorgun til strandstaðar- ins tii þesi að reyna að ná skip- inu út. Danmerkurjréttir. (Úr tilbynnlngum danska sendiherrans) ÚtButningur iandbúnaðarafurða nam vikuna, sem lauk 13. októ- ber, 1,7 milj, kg.af smjöri, 792200 eggjum, 2,1 milij kg. af svinakjöti og 270 þúi. kg. af öðium vörum. [Ræða iú e/tir Neergaard for- sætisráðherra Dana, lem hér fer á eftir f þýðingu Mbl, er að eia* tekin hér upp svo setn ágæta- sýnishorn þess orðamoldviðris, sem auðvaldsstjórnmálamenn nú- timans viðhafa til þeii að villa alþýðu sýn um úrlausn vandamála þjóð/élaganna. >Orð, orð, innan- tóm, fylla storð fötsknm róm*:] A fundi Fólksþingsins 17. þ. m. lýiti Neergaard fonætisráð- herra ste/nu stjórnarinnar á þeisa leið: .Núverandi stjórn litur svo á, sem hún sé framhald hinnar fyrverandi og fylgir þvf sömot stefnu. Hún er, eini og fyrverandi stjórn, mynduð af Vimtrimanna- flokknum og ætlar að fylgja fram stefnuskrá hans, en vilt þá, að svo miklu leyti sem stjórnmálaafstað* an ieyfir, veita skoðunum og kröf- um annara flokka tilhlýðilega at> hygii. Með þvf mikla og merki* lega Iöggjafarstaifi, sem leyst hef ir vetið af hendi á tveim slðustu þlngum, með stuðningi einknm frá thaldsflokknum, er að mestu leyti fullnægt þeim fytirmælum, sem fram vorn sett f hásætisræð- unni frá 5. okt. 1920. Ea þó biða enn úrlausnar nokkur merkileg mái, svo sem skólamálin, tolllög- in, húsnæðismáiið og húsaleigu- löggjöfin. Að þeisum málum mun stjórnin einkum snúa sér nú á. þessu þingi, og jafnframt mun hún gera sér alt far um að sjá um að hin nýju lög, sem valda gagngerðum breytingum, verði framkvæmd svo sem til hefir verift ætiast. Með hinum nýju skattalögum og ýmsum sparnaðarráðstöfunumj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.