Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 27 MINNSTAÐUR AUSTURLAND Seyðisfjörður | Fyrsta almenna íbúðarhúsið sem byggt er á Seyð- isfirði í sautján ár er að rísa þessa dagana við Hlíðarveg. Fleiri hús eru væntanleg á vormánuðum í sama hverfi og hefur nú þegar verið úthlutað fjórum einbýlis- húsalóðum á þessum stað. Húsið sem nú er byggt er kanadískt ein- ingahús sem kemur til landsins klárt undir tréverk. Innflytjand- inn, Emerald ehf. setur húsið sam- an. Ljósmynd/Einar Bragi Byggt á Seyðisfirði Egilsstaðir | Fljótsdalshérað hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að sveitarfélagið var rekið með 273 milljóna króna hagnaði á árinu 2005 samkvæmt samanteknum ársreikningi fyrir A- og B-hluta stofnanir sveitarfé- lagsins. Hagnaður A-hluta nam 274 milljónum króna. Fyrir fjár- magnsliði var rekstrarniðurstaða A- og B-hluta jákvæð um 393 millj.kr. á móti 367 millj.kr. í A- hluta. Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.958 milljónum króna samkvæmt samanteknum ársreikningi fyrir A- og B-hluta, en þar af námu rekstrartekjur A- hluta 1.747 millj. kr. Rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði námu alls 1.565 milljónum króna í samanteknum ársreikningi fyrir A- og B-hluta, en þar af voru rekstrargjöld A- hluta 1.380 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam 471 millj kr. hjá samstæðu A- og B- hluta, þar af er veltufé frá rekstri í A- hluta um 394 millj. kr. Fjárfest- ingar ársins námu nettó 637 millj. kr. hjá samstæðu A- og B-hluta, þar af 344 millj. nettó í A-hluta. Lántökur námu 388 millj. kr. hjá A- og B-hluta samtals, þar af 289 millj. kr. hjá A-hluta. Afborganir lána skv. ársreikn- ingi hjá A- og B-hluta námu sam- tals um 151 millj. kr., en þar af 86 millj. kr. hjá A- hluta. Íbúum fjölgaði um 16,1% Eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2005 nam 1.177 millj. kr. sam- kvæmt efnahagsreikningi, en þar af nam eigið fé A-hluta 873 millj. kr. Eiginfjárhlutfall hækkar milli ársloka 2004 og 2005 úr 28% í 32% og í A-hluta úr 28% í 34%. Hinn 1. desember 2005 voru íbú- ar Fljótsdalshéraðs 3.905 og fjölg- að um 16,1% á árinu. Skuldir og skuldbindingar á íbúa í A-hluta sveitarsjóðs hækkuðu á árinu um 19 þús. kr. og voru í árslok 416 þús. kr. á meðan eignir hækkuðu um 79 þús. kr. á íbúa og námu 659 þús. kr. á íbúa. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Komast vel af Það er margt í mannlífinu á Fljótsdalshéraði. Hér undirbúa knapar hesta sína fyrir ístölt á Eiðavatni. Góð afkoma á rekstri Fljótsdals- héraðs ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 BLIKKÁS –
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.