Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 57 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla Au pair í Bretlandi Íslensk læknishjón í Birmingham óska eftir au pair fyrir 7 mán. dreng frá júlí nk. í 6-12 mán. Uppl. í s. 844 9792. Ferðalög Sumarfrí í Barcelona. Íbúð til leigu í góðu hverfi miðsvæðis í Barcelona, frá júní og út septem- ber. Leigist í viku eða lengur í senn. Uppl. í s. (0034)935287705 eða ibud.bcn@gmail.com. Gisting Gisting í Reykjavík Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill o.fl. Upplýsingarí s. 588 1874 og 691 1874. Sjá: www.toiceland.net Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Opið hátíðsdagana. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Húsgögn Til sölu hringstigi úr stáli með viðarþrepum. Upplýsingar í síma 693 3342. Glæsilegt sófasett frá Habitat til sölu. Filipeyskt tágasett, 3ja sæta sófi+2 stólar+borð m. gler- plötu úr Habitat. Selt allt saman á ca 60 þús. Uppl í s: 660 3363. Húsnæði óskast Vil taka herbergi á leigu með sturtuaðstöðu og aðeins í Breið- holti eða Árbæ. Upplýsingar í síma 866 5375. Íbúðaskipti Kaupmannahöfn - Reykjavík Par með eitt barn óskar eftir íbúðaskiptum, í boði er tveggja herbergja rúmgóð íbúð (76 fm) á Amager. Stutt er í Metro og alla þjónustu. Íbúðin er fullbúin hús- gögnum og heimilistækjum. Við leitum eftir íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá 1.júlí 2006 - 31. maí 2007. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 694 9725 eða á netfang hjordis13@yahoo.com. Íbúð óskast frá 1. júní 32 ára konu með 2 ára barn vant- ar 2ja-3ja herb. íbúð. Reyklaus og reglusöm. Greiðslugeta 60-70 þús. Langtímaleiga. Uppl. s. 821- 1309, gaukur@gmail.com Húsnæði í Reykjavík 34 ára rólegur og reyklaus Dani sem er að flytja til Íslands óskar eftir íbúð eða herbergi í Reykjavík frá 1. maí. Martin, s: (+45) 35 36 37 40, olesen@dsr.kvl.dk Húsnæði fyrir nudd og heilun Erum að leita að heppilegri að- stöðu fyrir nudd og heilun. Þarf að vera snyrtileg með góðri að- komu. Uppl. í símum 821 4550 og 862 5553. Sumarhús Til sölu 64 fm sumarhús tilbúið að utan og fokhelt að inn- an. Verð 5 millj. Uppl. í s. 692 9383 og 555 3383. Húsið er til sýnis á páskadag og annan í páskum frá kl. 13-18. Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veðursæld. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is og í s. 893 5046. Námskeið www.enskunam.is Enskuskóli Enskunám í Englandi. 13-17 ára, 18 ára og eldri, 40 ára og eldri. Uppl. og skráning frá kl. 17-21 í síma 862-6825 og jona.maria@simnet.is Upledger höfuðb. og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 22. apríl næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledge Ullarþæfing - námskeið hjá Handíðum Þæfing með merinóull/silki, kenn- ari Inge Marie Regnar frá Dan- mörku. 1. Þæfð sjöl úr merinóull og silki- efni, föstud. 28. apríl kl. 13:00- 20:00, 10 kest. 2. Þæfðar töskur eða önnur þrívíð form, laugard. 29. apríl kl. 10:00- 17:00, 10 kest. 3. Helgarnámskeið sunnud. og mánudag 30. apríl og 1. maí kl. 9:00-16:00, 20 kest. 4. Morgunnámskeið 3., 4. og 5. maí kl. 8:30-13:00, 20 kest. 5. Eftirmiðdagsnámskeið 3., 4. og 5. maí kl. 15:00-19:30, 20 kest. 6. Helgarnámskeið 6. og 7. maí kl. 9:00-16:00, 20 kest. Skráning á námskeið sími 616 6973, netf. hs@heimsnet.is HANDÍÐIR, Hamraborg 1, Kópavogi, www.handidir.is CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám 16. maí - 21. maí. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Tölvur Vefhýsing - frá 300. kr. mán. www.hozt.biz - Mjög ódýr vefhýs- ing á innlendum lénum. Fyrir- tækjavefir, netverslanir, blogg og hýsing á myndum. Uppsett forrit. Velur á milli margra hýsingaraðila www.hozt.biz Til sölu Vorum að taka upp nýjar vörur. H. Gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Bókhald Fljótt og vel. Framtöl, bókhald, laun, vsk, ársreikningar, rekstrar- yfirlit, stofnun ehf. og önnur skjalavinnsla. Upplýsingar í síma 690 6253. Þjónusta Póstkassa samstæða Plexi- form.is, 555 3344. Fartölvustandar sem atvinnumenn nota. Altaf til á lager á kr. 3.200 án vsk. Tölvu- fræsun í plast og tré, stafi eða form. Plexiform, 694 4772, Duggu- vogi 11, 104 Rvk. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í síma 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Ó BORG MÍN BORG ARNBJÖRG, ÁSTA, DRÍFA, LÁRA, SÓLVEIG ÞORGERÐUR, KATRÍN F., SIGRÍÐUR A., VALA, JÓNÍNA B., SIF, SÆUNN, FLOTTAR KONUR FRAMSÓKNARMENN, SÆKJUM BORGINA KJÓSUM BJÖRN INGA, ÓSKAR BERGS OG MATTHILDI Í BORGARSTJÓRN X-B ÞAKKA ÞÓRÓLFI OG ALFREÐ Þ. GÓÐA BORGARSTJÓRN OG GÓÐA SAMVINNU DAVÍÐS, DÓRA, GUÐNA, GEIRS, BJÖRNS OG ÁRNA MATT Á LANDSVÍSU STÆKKUM HLJÓMSKÁLAGARÐINN YLGÖTUR MEÐ PÁLMATRJÁM Á FLUGVALLARSVÆÐIÐ HÁTÆKNISJÚKRAHÚSIÐ Á VÍFILSSTAÐI ÁRNI BERTHOR, GÓÐBORGARI, LÍFSLISTAMAÐUR Lífsorka. Frábærir hitabakstrar. Góð gjöf. Gigtarfélag Íslands, Betra líf, Kringlunni. Umboðsm. Hellu, Sólveig, sími 863 7273 www.lifsorka.com. Kínaskór Svartir flauelsskór, svartir satín- skór. Allir litir í bómullarskóm. Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Kanaríeyjaskórnir vinsælu komnir. Barna- og fullorðins- stærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Bátar Óska eftir Volvo Penta 41 báta- vél. Upplýsingar í síma 898 8155. Bílar VW POLO 1.4, 09/07, 5 dyra, 5 gíra, ek. 130 þús. km. Gott ástand. Verð 390 þús. Upp- lýsingar í síma 690 2577. Til sölu Toyota Hilux '92 Ekinn 225 km. Góður bíll sem fengið hefur viðhald hjá fag- manni. Kram gott en sílsar þyrftu lagfæringu. Nýlega skipt um tímakeðju. Dráttarkrókur og pall- hús. Er á 31" dekkjum en þyldi 32". Verð 400.000. Upplýsingar í síma 868 1425. Til sölu Daihatsu Coure árg. '00 Ek. 65 þús. Ný tímareim. Nýsk. Rafmagn í rúðum, speglum. Saml. Vetrar- og sumardekk. Ásett verð 380 þús. Góður staðgr. afsl. Uppl. í símum 553 4632 og 821 4632. Til sölu 3 gamlir en góðir: Hús- bíll, Benz 309 1988. Dodge Weap- on árg. 1953. Cadillac 2ja dyra hard top árg. 1955. Uppl. í síma 864 2009. Páskatilboð á BMW 530i BMW 530i Touring árg. '01, ek. 83 þ. Sj.sk,. leður, cd magasín, loftkæling, 16" álfelgur, o.fl. Glæs- ilegur bíll í alla staði. Fæst á 2.400þ. Uppl. í s. 896 1168. Opel Astra station 1600 Grænn, árg. '97. Ekinn 109.500 km. Verð 200 þús. Uppl. í símum 564 1576 og 864 0590. MMC Pajero GLS turbo dísel árg. 1999, 33", sjálfsk., ek. aðeins 120 þús. km, nýlega yfirfarinn, ný túrbína o.fl., 7 manna, topplúga. Ath. sk. á ódýrari, bílalán. Verð 1.990 þús. Upplýsingar í síma 690 2577. Mercedes Benz ML 500 Árg. 2006, ríkulega búinn eðal- vagn. Leður, sóllúga, Harman Kardon hljóðkerfi og fleira. Upplýsingar í síma 557 2070. Mercedes Benz ML 350 Árg. 2005, Special Edition, vel bú- inn og flottur bíll. Sóllúga, leður, DVD, Bose hljóðkerfi, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 557 2070. Gullfallegur og vel með farinn VW Póló. Vínrauður. Sumard. fylgja. Árg. 1999, sk. '07. Ek. 120 þ. km. Verð 490 þ. Staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 860 2401. FORD EXPLORER XLT (V6) árg. 2004, 7 manna jeppi, eins og nýr, ek. 41.000 km.- Dráttarbeisli, hraðastillir, stigbretti, CD-6 mag- asín, 6 hátalarar o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð: 2.790.000. TILBOÐ: 2.540.000 stgr. Upplýsingar í s. 821 7100. Dodge árg. '05, ek. 990 km Dodge Durango, nýr, ek. 990 km. Limited útg. með öllu! Svartur og króm! Góður bíll á frábæru verði. Dollarinn hækkar. Verð aðeins 4.090.000,- Uppl. Sverrir 82 16386. 38" Landcruiser 80 Diesel. Árg. '93. Toppbíll. Ek. 270 þús. Sjálfsk. Sk. '07. Bílalán. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 2.400 þús. S. 690 2577. 300 þús út. Nissan Maxima QX 24V 10/2000, e.k 157 þ.km, sjálfsk.,leður, stafr., miðstöð, álf- elgur, 2 eigendur. Verð 1,190 þús., bílalán 890 þ., afb. 18 þús. Uppl. í s. 868 0465 og 586 8645. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Fellihýsi Rockwood 10 fet nýskráð 08/04, ónotað (aðeins ein ferð). Verð 850 þús. Uppl. í síma 897 7071. Mótorhjól YAMAHA VIRACO 1100 árgerð 1999, ek. 7.700 km. Glæsi- legt hjól. Töskur, gler o.fl. Upplýsingar í síma 892 8380. URAL SPORTSMAN árg. 2005, ek. 50 km. Hliðarvagn með drifi. Bakkgír. Uppl. í síma 892 8380. HARLEY DAVIDSON - VROAD Vroad VRSCB árg. 2004, ek. 1.700 km. Púst Screaming Eagles. Töskur, gler. Uppl. í síma 892 8380. Húsbílar Þægilegur og auðveldur 1 árs Fiat húsbíll. Svefnpl. að aftan, WC, eldhús, ísskápur, hiti, sól- tjald. L. 560 cm., br. 204. cm. eyðsla í 7-10, diesel, sérlega þægil. í akstri. Uppl. í s. 898 8577 og 551 7678. Smáauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.