Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 62
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ BAKA PIPARKÖKUR! SKILURÐU MIG? AF HVERJU KANN ÉG EKKI AÐ TALA KANNSKI AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ BAKA PIPARKÖKUR SJÁÐU HVAÐ STENDUR Í ÞESSU TÍMARITI! „EF HUNDUR KREISTIR HANDLEGG OF LENGI ÞÁ GETUR HANN VALDIÐ MIKLUM SKAÐA ÉG Á INNI HJÁ ÞÉR GREIÐA ÉG VEIT AÐ ÞÚ OG LÚLLI EIGIÐ EFTIR AÐ GIFTA YKKUR Í FRAMTÍÐINNI ÞVÍ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ ÉG VARIÐ ÞIG VIÐ... ...ÓGURLEGRI STAÐREYND „EIGINMENN EIGA ÞAÐ TIL AÐ HRJÓTA!“ FÍFLIÐ ÞITT? ÉG BAÐ ÞIG AÐ FINNA HANDA MÉR HÆGRA HEILAHVEL! ÞETTA SKRÍMSLI HUGSAR AUGLJÓSLEGA MEÐ VINSTRA HEILAHVELINU! EIGIÐ ÞIÐ TIL EITTHVAÐ SEM KALLAST „PUFFBUDDY“ ÉG SKAL SPYRJA EIGANDANN RÚNAR, EIGUM VIÐ TIL „PUFFBUDDY“ NEI! ÞEIR VORU AÐ SELJAST UP! KOMDU AFTUR Á MORGUN GETTU HVAÐ ÁSTIN MÍN... ÉG ER AÐ VERÐA OF SEIN Á FUND MEÐ KRAVENSEGÐUMÉR ÞAÐ Á EFTIR... JAMESON BAÐ MIG AÐ TAKA VIÐTAL VIÐ KONUNA MÍNA ÉG ÞARF ALLA- VEGA EKKI AÐ PANTA TÍMA KOMDU Í HÁTTINN! HVAR ER HOBBES? HANN ER EFLAUST ÞAR SEM ÞÚ SKILDIR VIÐ HANN ER HANN ENNÞÁ ÚTI Í SKÓGI!?! ÞÚ VERÐUR AÐ PASSA BETUR UPP Á DÓTIÐ ÞITT, KALVIN HANN ER TÝNDUR! EINN ÚTI Í MYRKRINU! EKKI VERA MEÐ VESEN NÚNA, KALVIN! Dagbók Í dag er fimmtudagur 13. apríl, 103. dagur ársins 2006 Víkverji var á heim-leið með flugvél Icelandair frá Kaup- mannahöfn á dögun- um, var setztur út í vél eins og aðrir farþegar og beið brottfarar þegar flugstjórinn til- kynnti í hátalarakerf- inu að brottför myndi seinka um tíu mínútur eða svo, af því að beðið væri eftir forseta Ís- lands, sem ætlaði að ferðast með flugfélag- inu þá um kvöldið. Viðbrögðin við til- kynningu flugstjórans voru óánægjukurr hér og þar um vélina; fólk hafði augljóslega engan sérstakan áhuga á að bíða eftir sein- um farþega og vildi bara komast sem fyrst heim til sín. x x x Svo fór nú reyndar að ekki þurftiað bíða eftir forsetanum nema í mesta lagi fimm mínútur, flugvélin var komin heim á áætlun og allt í himnalagi. Engu að síður fannst Vík- verja það óttalega klaufalegt hjá flugfélaginu að tilkynna að beðið yrði eftir forsetanum. Og honum fannst raunar líka óþarfi að ávarpa forsetann sérstaklega í hvert sinn sem flugmaður eða flugfreyja sögðu eitt- hvað við farþegana það sem eftir var af fluginu. x x x Með þessu var gefiðí skyn að forset- inn nyti einhverra for- réttinda hjá flugfélag- inu – sem hann gerir auðvitað ekki. Það kemur iðulega fyrir að beðið er í nokkrar mínútur eftir farþeg- um, sem koma t.d. seint úr tengiflugi, sem Víkverji gerir ráð fyrir að hafi verið tilfellið í þetta sinn. En þeim farþegum er sá greiði gerður að upplýsa ekki nöfn þeirra við aðra farþega. Og hver vill láta ávarpa sig sérstaklega fyrstan manna í hvert skipti sem fólk er beðið um að spenna sætisbeltin eða það látið vita að nú sé það yfir Færeyjum? x x x Forseti Íslands er alþýðlegur mað-ur. Hann vill örugglega ekki láta smjaðra svona fyrir sér í hátalara- kerfum flugvéla. Getur hann ekki beðið Icelandair að hætta að hring- snúast svona í kringum sig? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Hótel Nordica | Blúshátíð stendur nú sem hæst og eins og lýðum er orðið ljóst var Andrea Gylfadóttir valin heiðurslistamaður hátíðarinnar, en hér er hún einmitt að taka lagið af því tilefni. Hátíðin heldur áfram í kvöld og annað kvöld svo enn er tækifæri til að hlýða á dívurnar þrjár, Farr, Young, og Louise, auk Fruteland Jackson sem slær viðeigandi tregafullan blústón föstudaginn langa. Morgunblaðið/Eyþór Blús í dymbilviku MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.