Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK Með hinum eina sanna Harrison Ford. Mögnuð spennumynd frá byrjun til enda. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið FRELSI AÐ EILÍFU ! Alla páskOpið FIREWALL kl. 8 - 10 WOLF CREEK kl. 8 - 10 b.i. 16 ára EIGHT BELOW kl. 5:50 LASSIE kl. 6 WHEN A STRANGER... kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ÍSÖLD 2 m/Ísl. tali kl. 4 - 6 WOLF CREEK kl. 10 B.i. 16 ára PINK PANTHER kl. 4 - 8 DATE MOVIE kl. 6 B.i. 14 ára Firewall kl. 5.45 - 8 og 10.15 bi.16 ára V for Vendetta kl. 6 - 8 og 10 bi. 16 ára The Matador kl. 8 bi. 16 ára Basic Instinct 2 kl. 10 bi. 16 ára Blóðbönd kl. 6 Lassie kl. 6 eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV Alla páskanaOpið Gleðilega páska SÝNINGARTÍMAR GILDA 13.-14. APRÍL Hvað segirðu gott? Ljómandi gott. Hvar endar þetta líf? (spurt af síðasta aðalsmanni, Halldóri Ásgeirssyni) Með minningargrein í Morgunblaðinu. Kanntu þjóðsönginn? Nei. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Það eru tvær vikur síðan og ég fór til London. Uppáhaldsmaturinn? Nautalundir og humar. Bragðbesti skyndibitinn? Hlöllabátar eru langbestir. Besti barinn? Lúbarinn við hliðina á Vosbúð. Hvaða bók lastu síðast? Tár, bros og takkaskór. Hvaða leikrit sástu síðast? Sex í sveit. En kvikmynd? King Kong. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Nýju plötuna með Jet Black Joe en þess má geta að hún er ekki komin út ennþá. Já, já, krakkar mínir, kóngurinn hefur sambönd. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Engin sérstök. Besti sjónvarpsþátturinn? Idol-Stjörnuleit, að sjálfsögðu. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í sjónvarpi? Nei, alls ekki, ég er alltof feiminn til þess ... G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Síðar gammosíur er málið. Helstu kostir þínir? Eiga ekki aðrir að dæma það? En gallar? Jogging-gallar. Besta líkamsræktin? Dans, dans, dans, eins og Nylon-gellurnar segja. Hvaða ilmvatn notarðu? Old Spice eins og afi gamli. Ertu með bloggsíðu? Nei. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei Flugvöllinn burt? Nokkuð sama. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? H5N1 eða UB40? Íslenskur aðall | Snorri Snorrason Of feiminn fyrir raunveruleikaþátt Aðalsmaður vikunnar er jafnframt nýbökuð Idol-stjarna Íslands. Hann hefur fengið viðurnefnið Hvíti kóng- urinn en á bak við manninn er pollrólegur þriggja barna faðir úr Reykjavík. Morgunblaðið/Eyþór „Lúbarinn við hliðina á Vosbúð.“ SKRIFAÐ hefur verið undir styrktar- og samstarfssamning á milli Símans og hljómsveitarinnar Jakobínurínu. Með samningnum vill Síminn leggja sitt af mörk- unum til þess að auðvelda þessum ungu tónlistarmönnum að vinna að list sinni og koma henni á fram- færi, bæði hér á landi sem og er- lendis, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samningurinn felur í sér fjár- stuðning við hljómsveitina, auk fullkominna GSM síma með tónlist- ar- og myndamöguleikum. Tónlist- armyndbönd hljómsveitarinnar verða auk þess aðgengileg í miðl- um Símans og þar verður enn fremur hægt að kaupa tónlist hljómsveitarinnar og hringitóna frá Jakobínurínu. Síminn hefur ennfremur gert samstarfssamning við 12 tóna sem miðar að því að styðja við bakið á þeirri íslensku tónlist sem 12 tónar gefa út og dreifa, meðal annars með sölu á tónlist í miðlum Símans og hringitónum. Sveitin hefur vakið mikla athygli að undanförnu, m.a. á tónlistarhá- tíðinni Iceland Airwaves og South by Southwest, og er nýbúin að skrifa undir samning við breska út- gáfufyrirtækið Rough Trade. Jakobínarína ásamt aðstandendum 12 tóna og upplýsingafulltrúa Símans. Síminn styrkir Jakobínurínu Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.