Alþýðublaðið - 21.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1922, Blaðsíða 1
lbvðublaðið Qefflð fgt af Alþýðuflokknnm 1922 Liugardaginn 21. október 243. tölublað £—-Blástur og spark i Bárunni. Liidrasveit IfceylijavílruLi* heldur lacvölclslremtan og hlutaveltu. f Bárunni sunnudaginn 22. þ. m. kí. 5—7 og frá kl. 8 e. m. — A hlutaveltun»i verða rasargir eigulegir rouBir, svo iem ný hestvagnshjól með axeli, rylrsnga, loftvog, þvottastell, slrá-húsgöge, krensjöl, málrerk, salíflsknr, kol, bílfar tli Hafnar- fjarðar iyrir 5 manns og fjölda márgt ahriað. — Lúðrasveitin spila'r alt kvöldið. Bezta og síærsta hlutavelta ársins. Stafakfilp'piS. Flestir muau kannast við forn- grísku dæmhöguna um stafaknipp- ið. Bræðurnir sjö voru sunduriyadir, og faðir þsirra var hræddur urri, að alí félag þeitra íraiili færi út am þúfur, þsgar hann væii fallinn irá. Hann kallaði því syni sina fyrir sig, fékk þeim sjö saraaa- buadna stafi og bað þá brjóta. Þair reynda, einn eftir anttan, en gáfust allir upp. Þi Ieysti hann knippið sundur og bað þi reyna á cý. Þá tókst þeim leikandi að Ibrjóta hvern staf um sig. Hvað vildi hann þá sýna þeim raeð þestuí Þenna gamla og nýja aannleika, að sameinaðir stæðu þeir eins og murveggur, og and- stæðíngum þeirra myndi þá reyn- ast erfitt að brjóta þá á bak aítar, eins og þeir sjálfir höfðu reynt, að staíaknipplð stóðst átök þefrra. 'Sundruðum yrði þeim þýngri bar átta Hfsins. Þcir höíðu séð,-hvernig stafirnir hrukku suadur, hver nm annan þveran, þegar þeir voru tvístraðir, og hver var út áf íyút úg. Þessi einfaldi sannleikur endur- tekur sig jafnan. Hvott aem við at'nugum söguna eða daglega Hfið, verður hið sama upp á teaingn- -urá. Hvers vegna tók veldi'Gyð- iaga að hnigna eftir émáa. Saló- mðs [SiléiHOas]? Af því að þeir "skiftnst í tvent, Hvaða msðal not* uðu RómverJAr sfðar til að koma i-þéim u&dir sigf' Og hvert voþa beit Hákoni gamla bezt f vlður- elgn haas við íilendingar Sundr~ ung samktrjanna. Þarna h«fi ég að eins mintt á þjjú alkunn dæmi úr sögu tveggja sraá þjóða. Að minsta kosti má fullyrða, að fyrsta og slðasta dæmið er alkunaa. En alveg sömu sög- una hafa samtök eimtakiinga og flokka að segja — 'um mátt sam takanna og um máttleysi dreifing arinnar. Ef þú þekkir ekki slfk dæml sjálfur af eigih reynslu, þá spurðu kunning)* þinn eðl athugaðu dsg- lega viðburðl. Hugsaðu þér eia- hverjar minni háttar kotaingar,— svo að ég nefni ekki alþingis komingar. — Þorgeir Ljósvetnmgagoði var hygginn karl. ,EÍ vér slftum Iögin, þá s!ftura>ér friðinn", sagði hann. Þíu orð þurfá all!r|samhetjar að festa sér í minni. . Guðm. R. Ólafsson úr Giindavík. Peim heiður semheiður ber. Éf' sé, að^hinir „sprengvirða- legu* sparkmenn ern dEglegafað seiida L^ðrasvsit Rcyk]avíkur tón ian í .Vísi". Af því ná að mér og fjölda bæjarmanna [et ekki ssma um Lúðrasveitina og 'þau verkœfni, sem húa hefir meðjaönd- um, og af þvi að atfad sú, er stsrfaði að hlutaveltu Sfúkrasam- lags Reykjavikur s. I. sunnudag, hefir alt aðra sögu að segja en sparkverjar, vil ég láta þess getið, að hlutaveltunefnd S. R. hitti að máli formann Lúðrasveitatinnarog fór þess á leit, að sveitin spilaði fyrir S. R á hlutaveltunni, — Fprmaður sagði, að fundur væri yfirstandandi hjá sveitinnii og að þar skyldi hann bera þessa beiðni upp, sem htnn og gerði, og færði okkur svo þau svör hálftíma siðar, að Lúðrasveitin hefði samþykt, að spila fyrir S. R. endurgialdslaust. Lúðrasveitin raætti svo á tilsettnm tlma og spilaði fyrir okkur, og það meira en lofað var. Fyrir þessa drengilegu hjálp votta ég þeim þakkir nefndarinnar og vil ekki láta hjá iíða að gefa bæ)ar> búnm vitaéskju um, að Lúðra- svsitin sýndi, að hún telur ekki eftir sér að inua af hendi ómak fyrir þarft fyrirtæki. É| vil lika nota tækifætið tU að misssa samlagtmenri á, að við eigum að styðja að góðum árangri hlutaveltunnar sem Lúðrasveitin beldnr á morgun. — Og það gera nú væatanlega flfstir bæjarbúar. Felix Guðtuundsson. Tetnrinn kemur i dag cg heilsar bliðlega. Messnr I dómkirkjuani á morg- un. K'. II sira Jóhann Þorkeisson (íerming). Kl. 5 siraBjarniJónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.