Morgunblaðið - 19.05.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.05.2006, Blaðsíða 56
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HVAÐ SEGIRÐU, ÞÁ KALVIN! „ÞAÐ ER EITTHVAÐ STÓRT Á LEIÐINNI“ HVAÐ SAGÐIR ÞÚ! ÞETTA BRAGÐAÐIST BETUR ÞEGAR ÞAÐ FÓR NIÐUR EF ÞETTA MISTEKST ÞRISVAR ÞÁ ER ÚTI UM ÞIG! AFSAKIÐ ÉG ÆTTI BARA AÐ ÞEGJA... ÞAÐ ÞÝÐIR EKKERT AÐ GELTA EF MAÐUR HEFUR EKKERT AÐ SEGJA ÉG VEIT AÐ ÞÚ VILT EKKI LÁTA ÞÉR LEIÐAST Á MEÐAN ÉG ER Í BURTU... EN ÉG HELD AÐ ÞÚ ÞURFIR AÐ FINNA ÞÉR FLEIRI ÁHUGAMÁL HVAÐ MEÐ ÞIG? ÉG HEF ALDREI HAFT SVONA MIKIÐ AÐ GERA EN ÞAÐ STENST ENGAN VEGINN!?!? ÉG ER Á ÖÐRU MÁLI, EN ÉG VERÐ AÐ DRÍFA MIG Í TÍMA ÉG HEF FENGIÐ MIKLU FÆRRA FÓLK Í MEÐFERÐ SÍÐAN AÐ NÝJA SKRIFSTOFUSTÚLKAN BYRJAÐI SKEMMTIRÐU ÞÉR VEL? JÚ, EN ÆTTUM VIÐ EKKI AÐ RÆÐA MYNDINA? FYRIR- GEFIÐ! Æ! KLAUFSKA FÍFL! ÞETTA FÆRÐU BORGAÐ! KVÖLDVERÐUR Á VEITINGASTAÐNUM HANS KRAVEN... ÞETTA ER HARÐUR HEIMUR HANN ER SAMT EKKI JAFN HARÐUR OG GÓLFIÐ HÆ MAMMA... ÞETTA ER VINUR MINN JACK... JACK RUSSEL Dagbók Í dag er föstudagur 19. maí, 139. dagur ársins 2006 Sorpa hvetur fólk tilað flokka og skila. Á dögunum fór Vík- verji í Sorpu og fékk þar mjög sniðugan margnota gulan plast- poka, sem ætlaður er til að geyma í fernur og pappaumbúðir. Fólk fer með pokann í næsta grenndargám, tæmir hann og tekur hann svo heim með sér aftur og byrjar að safna á nýjan leik. Þetta leysir þann vanda að fólk, sem kemur með fernurnar í plastpokum, sér ekki tilganginn í að taka þá heim með sér aftur og treður þeim í göt og rifur á pappa- gámunum. x x x Víkverji og fjölskylda hans skilaöllum drykkjarfernum, morg- unkornskössum, dagblöðum og rusl- pósti í grenndargáminn. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar að mark- aðsátak Sorpu hefur borið þann ár- angur að gámurinn er næstum því alltaf yfirfullur, jafnvel svo að út úr flóir. Þegar fólk er komið með ruslið sitt til að skila því til endurvinnslu nennir það að sjálfsögðu ekki að keyra með það heim aftur. Þá er það skilið eftir við gáminn og fýkur þaðan um allt hverfið. Aum umhverf- isvernd það. x x x Víkverji vill í mestuvinsemd benda Sorpufólki á að til þess að grenndargámarnir skili hlutverki sínu verður að tæma þá oft og reglulega. Annars hrúgast ruslið upp í kringum þá og fólk hættir að bera virð- ingu fyrir tilgangi þeirra. x x x Annað mál; fyrst Sorpa er farin aðdreifa sérstökum ílátum fyrir umbúðir, gæti hún ekki líka dreift ódýrum dósapressum? Þetta eru einföld og ódýr tæki en fást ekki víða. Væri það ekki Sorpu í hag að búið væri að minnka rúmmálið á dósunum verulega áður en þeim væri skilað á gámastöðvarnar? Fyrir neytendur er hvatinn til að pressa dósir augljós; þær taka minna pláss samanpressaðar og svo er gaman að heyra hljóðið þegar dósin krumpast saman. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Edinborg | Um þessar mundir prýða 94 kýr borgarlandslagið í Edinborg, en þær eru hluti af sýningunni Cow Parade sem hófst í borginni í vikunni og stendur fram í júlí. Þessi unga snót var óhrædd við dýrin, enda ekkert að óttast þegar svo frið- sælar skepnur sem kýr eru annars vegar – og það í þokkabót úr plasti! Reuters Kusur í borginni MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jóh. 17, 5.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.