Alþýðublaðið - 21.10.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 21.10.1922, Page 1
Alþýðublaðið Gefið ilt 'aff Alþýðuflokkmun 1922 Luigardaginn 21. oktober 243. tölublað '—Blástur og spark i Bárunni.— LtiÖrasveit Reykjavíkur heldur kvöldskemtun og lilixtaveltti í Bárunni sunnudaginn 22. þ. m. kl. 5—7 og íri kl. 8 e. m. — A hlutaveltunni vcrða margir eigulegir rounir, svo sem ný hestragnshjól með axeli, rykstiga, loítvog, þvottaatell, strá-liúsgögn, kvensjöl, málverk, saltflsknr, kol, bílfar tll Hafnar- fjarðar iyrir 5 manns og (jölda margt annað. — Lúðrasveitia spilar alt kvöldið. Bezta og stsersta hlu.tavelta ársins. V—________________________________________—----------—J Stajaktiippið. Flestir munu kannast við forn- grísku dæmiisöguaa uta stafakaipp- ið Bræðurnir s]ö voru susdurlyadir, og faðir þsirra var hræddur um, að alt fé'ag þeitra í nsilli færi út um þúfur, þsgar hann væ<i fallinn trá. Hann kallaði því syni sfna fyrir sig, fékk þeim sjö saman* buadna stafi og bað þá brjóta. Þeir reyndii, einn eftir annan, en gáfust allir upp. Þi leysti hann knippið sundur og bað þá reyna i tsý. Þi tókst þeim leikandi að ibrjóta hvern staf um sig. Hvað vildi hann þá sýna þeina 'oaeð þesiuf Þenna gamla og nýja sannleika, að satneinaðir stæðu þeir eins og múrveggur, og and- stæðlngum þeirra myadi þí reyn- ast erfitt að brjóta þá á bak aftur, eins og þeir sjáifir höíðu reynt, að stafaknippið stóðst átök þeírra. Sundruðum yrði þeim þyngri bar átta Hfsins. Þeir höíðu séð. hvernig stsfirnir hrukku sundur, hver um annan þveran, þegar þeir voru tvístraðir, og hver var út aí fyrir sig. Þessi einfaldl sannleikur endur* tekur sig Jafnan. Hvort aem við athugum söguna eða daglega Iffið, verður hið sama upp á teoingn- utn. Hvers vegna tók veldi Gyð* inga að hnigna eftir diuða Saió- móa [Sslóiuoasjf Af þvl að þeir skiftust í tvent. Hvaða meðul taot- uðu Rómvsfþir síðar tii að koma þéim uadir sigf Og hvert vopa beit Hákoni gamla bezt f viður elgn haas við Ísiendíngaf Sundr- ung samhtrjanna, Þarna hcfi ég að eins minst á þrjú alteunn dæmi úr sögu tveggja stai-þjóða. A3 minsia ;kosti má fullyrða, að fyrsía og slðasta dæmið er alkunaa. En alveg sömu sög- una hafa samtök einatakiinga og flokka að segja — um mátt sam takanna og um máttleysi dreifing arinnar. Eí þú þekkir ekki slik dæmi sjálfur af eigin reynslu, þí rpurðu kunningja þina eði athugaðu dag lega viðburði. Hugsaðu þér ein- hverjar minni háttar kosningar,— svo að ég nefni ekki alþingis komingar. — Þorgeir Ljósvetnhsgagoði var hygginn ksrl. »Ef vér slítum lögin, þá slítum yét friðinn", sagði hann. Þau orð þurfa alliruamheijar að festa sér l minni. Guðm. R Ólafsson úr Grindavík. Peim lieiður semheiður her. Ég sé, að^hinir ,sprengvirðu- legu* fipjrkœenn eru Sdágíegalað seoda Lúðrasveit Reykjavíkur tón ian I »Vlsi*. Af því nú að mér og fjölda bssjannanna er ekki sama um Lúðrasveltina og [,þau verkefni, sem húa hefir meðjhönd. um, og af þvi að ntfad aú, er statfaði að hlutavcitu SJúkrasam* lags Reykjavikur s. I. sunnudag, hefir alt aðra sögu að segja Cn sparkverjar, vil ég láta þess getið, að hlutaveltunefnd S. R. hitti að máli formann Lúðrasvcitarinnar og fór þess á leit, að sveitin spilaði fyrir S. R á hlutaveltunni. — Formaður sagði, að fundur væri yfirstandandi hjá sveitinni, og að þar skyldi hann bera þessa beiðni upp, sem hsnn og gerði, og færði okkur svo þau svör hálftíma slðar, að Lúðrasveitin hefði samþykt, að spila fyrir S. R. endurgjaldslaust. Lúðrasveitin mætti svo á tilsettum tlma og ipilaði íyrlr okkur, og það meira en lofað var. Fyrir þessa drengilegu hjálp votta ég þeim þakkir nefndarinnar og vil ekki láta hjá líða að gefa bæjar- búum vitaeskju um, að Lúðra- sveitin sýndi, að hún telur ekki eftir sér að inná af hendi ómak íyrir þarft fyrirtæki. Ég vii líka nota tækifærið til að minna samlagimenn á, að við eigurn að styðja að góðum árangri hlutaveltunnar lem Lúðrasveitin heidur á raorgun. — Og það gera nú væntaniega flistir bæjarbúar. Felix Guðmundsson. Votnrinn kemur ( dag cg heilsar bíiðlega. Mossur I dómkirkjuuni á morg- un. K'. 11 slra Jóbann ÞorkeUson (ferming). Ki. 5 slra Bjarnijónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.