Alþýðublaðið - 21.10.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.10.1922, Qupperneq 2
2 frá bæjars!jórnar{enii 19. okt. Eldfæraskoðna. Út af fundargerð byggiagar- neíndar vakti Jón Baldvinsson má!s á þv/, hvort ekki væti hentogra, að eldfæratkoðun væri framkvæmd á vorin, þcgar iltið væti að gera hjá þeim n ötinum, sem aðallega fengjust við viðgsiðir ú eldfærum. Þórður Sveinsson, sem cr í bruna- mi/aíiefnd, talái æskllegra, s.ð skoðunin færi fram á aumno. Þórður Bjarnasoa taldi eldfæra- skoðunissf, eins og faún væri fram ' kvæmd, eiubert kák. »Litli-Kleppur«. Talsverðar deiiur usðu út af unosókn Gað|o. S'garjónssohar um leyfi til að byggja bráð; birgð. - skár við hús hsns á Laufásvegi 13, sem byggingarnefiid hafðí syajið, þar sem meira en helra- icgar skúrsins gengi út fyrir götu línuaá. Víidu ýmair riita þessari ákvörðun nefcdarinnar, og spunu- ust út af þeísu dsiiur vm vald' svið hvorrar um íig, byggingar nefndar og bæjarstjórnar. Var að sfðustu samþ. tilí. frá G. Ciacsen um að Ie ta úrskurðar Iandsstjórn- arianar um þetta, en aftur var frestað íeyfi bdðnl Guðmundar. Langarnar. Uai Iaugarnar haiði bæjarstjórn bo ist biéf frá Kvennadeíld Jafn aðarmannafélagsins. Kemur bréf þetta bráðlega hér í biaðinu. Forin vlð höfoina. Út af fundargerð hafnarnefndar spunnurt nokkrar umræður um forina við höfnina. Voru bejar> fulltrúar flestir," þeir, er töluðu, á þv/, að forin vseri bænum til skammar. Hafnarnefndarmaðurinn Jón Ólafsson lýsti yfír þvf, að hafnarsjóður gæti ekki bætt úr þessu vegna féieysis. Að sfðustu var samþykt tiiiaga frá Héðni Vsldimarssyni uta að bæjarstjórn fæli hafnarnefnd að koæa með tillögur um byggingu á vöruskýli við höfnina og umbætur á að- Iiggjandi götum. TJppgjöf fátækrastyrks. IJt af iundargerð fátækranefnd- ár hvatti Jón Baldvinsson fátækra- áLHflOiiiá&ii nefnd til þess að vera ekki kröfu harða um skuldir vlð Ltækrasjóð Svo sem kunaugt er, hefir fátækra nefnd fcngið heiœild til þcss að gefa upp fátækraskuldir áð nokkru eða öllu, eflikindi eru til að styik þegar geti komist af áa styrks. Úthlntnn ellistyrkr. Úr Eíli tyrktarsjóðr komu þetta ár til út'alutunar 15000 kr., og hafði /átækrsncfnd geit tiilögur ura úthlutunina. Aliu höfðu kom ið 440 umsóknir; ?-f þeim vildi Ltækranefnd taka til gieiua 430; en rynja 10 Hófðu 4 þebra mn sæ' ieuda and.ut eftir »,ð rann sókn vár send og 4 þeí;ið sveit- arsty’k; 1 var ekki t lina sty.k- þurfi og 1 yngii en 60 ára. S ;n þykti bsejaisÍJÖrnia tiilögur néíad- arinnar. Skólamál. Skólmefnd er iíklega m af ynefndum bæjarstjórmrinnsr, sem við raœmastan á.re'p :ð dsuga. Er þ;.ð sýnikga. vliji meitl htuta n'efndariunsr, að t-Oma á við barnaskólann sem me. tu ) umbót ura á kenslu og ke»*slukröftuai í snmræmi við það, sem nú er efst á baugi, þar sem mean eru feiígra á veg koranír í uppeldismálum en hér, en þar msetir nefndin seigii mótspyrau, bæði frá fræðslumáia vöidum landsins og (haidssömum kennurum við skólann. Hafði skólunefnd lagt ti), að sumir kennsrarnir vætu settir, en eigi skipaðir, en hndsstjórnin gekk þar á móti skóianefnd og skipaði alla, og mun hún þar hafa (arið eftir tiiiögum fræðslumálastjóra og íhaidsmannsins I skólanefnd (Jóss Þorlákssonat). Enn hafði ikólanefnd lagt til, að skfpaður væri námsstjóii við skólann Stsingrímur Arason, sem lengi hefir stundað kenslunám i Bandarikjunum, og félsfc landr- stjórnin á það. Skólavefnd réð því Steingrím fyrir námsstjóra og veitti honuin eriradisbréf. En á skóianefndatfundi 6 okt. gat for- mr.ður þess, að ,námsstjóri Stein grfmur Araíon hefði gefið sig fram í bamaskóianum til þess að byrja starf sitt sem námssíjóri samkv. erindisbréfi siau frá skóla- nefndinni, en skóiastjóri Morten Hanaen hefði neitað samvinnu við hann." Jafnframt var á fandinum iagt fram svohijóðandi bréf frá skóiasijóra: , H áttvirti skóianefndaríormaðuil Ég þakka yður íyiir að hafa orðið við beiðni minci að senda niér afrit &f erindiabréfi skóia- nefudarinnar til handa Steingrími Arasyai d-gs 30. sept. næstfa En jifnframt h‘ýt ég að tiikynna yður, sð ég get ekki gcfið Stelngrími Araíyoi umboð tii þcss að anaast fyrir mína hönd þau mál, sem tíiin eru upp sé’staklega í bréfi skól. nsfndaria. ar tii hatss, og tel ég ekkí, að skóhnefndin faafi vald til að gefa hOium eða nsi.usn öðrum u-riboð fydr mína hind og áa m(n« sáo þykkis til &ð hsfa á hcndi svo veiulegsn hluta aí sta:fi o/, vaidi skólastjóra, sem bér um ræðir. Ég vísa til þess, sem 'ég hrfi áður tj .8 netndittid um þsð, á hver : h tt ég viLi oía aðatoð StdngEÍms Ár&r.onar, ess mer virðist verkaskifting neíudar- iv-sar millí mfn og hsns fa v i biga við rétt n;ina og skyidur rnínar scm skóiastjóra, og ;é ég rr:ér bví ckki (ært að nota aðstoð haaa ncma b'reytíng verði ge;3 á þe-su.". Út af btéfi skó astjóra bsr for- maður skóls,nefndar upp cítirfar- • anói tíllögn, cg var húa s?mþykt í .cð 4 s- rnhljóð.v atkvæoum: »Eundurina samþ. að feia form. að æskja sk ifiega úrskurðar yfir- gtjórnar fræðsiumáianua ura það, hvoit skólanefuð hsfi ekki st,mkv. bréfi ráðuneytisins, tiikyntu af fræðsiumálastjóra 19, sept., og með sklnkotun til tilísgna skóla- nefndar á íundi 17 júi(, semráðu* neytið vitnar (, haft fuila heimild tii að gefa þá vsrkaskiftingu millí skólastjóra og námsstjóra, sem ákveðin var á fundi skólanefudar 25. sept. og gefa út crindisbréí til handa námsttjóra i samræmð við þá skiftingu “ Verður fróðlcgt að heyra, hver úrskurðttr fræðsiumálastjórnarinnar verður, og verður höfð gát á því faér í blaðinu og þess getlð, sem gerist í iþsssu eítirtektaverða tíeiiu- máli. (Frh) Messnr. t Landakot*klrkju: Há» messa kl. 9 f. h.; engin siðdegis. guðsþjónustð. í Fríkirkjunni i Rvík kl. 2 e. h. sr. Árni Sigurðtsoa; kl. 5 e. h. próf. Har. Nielsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.