Morgunblaðið - 07.06.2006, Side 13

Morgunblaðið - 07.06.2006, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006 13 Fagmennska í fFagmennska í fyrirrúmi Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Rússnesk yfirvöld íhuga að banna innflutning á kældum laxi frá Ís- landi vegna gruns um að norskum laxi hafi verið smyglað inn til Rúss- lands sem íslenskum. Frá þessu er greint á rússneska vefmiðlinum kommersant.com, en í vetur var innflutningur á norskum laxi bann- aður í Rússlandi. Á vefnum er haft eftir Sergey Dankvert, yfirmanni rússnesku eft- irlitsstofnunarinnar Rosselkhoznad- zor, að 90% íslensku upprunavott- orðanna hafi reynst fölsk. Í því ljósi verði að grípa til aðgerða og þá komi bann einna helst til greina. Bregðist íslensk stjórnvöld hratt og rétt við, segir Sergey Dankvert ennfremur, komi til greina að leyfa áfram innflutning á vissum íslensk- um fiskafurðum að því tilskyldu að öll meðfylgjandi leyfi og skjöl séu til staðar og þau athugð sérstak- lega. Meira en 2.100 tonnum af laxi hafa verið flutt inn til Rússlands á fyrsta ársfjórðungi ársins, en sam- kvæmt upplýsingum Kommersant, er yfir 80% þess innflutnings með upprunavottorð frá Íslandi. Yfir- gnæfandi líkur séu á því að bróð- urpartur þess afla hafi verið veidd- ur við strendur Noregs og síðan merktur Íslandi. Þá er haft eftir Sergey Gudkov, yfirmanni Norge Fish í Rússlandi, að aðeins Noregur sé fær um að flytja inn svo mikið magn af laxi til Rússlands. Eftirlitsstofnunin Rasselkhoznad- zor bannaði innflutning á kældum laxi frá Noregi í desember á síðasta ári. Opinbera ástæðan fyrir banninu var að magn þungmálma í fiskinum væri of mikið. Hins vegar rekja flestir markaðsaðilar bannið til póli- tískra átaka landanna í kjölfar þess að norska landhelgisgæslan tók rússneskan togara í landhelgi ná- lægt Spitsbergen síðasta haust. Bíða enn eftir svari Halldór Ó. Zoëga, forstöðumaður matvælaeftirlitssviðs hjá Fiskistofu, segir að um miðjan síðasta mánuð hafi stofnuninni borist fyrirspurn frá Rasselkhoznadzor í Rússlandi. „Þeir sendu okkur númer af 102 íslenskum vottorðum og spurðu hvort við könnuðumst við þau. Af þessum 102 vottorðum þekktum við 13 og gátum staðfest hvaðan þau voru upprunnin. Þessi tala kemur heim og saman við þá fullyrðingu Rússanna um að nærri 90% vottorð- anna hafi verið fölsuð. Hins vegar staðfestum við ekkert slíkt, heldur báðum um að fá afrit af vottorð- unum send svo við gætum kannað málið frekar. Enn höfum við ekki fengið nein svör,“ segir Halldór. Rússar íhuga að banna innflutning frá Íslandi Morgunblaðið/Ásdís Óvissa um uppruna Hugsanlega eru rússneskir neytendur að kaupa norskan lax þó hann sé merktur Íslandi í matvöruverslunum þar ytra. Íslensk vottorð notuð til að smygla norskum laxi til Rússlands . '  & -0% 2 & + %*    .0  / '  & -0% 2 & + %*   .0  0 '  & -0% 2 & + %*   .0   '$  & -0% 2 & + %*   .0  "        #$%          &   '            9"                                   !              12 3'4  56   *   %%    1  . 0. ) ) 02*" %%  2$%A ,00   9" 1 7    9" 1 8  "  9" 1   & 0  . > "     .  -M ,0 'A  / -M ,0 'A   -M ,0 'A  9            " "" " "  " " "" " "  " " "" " "  " .8  3'122# 2   *  %% 1  .0 ) A    1 %  N    %%    1  9" "  %%   1  9" N  O  ( P  #  # &     #   $# ÚR VERINU AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.