Morgunblaðið - 07.06.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.06.2006, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin draga fram í dagsljósið þá hluti sem hrúturinn er einn fær um. Þeir eru fleiri en hann heldur. Auðvitað eru hæfileikar hluti af heildarmynd- inni, en eigi að síður mjög mikilvægir. Hlúðu að þeim. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið nýtur einstakrar heppni í við- skiptum og lagfærir það sem miður fer hratt og örugglega. Forðastu tilboð þar sem eitthvað býr undir. Sporðdrekar skilja þig einstaklega vel núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Úttekt færir tvíburanum heppni um þessar mundir, hvort sem það er hann sem er að meta aðra eða aðrir sem eru að meta hann. Himintunglin gera tví- buranum auðveldara að breyta spennu og taugaveiklun í ótrúlega persónu- töfra. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ástvinir eru bara ekki að hlusta á krabbann. Þó að hann segi þeim ná- kvæmlega það sem þeir vilja heyra er eins og þeir nái ekki að halda athygl- inni. Hvernig væri að þú beindir visku þinni að sjálfum þér? Þá færðu kannski betri viðbrögð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Vertu á varðbergi gagnvart fúski. Af hverju að kasta höndunum til einhvers þegar maður er fær um að gefa því allt sem maður á? Þú verður agndofa yfir því sem þú getur ef þú magnar ástríð- una upp um nokkur stig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þó að það sé margt sem þú getur gert á hliðarlínunni, slakað á, fylgst með og borðað pulsu, færðu ekki tækifæri til að vinna nema þú takir þátt í leiknum. Í dag stekkur þú á völlinn og verður með. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Að byrja daginn á einhverjum verkn- aði, sama hversu litlum eða táknræn- um, gerir hann brýnan þegar í stað. Stilltu þig um að fresta. Hik gerir ekk- ert annað en að tefja velgengni þína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Góðu fréttirnar eru þær að þú þarft ekki lögfræðing. Vondu fréttirnar eru hins vegar þær að þú þarft að standa fyrir máli þínu. Til allrar hamingju hitt- ir þú á rétta orðið á réttum tíma. Hug- ur þinn og munnur eru fyllilega sam- stillt. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þeir sem skipta við þig þessa dagana átta sig bráðlega á því að þeir eru að tala við fleiri en eina persónu. Þú ert nokkurs konar náttúruafl og átt þér málstað, verkefni og eigin slagorð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin veit nákvæmlega hvað hún vill og fær það. Ef einhver annar er á höttunum eftir því sama gera vanda- málin vart við sig. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Gerðu upp við þig hvort umbunin sé fyrirhafnarinnar virði. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú ert leiðtoginn sem getur. Þegar þú þarft að hvetja liðið þitt áfram ertu að keppa við hávaða, dagdrauma, svengd og þreytu. Hafðu hlutina einfalda. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ofhvörf eru fínt orð yfir ýkjur. Þú not- ar það til þess að gera þig skiljanlegan og öfugt. Áhrifin eru allt að því kómísk, í báðum tilfellum. Stjörnuspá Holiday Mathis Ást og peningar eiga ekki samleið en eru samt sem áður í sömu súpunni á meðan spenna ríkir á milli Venusar og Júpíters. Í stað þess að halda fast við grundvallarreglur er betra að sætta sig við það að eitt svið lífsins hefur áhrif á annað. Tunglið ýtir undir hið óljósa til að byrja með en fókusinn skerpist eftir því sem líður á daginn. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist Anima gallerí | Erla Þórarinsdóttir, Dældir og duldir. Til 25. júní. Aurum | Árni Sæberg ljósmyndari hjá Morg- unblaðinu sýnir í tilefni stórafmælis síns til 9. júní. Bókasafn Seltjarnarness | Jón Axel Eg- ilsson sýnir vatnslitamyndir til 16. júní. Byggðasafn Garðskaga | Bergljót S. Sveins- dóttir sýnir vatnslitamyndir til 14. júní. Café Karólína | Sunna Sigfríðardóttir. Mynd- irnar eru af blómum unnar með bleki á pappír. Til 30. júní. Energia | Sandra María Sigurðardóttir – Málverkasýningin Moments stendur yfir. Viðfangsefnið er manneskjan. Til 30. júní. Gallerí Fold | Málverkasýning Braga Ás- geirssonar í Baksalnum og báðum hlið- arsölum. Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára afmæli listamannsins. Til 11. júní. Gel Gallerí | Dirk Leroux, „A Model for the Treeman“. Til 8. júní. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg lands- lagsmálverk. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Portrettmyndir málaðar með akrýllitum. Sjá www.gerduberg.is. Til 30. júní. Hafnarborg | Sýning á ljósmyndum og mál- verkum norska listmálarans og ljósmynd- arans Patrik Huse til 3. júlí. Myndhöggvarar eru kynntir sérstakl. í Hafn- arborg í samstarfi við Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Einn félagsmaður sýnir þá verk á sérstöku sýningarrými í anddyri safnsins. Verkið sem Sólveig sýnir er eitt skúlptúr- verk unnið í Marmara Rosso Verona. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Til 26. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith list- málari sýnir í Menningarsal til 12. júní. Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýning- unni er einstakt úrval næfistaverka í eigu hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal listamanna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð frá Dag- verðará, Stórval og Kötu saumakonu. Til 31. júlí. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Verkin eru ný og unnin sér- staklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk, Mjúkar línur/ Smooth Lines. Til 6. okt. Kling og Bang gallerí | Sýning Hannesar Lárussonar, Ubu Roi meets Humpty Dumpty (in Iceland). Í kjallara sýnir Helgi Þórsson innsetningu. Opið fim.–sun. frá kl. 14–18 til 11. júní. Lista- og menningaverstöðin Hólmaröst | Málverkasýning Elfars Guðna. Opið frá kl. 14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11. júní. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð- urinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga 14–17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sumartónleikar hefjast 11. júlí. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sig- urðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Nokkur verkanna eru ný, en flest voru unnin 2005 og sýnd á Hótel Djúpavík sl. sumar. Til 26. júní. Nýlistasafnið | Gæðingarnir. Sýning sem gefur Íslendingum einstakt tækifæri til að kynnast verkum 24 ungra listamanna alls staðar að úr heiminum. Sýnt er í Ný- listasafninu og 100° sal Orkuveitu Reykja- víkur. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu, Karin Sander og Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14– 18 og lau.–sun. kl. 14–17. Aðgangur er ókeyp- is. www.safn.is. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „Dreams“. Ljósmyndir hans hafa vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista- verk. Skytturnar skutu haglaskotum á kort af miðborg Reykjavíkur. Gæludýrahúsin sem urðu fyrir skoti voru mynduð og eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið með nemendum Austurbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Tónlist Anima gallerí | Alda Ingibergsdóttir sópran og Sólveig Jónsdóttir píanóleikari á hádeg- istónleikum 8. júní kl. 12.15. Café Rosenberg | Dúettinn Sessý og Sjonni með tónleika í kvöld 22. Aðgangur ókeypis. Gamla Bókasafnið í Hafnarfirði | Tónleikar kl. 20. Fram koma hljómsveitirnar Kimono, Coral, Lokbrá, Shima, Changer. Húsið opnar kl. 19, frítt inn. Nánari uppl. á www.mys- pace.com/gamlabokasafnid. Iðnó | Útgáfutónleikar fyrir safnplötuna Fjölskyldualbúm Tilraunaeldhússins fimmtudaginn 8. júní. Fram koma Amina, Benni Hemm Hemm, Paul Lydon og illi vill. Um sælgæti í hauskúpur sjá Örvar Þóreyj- arson Smárason & Magnús Helgason sem stýra fornum sýningarvélum. Norræna húsið | Fimmtudaginn 8. júní kl. 20 leika Margaret Cheng Tuttle og Jón Sig- urðsson fjórhent á píanó. Leikin verða verk eftir Georges Bizet, W.A. Mozart og Kevin Olson. Aðgangseyrir 1.000 kr. Eldri borgarar og nemendur 500 kr. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals- laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu- legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á opnunartíma laugarinnar. Til 30. júní. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í s. 586 8066. Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fremsti fingurl- iður, 4 hnikar til, 7 skrið- dýrið, 8 grafar, 9 umfram, 11 legils, 13 skjóta, 14 tötra, 15 strítt hár, 17 vott, 20 títt, 22 laumuspil, 23 líkamshlutinn, 24 róin, 25 auðan. Lóðrétt | 1 kriki, 2 kostn- aður, 3 ránfugla, 4 þétt, 5 náðhús, 6 gera hreint, 10 rask, 12 vatnagróður, 13 spor, 15 spónamaturinn, 16 stormurinn, 18 nið- urfelling, 19 heyið, 20 óskynsamleg ráðabreytni, 21 ferming. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 ausan, 9 tolla, 10 nýr, 11 bráka, 13 annir, 15 gruns, 18 sagan, 21 nyt, 22 sadda, 23 ólötu, 24 kauðalegt. Lóðrétt: 2 umsjá, 3 nunna, 4 eitra, 5 iglan, 6 lamb, 7 gaur, 12 kyn, 14 nía, 15 gust, 16 undra, 17 snauð, 18 stóll, 19 glögg, 20 nauð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.