Morgunblaðið - 07.06.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.06.2006, Blaðsíða 43
var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést árið 2003. Til 18. júní. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti safnsins. Sýnir Sigríður myndir sem hún hefur tekið af börnum. Til 7. júní. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist ? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá- tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. h. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Sýningar auk safnbúðar og kaffi- húss. Opið alla daga kl. 10–17. Bækur Listasafn ASÍ | ASÍ-FRAKTAL-GRILL. Hug- inn Þór Arason og Unnar Örn J. Auðarson unnu sýninguna í sameiningu með safnið í huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski aug- ljósum hliðum þess samfélags/umhverfis sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 26. júní. Fyrirlestrar og fundir Háskóli Íslands | Málfundur RSE og Al- þjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um málefni Mið-Austurlanda verður haldinn í dag kl. 12.10 í sal 101 í Odda, Háskóla Íslands. Framsöguerindi heldur Fadi A. Haddadin, ráðgjafi í málefnum Mið-Austurlanda, m.a. fyrir Alþjóðabankann. Fundarstjóri er Davíð Logi Sigurðsson blaðamaður. Kaffi Reykjavík | Fyrsta alþjóðlega ráð- stefna trúleysingja sem haldin er hérlendis fer fram 24. og 25. júní. Fyrirlesarar eru m.a. Richard Dawkins, Julia Sweeney, Bran- non Braga og Dan Barker. Kalak, grænlensk-íslenska félagið | Aðal- fundur félagsins verður kl. 20 í sal Norræna félagsins á Óðinsgötu 7. Venjuleg aðalfund- arstörf. Að loknum fundi verður myndasýn- ing frá ferð í mars á Ammassalik-svæðið á vegum Kalak og Hróksins, þar sem kennd var skák. Krabbameinsfélagið | Góðir hálsar, stuðn- ingshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, efna til gönguferðar í Öskjuhlíðina í dag í staðinn fyrir hefðbundinn rabbfund. Gengið verður frá húsi Krabbameinsfélagsins kl. 17. Séð verður fyrir akstri fyrir þá sem treysta sér ekki til að ganga. Kristniboðssalurinn | Fræðsla um tíma- stjórnun kl. 9.15–15 á Háaleitisbr. 58–60. Ragnar Gunnarsson, framkv.stjóri Verk- vangs, Guðlaugur Gunnarsson kerfisfræð- ingur og Sigríður Hrönn Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur sjá um fræðsluna. Nán- ar á sik.is. Aðgangur ókeypis. Skrán. til 8. júní s. 588 8899 eða á bjarni@sik.is. Fréttir og tilkynningar GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Fáðu hjálp! S. 698 3888. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikud. kl. 14–17 á Sól- vallagötu 48. Sími 557 4349, netfang ma- edur@simnet.is. Útivist og íþróttir Framvöllurinn | Fótboltamót fyrir ungt fólk úr kirkjum landsins verður haldið 10. júní. Mótið er ætlað krökkum 13 ára og eldri frá öllum kirkjudeildum og fer það fram á Fram- vellinum í Safamýri 26 í Reykjavík. Mark- miðið er að stunda íþróttir í sameiningu og kynnast. Nánari uppl. á www.ywam.tk. Garðabær | Golfleikjanámskeið fyrir for- eldra, ömmur og afa, unglinga og börn. Námskeiðin eru fimm daga og er farið á golfvöll síðasta daginn. Námskeiðin eru kl. 17.30–19 eða 19.10–20.40. Kennari er Anna Día, íþróttafræðingur og golfleiðbeinandi. Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30, mánudaga og mið- vikudaga. Fyrir yngra fólk kl. 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning hjá Önnu Díu íþróttfræðingi í s. 691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut í Garðabæ. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006 43 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerðir, spiladagur. Dalbraut 18-20 | Bridds mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Morg- unsopi alla daga kl. 10, hádegisverður og síðdegiskaffi með heimabökuðu. Opið kl. 8–16. Uppl. í s. 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl. 10–11.30. Viðtalstími í Gjá- bakka kl. 13–16. Félagsvist verður spil- uð í Gjábakka í dag kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Handavinna kl. 10–17. Félagsvist kl. 13. Bobb kl. 17. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Briddshópur kemur saman og spilar bridds kl. 13. Heitt á könnunni, heima- bakað meðlæti. Góð aðstaða . Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ | Bútasaumshópur í Kirkjuhvoli kl. 13. Miðasala stendur yfir í dagsferð um Suðurland sem farin verður 14. júní nk. Miðaverð einungis kr. 3.500, selt verður í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Bridds í Garðabergi eftir hádegi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 verða vinnustofur opnar. Frá hádegi verður spilasalur opinn. Föstudaginn 9. júní: „Hvert skref skiptir máli“. Kvennahlaup ÍSÍ. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Farið um Elliðaár- dalinn. Skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Hraunbær 105 | Kl. 9 postulíns- málun, kaffi, spjall, dagblöðin og fóta- aðgerðir. Hádegismatur kl. 12, bridds kl. 13 og kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56–58 | Jóga hjá Sól- eyju Erlu kl. 9, 10 og 11. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir sími 588 2320. Hársnyrting sími 849 8029. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Fimmtudag 8. júní kl. 13– 16.30 er málþing um ofbeldi gegn öldruðum á vegum Þjónustu- miðstöðvar Laugardals og Háaleitis í samvinnu við Félag eldri borgara, Vel- ferðarsvið Reykjavíkurborgar og Öldrunarfræðifélags Íslands. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 568 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð við böðun. Kl. 10–12 sund. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–14 versl- unarferð í Bónus, Holtagörðum. Kl. 13–14 videó/ spurt og spjallað. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja | Samvera kl. 11–12. Hittumst við kirkjuna kl. 11 og göngum suður eða austur eftir veðri. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar í Haukshúsum frá kl. 10–12. Foreldrar ungra barna á Álftanesi velkomnir. Dómkirkjan | Hádegisbænastund alla miðvikudaga 12.10–12.30 Léttur há- degisverður á kirkjulofti að lokinni bænastund. Tekið við bænarefnum í síma 520 9700 og á domkirkj- an@domkirkjan.is. Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag í sumar kl. 10 til 12.30. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn til að hittast og kynnast Allir vel- komnir. Alltaf heitt á könnunni. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæn- arsamvera kl. 12 í hádeginu. Matur í lok stundarinnar. Allir velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum á Háaleit- isbraut 58–60 miðvikudaginn 7. júní kl. 20. „Vilt þú eigi láta oss lifna við?“ Birna Gerður Jónsdóttir talar. Kaffi eftir samkomuna. Allir velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 10: Mömmu- morgunn í umsjá sr. Hildar Eirar Bolladóttur. Kl. 10.30: Gönguhópurinn Sólarmegin í umsjá Arnar Sigurgeirs- sonar. Allirvelkomnir að slást í för. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Beðið er fyrir sjúkum og hverjum þeim sem þurfa á fyrirbæn að halda og getur fólk komið óskum þar um til prestanna. Einnig er altarisganga. Þessar messur eru yfirleitt um 20 mínútna langar. Selfosskirkja | Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 11. Opið hús, hressing og spjall. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vídalínskirkja. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.