Morgunblaðið - 07.06.2006, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 07.06.2006, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ SÝNINGIN ASÍ-FRAKTAL-GRILL var opnuð í Listasafni ASÍ á laug- ardaginn, en það eru tveir ungir listamenn, þeir Huginn Þór Arason og Unnar Örn Auðarson sem standa að sýningunni. Á sýningunni gefur að líta margskonar verk, en eitt herbergi í safninu hefur til dæmis verið fyllt af ljósrit- unarvélum og veggir þaktir með auglýsingum sem sýna forsíðu DV, sem listamennirnir hafa skreytt eft- ir sínu höfði. Í tilkynningu segir að listamennirnir reyni með sýning- unni að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski augljósum hliðum þess samfélags og umhverf- is sem þeir starfa innan. Ljósritað og auglýst Morgunblaðið/Kristinn Eyþór Ingi Eyþórsson, Inga R. Bachmann og Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir. Unnar Örn, Erling Klingenberg og Jóní Jónsdóttir mættu í ASÍ. Francisco Costa, að-alhönnuður CalvinKlein hreppti eft-irsóttustu verðlaun- in á uppskeruhátíð Samtaka fatahönnuða í Bandaríkjunum (CFDA) en hann var valinn kvenfatahönnuður ársins. Þetta er í 24. sinn sem hátíðin er haldin en hún fór fram í New York á mánudagskvöld. Hátíðin er jafnan öll hin glæsilegasta og er oft vísað til hennar sem „Óskarsverðlauna tískunnar“. Að venju mættu helstu stjörnurnar til leiks í sínu fínasta pússi, enda ekki annað hægt í félagsskap bestu hönnuða landsins. Costa hönnuður ársins www.cfda.com AP AP Reuters Reuters Francisco Costa. Chloe Sevigny vakti athygli á dreglinum. Hönnuðurinn Zac Posen ásamt fyrirsætunni Shalom Harlow. Tvíeykið mikla: Lindsay Lohan og Karl Lagerfeld. Tíska | Óskarsverðlaun tískunnar í Bandaríkjunum SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS MAGNAÐUR SUMARSMELLUR SEM ENGINN MÁ MISSA AF! www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára X-Men 3 kl. 5.40, 6, 8, 8.30, 10.20 og 10.50 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 5, 8, og 11 B.i. 14 ára Da Vinci Code LÚXUS kl. 5, 8, og 11 Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 3.50 Ísöld 2 m. íslensku tali kl. 4 eeeeVJV - TOPP5.is LEITIÐ SANNLEIKANS - HVER eee D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM eee V.J.V.Topp5.is eee S.V. MBL. HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! YFIR 40.000 eee B.J. BLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Omen kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára 16 Blocks kl 6 og 8 B.i. 14 ára X-MEN 3 kl. 10 B.i. 12 ára The DaVinci Code kl. 5.15 B.i. 14 ára Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? Yfir 51.000 gestir!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.