Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 2
AL»tÐOBLAÐlB ]>eææi stadur er tekinn til þess, að minna yður á nm !án til húsabyggicga og borg arttjóra að kalla saman hafnar- ocfnd til viðtals um utvegun inn- lends byggingarefnis. Kosning f sáttanefnð. á einum aðalmanni og varamanni i að fara fram briðlegá, og voru koinir í kjörsíjórn við haná Pétur Magnússon, Þoiv. Þorv&rðsson og Jón Baldvinsson. Um loknnartfma tóbakssölu- búða hafði bæjarstjórn borist erindi frá tóbakskaupmönnum bæjatins. Viija þeir fá að hafa búðJr sínar opnar til kl, 10 á kvöldin. Málinu vfsað til nefndsr, sem í voru kosnir Björn Olafsion, Guðm, Atbjörns- son og Jónatan Þorsteinsson. Um baðhðsið Iágu fyrir tillögur frá slðasta fundi. Voru þær afgreiddar, og ákveðið að selja böð ódýrara á þrlðjudög um, miðvikudögum og fimtudög um, Verðið var ákveðið l kr. íyrir ketlaugar, en 75 og 50 aurarfyrir steypiböð. Vatnsveitan. Áikorun frá verkamannafélaginu „Dagsbiúa" um að iáta þegar byrja á usdirbúningi undir vatasveituna fyrirhuguðu var tekin á dagskrá og vískð til vatnsnefndar. Fjárhagsnefnd hafði í fundargerð 3, okt. Iagt til, að erindi frá Olympiunefnd knatt spyrnumanna um eítirgjöf á skemt anaskatti af skólaknattieikjum I sumar væri syajað, og að eriadi frá niðurjöfnunarnefnd um, að sömu stofnun yrði falin ákvörðun tekju og eignaskatts og niðurjöfnun auka útsvars í bænum, væri vlsað til bæjarlaganefndar. Hvoit tveggja var samþykt. A lokuðum fnndi voru aígrelddar nokkrar ótsvars- kærur; þar á meðal var krafa frá Steinolfufélaginu um lækkan á út avari þess, og var henni synjað. Lúðrasveitin. Hr. Tómat Albertsson Þér hafið, sem meðliœur sveitai insar, fundlð hvöt hjá yður til að svara grein minni í Vísi með þessari yfirskrift. Ég skai að eins ít'auga það, sem þér auðtjáanlega haldið að séu rök i málinu. Þér segið mig hafa mjög ein- kennilega skoðan á skyldum Lúðrasveitarinnar. ]i, eg hefi nú þá skoðun á þeim, að félag, sem búið er f blaði eftir blað og Jafn vel bréflega að biðja um peninga styrk til húsabyggingarinnar, að að alikt íelag hafi ekki leyfi, sóma sícs vegna, að neita klukku tímavinnu fyrir 100 kr., og bý»t ég við, að llestir verði mét sam- dóma í þeirti „einkennilegu" skoð un. Hvað viðvikur foríöllunum, aem þér talið um nú, þi hefir slik af sökun ekki komið fram íyr, elns og sjást mum i svati til Gísla Guðmundssonar frá E. O. P., og getið þér þvi rent þeim ummælum niður aítur. Hvað viðvJkur am- mælum yðar um, að Olympfu nefndin hafi svikið Gfgjuna um að ieika Skuggasvein íyrir hana, þí er þetta misskllningurhjá yður, þar eð allir leikararnir, en ekki nefndin, höfðu Iofað því, og var svo dagur fastákveðinn, en þá varð einn aðalieikarinn snögglega að fara af landj burt, og við það sat. Loks farið þér eitthvað að tala um að við séum of heimtufrekir við lúðrablásara, og setjið upp vandlætissvip og segið, að okkur farist ekki slíkt, því svo oft hifið þið'blásið fólki suður á Vöii fyrir okkur fyrir litla borgnn. Jí, þér kallið það Iltla borgun, 50 og 100 kr. fyrir um hálftfma vinnu. Guði sé lof, að ekki eru marglr slfkir. Annars finst mér, að okkur ein mitt þeis vegna ætti að vera jafnfrjálst að leita ykkar. Læt ég svo algerlega útrætt um þetta mál frá minni háífu, enda álít ég að það sé öllum aug- Ijóst og þurfi ekki frekarl skýringar vlð, en hvað viðvlkur nafni mfnu, þá álit ég það skifta engu, ef með rétt mál er farið, enda ætla ég ekki ( neinar persónulegar dellur. Þekki einu sinni ekki yður, Tómas AlbertssOn. Knaitsfyrnumáður. Sparnaínr? O't skjátlast mönnum þótt skýr- ir séa. Svo mætti ifklega segja um verkfræðlng þessa bæjar, Hann hefir nýlfga getið þess, að ef til vill mætíi fá vatn til drykkjar úr Elliðaánum. Með slikti ráðttöf- un á að bæta úr vatnsskortinuna, sem nú er. En svo er enn meira um að vera f hugatheimi þessa mantts. Þar er iíka spilað á sparnaðar- strengina. Þvi með þestn á bær- inn að leggja til faliðar nær hundr- að sihnum fimtín hundruð króna. En tónarnir þykja ekki þjílir í eymra Sumir, sem hugsa dáiitið lengra en nefið nær, þykjast ekki geta klappað lof í lófa fytir af- lelðingunum. Og mun það ekki ástæðulaust. Því vatnlð i ánum mun aldrei hafa verið nothæft til aeyzlu. Sé svo, verður heilsa og heilbrigði bæjsrbúa sennilega álit- in of dýr fórn á altati sparsem- innar. Því komist þessi hugmynð verkfr. f framkvæmd, er næita líkjegt, að ekki dragi ur lyfjanotk un og Iæknahaldi. Fytst verkfr. hefir nú komið fram með þessa nýju hugmynd, sem margir munu hafa ímugust i, ætti hann að bregða við sem fyrat og sýna mönnum það sannleiks- gildi, sem hann álítur að felist i henni. En það telst ekki þessari hug- mynd til gildis, þótt þúsundir þessar sparist í svipinn. Sannieiks- kjarni þessa máls verður að liggja < skanti hins ókomna tíma. Og þangað verður verkfr. að leiða bæjarbúa í anda, ef hann vill gera hreint fyrlr sfnum dyrum. Fjalar. „Botnfa" kom I gærmorgats frá útlöndum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.