Morgunblaðið - 18.07.2006, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2006 37
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Bækur til sölu.
Biskupasögur 1-2, 1858, Árbækur Espolin 1-12 lp., Sturlungasaga
1-2, 1-3, Safn fræðafélagsins 1-13, Borgfirskar æviskrár 1-6, Nokkrar
Árnesingaættir, Örnefni í Saurbæjarhreppi, Byggðasaga Austur Skafta-
fellssýslu 1-3, Manntal 1801 , Manntal 1816, Jarðartal á Íslandi 1847,
Frumvarp til nýrrara jarðabókar fyrir Ísland 1848, Sóknarlýsing Vestfj-
arða 1-2, Sagnaþættir landpóstanna 1-3, Austantórur 1-3, Hvað er
bak við myrkur lokaðra augna, Ferðaféag Íslands 1928 -81 ib, frum-
prent, Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 1-16, Ættir austfirðinga 1-9,
Ferðabók 1-4, Landfræðisaga Íslands 1-4, Lýsing Íslands 1-4, Þorvaldur
Thoroddsen, Eldfjallarit ÞTH, 1925, Homopatísk lækningabók 1882,
Svarfdælingar 1-2, Flateyjarbók 1-4, Saga alþingis 1-5, Rauður loginn
brann st. st., Nokkrar sögur Laxness, Kvennafræðarinn Elín Briem,
3 pr. Fingrarím 1838, Myndir úr Strandasýslu, Letters from high latitud-
es, Ísland, Walter Iwan 1935, Prentlistin 500 ára, Árbók Finns Jónssonar
1926, Kvöldvökurnar 1794 (1848), Roðskinna, Með flugu í höfðinu,
Lífsgleði á tréfæti, By fell and fjord (Oswald), Skaftfellskar þjóðsögur,
Íslensk fornrit, 22 st., skinn, Kortasaga Íslands 1-2, Akranes 1-11. Uppl.
í s. 898 9475.
Gisting
Skammtímaleiga á Akureyri
Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð
á Akureyri til leigu. Gistirými fyrir
allt að 7 manns. Mjög góð stað-
setning. Íbúðin leigist út viku í
senn, frá föstudegi til föstudags.
Upplýsingar gefnar í símum
570 7000 og 695 7045.
Húsnæði í boði
Sumarleyfi í Amsterdam
Stórt herbergi í 3ja herb. íbúð í
miðbæ Amsterdam til leigu til 27/
8. Verð á viku 250 evrur, minna
ef vikur eru fleiri. Uppl. í s.
691 6262 og trogulus@gmail.com
Húsnæði óskast
Hús eða stór íbúð óskast til
leigu. Fjölskylda óskar eftir húsi
eða stórri íbúð til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu. Öruggar greiðsl-
ur. Upplýsingar í síma 893 0912.
Bílskúr
Vantar bílskúr undir búslóð
Mig vantar pláss undir búslóð í
ca 12 mán. Rvík eða Árborgar-
svæði. Borga 6 mán. fyrirfram.
Uppl. í s. 897 8947 eða
bjorneh@islandia.is
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaður í
Biskupstungum
Til sölu 48 fm sumarbústaður. Til-
búinn til flutnings v/ tjóns.
Tilboð í síma 820 6302.
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám á
haustönn Frá 4.9 til 31.1.2007.
Ítarlegt, vandað og hagnýtt nám
á mjög hagstæðu verði. Bættu
Microsoft í ferilskrána. Rafiðnað-
arskólinn, www.raf.is,
s. 86 321 86.
Til sölu
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Fælir frá flugur (sedrusviður)
Pallaefni og utanhúsklæðning.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Viðskipti
Þú sáir og það vex og ber
ávöxt! Kíktu inn á
www.Voxtur.com og þú sérð
hvernig þú getur á afar einfaldan
hátt búið þér til allar þær tekjur
sem þig hefur dreymt um að hafa.
www.Voxtur.com.
Þú getur líka náð góðu forskoti!
Skoðaðu www.Forskot.com og
fáðu allar upplýsingar um hvernig
þú getur öðlast algjört skuldleysi
og fengið miklu hærri tekjur.
www.Forskot.com til framtíðar!
Spennandi möguleikar-staf-
rænar myndir. Dreymir þig um
betri tíð, viltu búa hana til sjálf/
ur? Nýir möguleikar fyrir hvern
sem er, engar kröfur um menntun
eða reynslu, www.vefmyndir.ws
Sími 869 3913.
Lausnin er nær en þig grunar!
Leitar þú að leið til að komast út
úr skuldum og skapa þér hærri
tekjur og tímafrelsi? Þá skaltu
skoða www.Lausnin.com eins
fljótt og þú getur.
www.Lausnin.com.
Glæsilegt tækifæri fyrir heima-
vinnandi! Viltu algjört sjálfstæði?
Viltu vinna heima? Láttu þá ekki
happ úr hendi sleppa! Skoðaðu
www.heimavinna.com og þú átt-
ar þig á málinu. Mundu:
www.heimavinna.com.
Ekki fresta hlutunum. Drífðu þig
í gang! Farðu inn á
www.Kennari.com og lærðu að
búa þér til topptekjur heima hjá
þér. Spurningin er ekki hvort það
sé hægt heldur hvort þú gerir
það! www.Kennari.com.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
FULLBÚNIR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
S: 568 8988 - 892 1570
hellas@simnet.is
Árgerð2004
YFIRFARNIR AF VOTTUÐUM
STANDSETNINGARAÐILA.
BÍLARNIR ERU TIL SÝNIS OG SÖLU
AÐ SKÚTUVOGI 10F
YFIRBYGGING MEÐ RENNDUM HLIÐUM
YFIRBREIÐSLU - TVÍSKIPTRI RÚÐU
OG HITARA!
GOLFBÍLAR
SÉRVALDIR - LÍTIÐ
KEYRÐIR
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Efnissala og sérsmíði
Nýjar haustvörur, sama
lága verðið
Stelpulegur og rómantískur í
ABC skálum á kr. 1.995,- buxur í
stíl á kr. 995,-
Saumlaus og mjúkur í BCD skál-
um á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr.
995,-
BARA flottur í ABCD skálum á
kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nordic Seaunter
Stöðugar tvíbytnur með 2000 kg
burðargetu. Ýmsir notkunarmögu-
leikar: Vinnuprammi, flutning-
stæki, flotbryggja eða bátur.
Fáanlegir með ýmsum auka-
búnaði. S. 470 0802.
www.fjardanet.is
Hárspangir og hárbönd
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Veiði
Sérverslun fluguhnýtara og
veiðimanna Gallerí Flugur,
Hryggjarseli 2, kjallara. Opnunar-
tímar: lau. kl. 10-14 og mið. kl. 20-
22. Gsm. 896-6013.
www.galleriflugur.is
Bílar
Toyota Tacoma Off Road TRD
Árg. 2006, sjálfskiptur, bensín, lok
á palli o.fl. NÝR BÍLL. V: 3.690 þ.
Uppl. í s: 562 1717 og 898 1742.
Fleiri myndir á www.bilalif.is.
Splunkunýr frá kr. 4.199.000!
Eigum nokkra splunkunýja 2006
bíla nær 30% undir listaverði.
Honda Pilot er nýr lúxusjeppi sem
hefur rakað inn verðlaunum fyrir
sparneytni og búnað og sem gef-
ur Landcruiser VX diesel harða
samkeppni. Láttu okkur leiðbeina
þér með bestu bílakaupin. Frábær
tilboð í gangi. Útvegum nýja og
nýlega bíla frá öllum helstu fram-
leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir.
Bílalán. Sími þjónustuvers 552
2000 og netspjall við sölumenn
á www.islandus.com
Nissan Almera árg. '99, bensín,
ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk
á felgum, CD, fjarstýrð samlæs-
ing. Verð 420 þús. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 892 7828.
Lincoln Mark LT árg. 2006
Sjálfskiptur, bensín, leður, topp-
lúga, lok á palli o.fl. NÝR BÍLL.
V: 4.890 þ. Uppl. í s: 562 1717 og
898 1742. Sjá fleiri myndir á
www.bilalif.is.
LAND ROVER DEFENDER
110 TDS, 9 manna, árg. 1998, ek.
144 þ. km. Verð 1.450 þús. Gott
útlit og ástand. '07 skoðun. Sjáðu
hann á www.heimsbilar.is.
Heimsbílar S: 567 4000.
Hyunday Accent árg. '98 sk. '07,
5 d, 1500, beinsk, ek., 89.000 km.
Ásett verð kr. 280.000, tilboð kr.
180.000. Uppl í s. 699 0415.
BMW 745 IA árg. '03, ek. 74 þ.
km. Blásans. Ssk., 4500cc. 19"
álfelgur, ljóst leður, lúxus sæti
o.fl., o.fl. Verð 7.500 þ. kr. Skipti
á ódýrari, s: 844 4425.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Mótorhjól
YAMAHA V-MAX Árg. 2000, ekið
25.000 km. 1300 cc. 140 hö. Inn-
flutt nýtt af umboðinu, meiriháttar
græja í toppstandi, bein sala.
Verð 930 þ. S. 693 9711/564 2218.
Hjólhýsi
HJÓLHÝSI TIL LEIGU
Njóttu lífsins í fríinu í leiguhjól-
hýsi frá okkur. Fullbúin og tilbúin
í ferðalagið. Ótrúlegir möguleikar
í boði. Hafðu samband í síma
587 2200 og 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
FRÉTTIR
ATLANTSOLÍA hefur opnað bensínstöð við Kaplakrika í
Hafnarfirði. Ellý Erlingsdóttir, formaður bæjarráðs, Ingvar
Viktorsson, formaður FH, og Jón Rúnar Halldórsson, formað-
ur knattspyrnudeildar FH, opnuðu stöðina formlega á
fimmtudag með því að dæla eldsneyti á bíla slökkviliðs höfuð-
borgarsvæðisins í Hafnarfirði. Stöðin tók tæpa þrjá mánuði í
byggingu en tæp tvö ár eru síðan undirbúningur hófst.
Atlantsolía opnuð við Kaplakrika
UNICEF og
landsnefndirnar
Í INNGANGI viðtals við Ann
Veneman, framkvæmdastjóra
Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna (UNICEF), er rang-
hermt að hún og Valgerður
Sverrisdóttir hafi skrifað und-
ir samstarfssamning við
UNICEF til frambúðar. Hið
rétta er að Veneman og Stef-
án Ingi Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri landsnefndar
fyrir UNICEF á Íslandi,
skrifuðu undir samstarfs-
samninginn, sem er gerður
milli UNICEF og landsnefnd-
anna, en ríkisstjórn Íslands
kemur þar hvergi nærri.
Morgunblaðið biðst velvirð-
ingar á þessum mistökum við
frágang greinarinnar, en þau
skrifast ekki á höfund hennar.
LEIÐRÉTT
HAGSMUNARÁÐ íslenskra
framhaldsskólanema fagnar
því að í tillögum nefndar um
endurskoðun starfsnáms og
eflingu þess til framtíðar virð-
ist horfið frá skerðingu náms
til stúdentsprófs.
Menntamálaráðherra
kynnti tillögur nefndarinnar
og í þeim koma fram áætlanir
um uppstokkun náms í fram-
haldsskólum í núverandi
mynd.
Í tilkynningu til fjölmiðla
segist hagsmunaráðið styðja
hugmyndir nefndarinnar um
ur, en þó þurfi að ræða betur
þessar tillögur áður en frum-
varp er flutt og krefst stjórn
ráðsins þess að nemendur og
kennarar verði hafðir með í
ráðum og fái að koma að und-
irbúningi frumvarpsins.
„Stjórn Hagsmunaráðsins
skorar ennfremur á mennta-
málaráðherra að hverfa frá
áformum um styttingu náms
til stúdentsprófs og beita sér í
stað þess fyrir auknu frelsi
innan framhaldsskólanna,“
segir að lokum í fréttatilkynn-
ingunni.
aukið valfrelsi til náms á
framhaldsskólastigi, en sam-
kvæmt tillögum hennar fái
framhaldsskólar mikið svig-
rúm í námsframboði og tæki-
færi til að mæta einstaklings-
bundinni námseftirspurn
nemenda.
Hverfa eigi frá áformum
um styttingu náms
Hagsmunaráð segist telja
rökrétt að hver einstaklingur
eigi að fá tækifæri til að stýra
sínu námi og námstíma í sam-
ræmi við eigin áhuga og kröf-
Framhaldsskólanemar fagna tillögum nefndar
Styðja hugmyndir um
aukið valfrelsi til náms