Alþýðublaðið - 23.10.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Page 2
2 I»essi staður er tekian til þeis, að minna yður á um lin til húiabygginga og borg- arttjóra að kalla saman hafnar- nefnd til viðtais um útvegun inn- lends byggingarefais. Kosning í sáttanefnð á einum aðalmanai og varamanni á að fara fram bráðlegá, og voru komir í kjörsijórn við hana Pétur Magnússon, Þorv. Þorvarðsion og Jón Baldvimson. Um loknnartfma tóbakssöln- búða bafði bæjarstjórn borist erindi frá tóbakskaupmöanum bæjaiins. Viija þeir fá að hafa búðJr sínar opnar til kl, io á kvöldin. Máiinu vlsað til nefndar, sem í voru kosuir Björn Olafsron, Guðm. Asbjörns- son og Jónatan Þorsteinsson. Um baðhúsið lágu fyrir tillögur frá aiðasta fundi. Voru þær afgreiddar, og ákveðið að selja böð ódýrara á þriðjudög um, miðvikudögum og fimtudög um, Verðið var ákveðið i kr. fyrir kerlaugar, en 75 og 50 aurarfyrir steyplböð. Yatnsreitan. Átkorun frá verkamannaféiaginu aDagsbrúa" um að iáta þegar byrja á undirbúningi undir vatnsveituna fyrirhuguðu var tekin á dagakrá og vískð til vatnsnefndar. Fjárhagsnefnd hafði í fundargerð 3, okt. lagt til, að erindi frá Olympíunefnd knatt spyrnumanna um eítirgjöf á akemt anaskatti af skólakn&ttíeikjum f sumar væri synjað, og að erindi frá niðurjöfnunarneínd um, að aömu stofnun yrði falin ákvörðun tekju og eignaskatts og niðurjöfnun auka átsvars í bænum, væri vísað til bæjarlaganefndar. Hvort tveggja var samþykt. Á lokuðam fandi voru afgreiddar nokkrar útivars- &LIfBUBLADtB kærur; þar á meðal var krafa frá Steinollufélaginu um lækkun á út svari þess, og var henni synjað. Lúðrasveitin. I Hr. Tómas Aibertison Þér hafið, | sem meðlicnur sveitasinnar, fundið hvöt hjá yður til að svara grein minni í Vísi með þessari yfirskrift, Ég skal að eins athuga þsð, sem þér auðtjáanlega haldlð að séu rök i málinu. Þér segið mig hafa mjög ein- kennilega skoðun á skyldum Lúðrasveitarinnar. Já, eg hefi nú þi skoðun á þeim, að félag, sem búið er í blaði eftir blað og jafn vel bréflega að biðja nm peninga styrk tii húsabyggingarinnar, að að slfkt íélag hafi ekki leyfi, aóma afns vegna, að neita klukku timavinnu fyrir 100 kr., og býst ég vlð, að flestir verði mér sam- dóma f þelrti .einkennilegu" skoð un. Hvað viðvíkur forföllunum, sem þér talið um nú, þá hefir alik af sökun ekki koœið fram fyr, eina og ajást mum f svati til Gisia Guðmundssonar frá E. O. P., og getið þér þvi rent þeim ummæium niður aítur. Hvað viðvlkur nm- mælum yðar um, að Olympíu nefndin hafi svikið Gigjuna um að leika Skuggasvein fyrir hana, þí er þetta misskiiningur hjí yður, þar eð allir leikararnir, en ekki nefndin, höfðu Iofað því, og var svo dagur fastákveðinn, en þá varð einn aðaiieikarinn snögglega að fara ai landj burt, og við það sat. Loks farið þér eitthvað að tala nm að við séum of helmtufrekir við lúðrablásara, og setjið upp vandlætissvip og segið, að okkur farist ekki slfkt, því svo oft hafið þið blásið fólki suður á Völl fyrir okkur fyrir litla borgun. Jí, þér kallið það litla borgun, 50 og 100 kr. fyrir nm hálftfma vinnu. Guði sé lof, að ekki eru margir slfkir. Annars finst mér, að okkur ein mitt þess vegna ætti að vera jafnfrjálst að leita ykkar. Læt ég svo algerlega útrætt um þetta raál frá minni hálfu, enda álít ég að það sé öllum aug- Ijóst og þnrfi ekki frekari skýringar vlð, en hvað viðvlkur nafni mfnn, þá álít ég það skifta engu, ef með rétt mál er farið, enda ætla ég ekki f neinar persónulegar dellur. Þekki einu sinni ekki yður, Tómas Albertsson. Knattspyrnumaður. Sparnaður? O 't skjátlast mönnum þótt skýr- ir séu. Svo mætti Kklega segja um verkfræðlng þessa bæjar, Hann hcfir nýlega getið þess, að ef tll vill mætti fá vatn til drykkjar úr Elliðaánum. Með slfkri ráðttöf- un á að bæta úr vatnsskoitinum, sem nú er. En svo er enn meira um að vera f hugarheimi þessa manns. Þar er Ifka spllað á sparnaðar- strengina. Þvi með þessu á bær- inn að leggja til hliðar nær hundr- að sinnum fimtán hundruð króna. En tónarnir þykja ekki þjáiir f eyrum. Sumir, sem hugsa dálltið lengra en nefið nær, þykjast ekki geta klappað lof i Iófa íytit af- leiðlngunum. Og mun það ekki ástæðulaust. Þvi vatnið f ánum mun aldrei hafa verið nothæft til neyzlu, Sé svo, verður heilsa og heilbrigði bæjarbúa sennilega álit- in of dýr fórn á altari sparsem- innar. Þvf komist þessi hugmynð verkfr. f framkvæmd, er næita líklegt, að ekki dragi úr lyfjanotk un og læknahaldi. Fyrst verkfr. hefir nú komið fram með þessa nýju hugmynd, sem margir munu hafa fmugust á, ætti hann að bregða við sem fyrst og sýna mönnum það sannleiks- gildi, sem hann álítur að felist f henni. En það telst ekki þessari hug- mycd tii gildis, þótt þúsundir þessar sparist f svipinn. Sannleiks- kjarni þessa máis verður að liggja f skanti hins ókomna tfma. Og þangað verður verkfr. að leiða bæjarbúa f anda, ef hann vill gera hreint fyrlr sfnum dyrum. Fjalar. „Botnía" kom f gærmorgun frá útlöndum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.