Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐIÐ Crlenð sfmskeyti Khöfn 21; okt. Stjórnarskiftin brczkn og Pjóðverjar. Berlfnarblöðiu hsrma eiaróma íali Lloyd Georges, sem álitið er að spilla rnuni afstöðu Þýzkalands. Hefir það komið þar af stað stór ko»tlegastakauphaliaruppþoti,sem hingað til hefir átt *ér stað. Sterlhjgspundið er nú 16000 mö k, doilar 3900 og dönsk króaa 765 mörk, Parísarblöðin fagna falli Ltoyd Georges, en taka þó Bonsr L w nokkuð kuldalega f Lnndúnnm er Iitið á fall stjórnarinnar eini og sjálfsagðan hlut. Cnrzon ntanríkisráðherra Breta verður áfram í stjórninni. UEi li|in i| ¥69:1111, Snmarið, sem kvaddi á föstu- daginn, hefir sennilega verlð eitt 'hið jatahlyjasta, sem komið hefir ieugi. Efíir athugunum Veðurfræð- isstofnunarinnar hefir orðið vart við frost í 20 daga á sumrinu (5 í april, 6 i maf., 9 i scpt.) Mesta froat 47 stig C, í apr. Mestúr hlti 16,1 i júlf, hvort tveggja með- ¦Ihiti sólarhringsins. .Dnlmœttl og dnltrd" heitir bók eftir Sigurð Þórólísson, sem nýkomin er út. Sðngflokksnefnðjafnaðarmanna- félagains heldur fund í kvöld kl. 71/55 stundvíslega í Alþýðuhúslnn. Fiski er heldur að glæðast hér I fióanum, á vélbáta, og fisk- ast helzt á beltu með kolkrabba (smokki), Dáinn er cýlega (aðfaranótt laugardagsias) L. H, Nordgulen simamaður. Hafði hann Iegið rúm- fastur langan tima, Hahn yar kvænt- nr íilenzkri konn. Malrerkasafninn hafa Tryggvi jlt jóri Þórhallsson og systur hans nýlcga gefið telkningu af Halldórs stöðutn l BJrðsrdíl eftir Arugrím málara Glslason. Ný landsBÍmastðð var opnuð á laugaidaginn að Kirkjubæjar klaustri á Siðu. Jafnaðarraannafélflgsfanðnr verður anneð kvötd kl. 8 í Good- teœplarahúsinu uppi. Lá Tið slyai. Maður at nafni Hijsties Hinnesson, til heimilis á Gruadarstíg 15 B, sem Var i gær að vinna i spennubreytistöðinni á Lækjartorgi, rak höfoðið upp í hsspesmuaa og féll til jarðar með- vitundarlaus. Manninn sakaði þó Iftið og er nú vel friskur, fianur að elns iítið eitt til eymsla eftir byltuna. Hlntarelta Lúðrasveitarinnar í gær gekk ágætlega. Aðsókn var geysimikil, og skerntu menn sér agætlega, auk þess, sem þeir græddu, sem heppnlr vorn. Lúðra sveitin lék af kappt alt kvöldið, og að siðustn var skotið flugeld um íyrir fóik í núllabætur. Belgfsknr rœðismaðnr hefir Cari Olsen nýlega verið skipaður í stað L. Kaabers bankastjóra, er fengið hefir lausn frá þvf starfi. Cfamalmennahœlið á Grund er nú að verða búið, og verður sennilega fiutt f það sfðara hiuta vikunnar. Stendur til, að það verði vigt næsta sunnndag. Krossfestingar. Sveinn Björns son sendiherra hefir verið gerður kommandðr Dannebrogsorðunnir og Gaðmundur Finnbogasoa há skólakennari riddari sömu orðu, Tarzan, 1. hefti er í endnr- prentun. Verðið sama og var. Pantanir utan af landi geta menn sent til Iagólfs Jónssonar, Lauga- vegi 33 B, Reykjavik. Fiskiskýrsinr og hlunninda fyr- ir árið 1919 ern nýkomnar út. i Sköfatnaðttr. Vandaðastur, | beztur, I ódýrastur. I SYeinbjörn Árnason 1 . Laugaveg 2 :......,.. Geymsla. Reiðhjól eru tekln til geymslu yfir veturinn ( F&lkanum> Hjáiparstðð HjúkruaarfélagsLas Likn er opin sem hér aegir: Mánudaga. , . , kl. iz—is f. k, Þriðjudaga ... — 5 — 6 «. h, 83iðvikudaga . . — 3 — 4 8. h. Föstudaga .,..-— 5 — 6 s. h, Lang&rdags ... — 3 — 4 a. Es. Auglýsingar ná bezt tilgangí sfnum, ef þær eru birtar f „A'þýða- blaðinu". Það lesa flestir, svo að þar koma auglýs- ingarnar. fyrir ílest SLJJLQ u« Afgreiðslti blaðsins er i Alþýðuhúsina við ' Ingólfsstræti og Hverfisgötn. SlmiÐSS. Auglýsingum sé skilað þangaS eða f Gutenberg, í sfðasta fagl kl. 10 árdegis þann dag sem þæs eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á máauðl. Aaglýsingaverð kr. 1,50 cm. sinð Útsölumenn beðnir að gera skji ti! afgreiðsiunnar, að minsta kesli ársfjórðungslega. Eanpendnr „YerkamaSnsiaI*, hér í bæ eru vinsamlegast beðair að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr„ á afgr. Álþýðnbbðsins. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.