Morgunblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú þarft að fá eilítið næði heima fyrir. Þú skalt forðast samræður um stjórnmál eins og heitan eldinn í dag. Naut (20. apríl - 20. maí)  Félagslíf þitt er í miklum blóma þessa stundina. Nú færð þú tækifæri til þess að sjá hve mikill kærleikur er í þínu lífi dagsdaglega. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú þarft að sýna mikla þolinmæði í sam- skiptum þínum við vini og kunningja í dag. Tilfinningarnar eiga það til að hlaupa með þig í gönur. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Lífið brosir við þér í dag! Það er ekki öllu lokið, eins og þú hélst. Þú berð þig vel og því er tilvalið að versla ný föt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Allt sem viðkemur þínu andlega lífi er í brennidepli þessa stundina. Það mun reynast þér auðveldara en ella að sýna öðrum væntumþykju í dag. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú finnur fyrir auknum vinsældum. Það væri ekki úr vegi að bjóða vinum heim og halda veislu. Mundu að það þarf ekki allt að vera fullkomið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það skiptir engu máli hvaða starfi þú gegnir, listir munu skipa aukinn sess í þínu lífi upp frá þessum degi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú laðast að óvenjulegu fólki og óvenju- legri menningu. Í dag væri því kjörið að fara á óvenjulega tónleika eða upplifa óvenjulega list. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Nú mega peningarnir byrja að koma í kassann. Næstu vikurnar er tilvalið að sækja um lán eða styrki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að hlusta á aðra í dag. Aðrir eru einnig tilbúnir til þess að hlusta á þig. Nú væri kjörið að tjá tilfinn- ingar sínar í garð nákominna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Miklar kröfur eru gerðar til þín í vinnunni. Til allrar hamingju er sam- band þitt við samstarfsfólk og við- skiptavini mjög gott. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú skalt forðast það í lengstu lög að viðra þær skoðanir þínar sem kunna að stangast á við stefnu yfirmanna þinna. Gættu þín. Stjörnuspá Holiday Mathis Þú býrð yfir mikilli orku og hefur forgangsröðun þína á hreinu. Eiginleiki þinn til þess að sameina ímyndunarafl þitt og hæfileika kemur sér vel. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 aðalatriðis, 4 kýs, 7 slíta, 8 naumum, 9 fálm, 11 einkenni, 13 drepa, 14 margtyggja, 15 áreita, 17 kosning, 20 ósoðin, 22 grenjar, 23 blómið, 24 mannsnafn, 25 búi til. Lóðrétt | 1 glitra, 2 fugl, 3 hugur, 4 blautt, 5 krumla, 6 hæsi, 10 tré, 12 lána, 13 hryggur, 15 kuldastraum, 16 hreyfir fram og aftur, 18 leika illa, 19 efi, 20 hól, 21 at- laga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 renningur, 8 gerir, 9 sótug, 10 rok, 11 senna, 13 aumur, 15 harms, 18 glatt, 21 ker, 22 gagna, 23 orður, 24 rabarbari. Lóðrétt: 2 ekran, 3 narra, 4 naska, 5 urtum, 6 uggs, 7 Ægir, 12 nem, 14 ull, 15 hagl, 16 rugla, 17 skata, 18 grobb, 19 arður, 20 torf.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Kvintett Ragnheiðar Gröndal leikur á Café Rósenberg. Á efnis- skránni eru djassstandardar í útsetn- ingum sveitarinnar. Fram koma Ragnheið- ur, söngur, Jón Páll Bjarnason á gítar, Haukur Grömdal á saxófón, Morten Lundsby á kontrabassaog Erik Qvick trommur. Aðgangseyrir 1.000 kr. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- artónleikar kl. 20.30. Nicole Vala Cariglia sellóleikari og Árni Heimir Ingólfsson semballeikari flytja sónöturnar þrjár sem J.S. Bach samdi fyrir gömbu og sembal, (nr.1 í G-dúr, nr. 2 í D-dúr og nr. 3 í g-moll). Einnig sarabande úr partítu nr. 5 í G-dúr fyrir sembal og allemande úr svítu nr. 6 í D-dúr fyrir selló. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.-laug. kl. 14–17. Anima gallerí | Múni – Árni Þór Árnason og Maríó Múskat (Halldór Örn Ragn- arsson). Sýningin stendur til 12. ágúst. Opið fim., fös. og lau. kl. 13–17. Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álfheiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur Hlynur“ (portret af Hlyni Hallssyni mynd- listarmanni) er þriðja sýningin í röðinni af stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn- setning í rými. Sýningin stendur til 4. ágúst. DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým- isverk til 26. ágúst. Opið virka daga og laugardaga kl. 14–18 í sumar. Eden, Hveragerði | Árni Björn með mál- verkasýningu. Sýningin er opin frá kl. 9– 22 daglega til 14. ágúst. Gallerí Tukt | Rögnvaldur Skúli Árnason sýnir málverk og teikningar til 5. ágúst. Opið virka daga kl. 9–17. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á verkum Ásgerðar Búadóttur veflistakonu. Í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Allir velkomnir. Til 26. ágúst Handverk og hönnun | Á sumarsýning- unni er til sýnis bæði hefðbundinn íslensk- ur listiðnaður og nútíma hönnun úr fjöl- breyttu hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Sýningin stendur til 27. ágúst. Opið er alla daga frá 13–17 og aðgangur er ókeypis. Ketilhúsið Listagili | Hrefna Harðardóttir sýnir veggskúlptúra úr leir. Til 13. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Listsýning á verk- um eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listaháskóla Íslands. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga kl. 15–18. Til 13. ágúst. Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eirík- ur Smith, Hafstein Austmann og Kristín Þorkelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir. Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ. Opið kl.13–17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning Louisa Matthíasdóttir. Sýningin rekur allan listamannsferil Louisu í sex áratugi. Til 20. ágúst. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagan, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Opið í Safnbúð og í Kaffitári í kaffi- stofu. Ókeypis aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga. til 19. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ing á listaverkum sem voru valin vegna úthlutunar listaverkaverðlaunanna Carne- gie Art Award árið 2006. Sýningin end- urspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir listamenn, meðal annars listmál- arinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erro – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tíma- bilum í list Errós, þær nýjustu frá síðast- liðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sank- að að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg við- mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald- arinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudags- kvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur- Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 12–17. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Op- ið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson með sýningu í Listsýningasal til 6. ágúst. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Kamilla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi en hún hefur síðustu vik- ur fetað í fótspor langafa síns, danska listmálarans Johannesar Larssen, sem gerði teikningar fyrir danska Íslend- ingasagnaútgáfu um 1930. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður-Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Sýningin er liður í menningarsamstarfi Austurlands og Vesterålen. Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggva- götu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Þjóð- legar veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.