Morgunblaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT GOLF Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram á Grafarholtsvelli. 16-manna úrslit árdegis og 8-manna úrslit, bæði hjá körlum og kon- um, síðdegis. KNATTSPYRNA 3. deild karla B: Skeiðisvöllur: BÍ/Bolung. – Ýmir .............20 3. deild karla C: Blönduós: Hvöt – Skallagrímur ................20 3. deild karla D: Grenivík: Magni – Neisti D. ......................20 KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Fylkir – Þór/KA .......................................3:2 Anna Björg Björnsdóttir 58., 71., Telma Ýr Unnsteinsdóttir 38. – Freyja Rúnarsdóttir 44., Inga Dís Júlíusdóttir 47. KR – FH ...................................................12:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 19., 26. (vítasp.), Fjóla Dröfn Friðriksdóttir 37., 68., 84., Karen Ómarsdóttir 45., Olga Færseth 58., 90., Agnes Árnadóttir 64., Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg (vítasp.) 81., Guðný Guð- leif Einarsdóttir 86., Margrét Þórólfsdóttir 89. Keflavík – Stjarnan ..................................4:1 Nína Ósk Kristinsdóttir 14., 50., Karen Sævarsdóttir 72., Linda O’Donnell 76. – Björk Gunnarsdóttir 90. Staðan: Valur 11 10 0 1 78:6 30 Breiðablik 12 10 0 2 56:12 30 KR 11 8 0 3 60:16 24 Stjarnan 11 6 0 5 22:22 18 Keflavík 11 5 0 6 34:29 15 Fylkir 11 4 0 7 11:60 12 Þór/KA 11 1 0 10 11:54 3 FH 10 0 0 10 3:76 0 1. deild karla Fjölnir – Víkingur Ó. ...............................3:1 Ómar Hákonarson 1., 78., 82. – Helgi Reyn- ir Guðmundsson 48. Stjarnan – Fram .......................................3:3 Helgi Pétur Jóhannsson 23., Guðjón Bald- vinsson (vítasp.) 39., Björn Másson 66. – Jónas Grani Garðarsson 5., 41., Arnljótur Davíðsson 60. KA – Leiknir R..........................................2:0 Jón Gunnar Eysteinsson 3., Janez Vrenko 86. Haukar – HK .............................................1:2 Ómar Karl Sigurðsson 67. – Hörður Már Magnússon (vítasp.) 52., Jón Þorgrímur Stefánsson 86. Þróttur R. – Þór........................................3:0 Baldvin Jón Hallgrímsson 23., Sinisa Kekic 42., Andrés Vilhjálmsson 50. Staðan: Fram 13 10 2 1 26:10 32 Þróttur R. 12 8 0 4 16:10 24 HK 12 7 1 4 21:15 22 Fjölnir 13 6 3 4 18:13 21 Stjarnan 13 4 4 5 19:18 16 KA 12 4 3 5 16:16 15 Leiknir R. 13 4 2 7 20:23 14 Haukar 13 3 3 7 14:21 12 Þór 13 3 3 7 12:29 12 Víkingur Ó. 12 1 5 6 10:17 8 3. deild karla A Víðir – Grótta.............................................3:3 KFS – GG...................................................3:2 3. deild karla B Árborg – Léttir........................................14:0 3. deild karla D Leiknir F. – Höttur ...................................1:4 1. deild kvenna A KFR/Ægir – ÍR.......................................1:14 1. deild kvenna B: Höttur – Völsungur...................................2:0 Magni – Leiknir F. ....................................8:0 Legia – FH 2:0 Varsjá, forkeppni Meistaradeildar Evrópu, önnur umferð, síðari leikur, miðvikudaginn 2. ágúst 2006. Mörk Legia: Aleksandar Vukovic 38., Da Silva Roger 88. Lið FH: Daði Lárusson – Guðmundur Sæv- arsson, Ármann Smári Björnsson, Tommy Nielsen, Hermann Albertsson – Ólafur Páll Snorrason, Sigurvin Ólafsson, Baldur Bett, Ásgeir Ásgeirsson, Tryggvi Guðmundsson – Andrei Shei Lindbæk.  Legia vann samtals 3:0 og mætir Shak- htar Donetsk í þriðju umferð. Meistaradeild Evrópu Önnur umferð, seinni leikir: Sioni Bolnisi – Levski Sofía......................0:2  Sofía vann samtals 4:0 og mætir Chievo. Spartak Moskva – FC Sheriff ..................0:0  Samtals 1:1 og Spatak fer áfram á úti- marki, mætir Liberec. Dynamo Kiev – L. Metalurgs...................4:0  Dynamo Kiev vann samtals 8:1 og mætir Fenerbache. MyPa – FC København ............................2:2  FC København vann 4:2 og mætir Ajax. Rabotnicki – Debrecen .............................4:1  Rabotnicki vann samtals 5:2 og mætir Lille. Ruzomberok – Djurgarden ......................3:1  Ruzomberok vann samtals 3:2 og mætir CSKA Moskva. Steaua – Nova Gorica ...............................3:0  Steaua vann samtals 5:0 og mætir Stand- ard Liege. Rauða stjarnan – Cork..............................3:0  Rauða stjarnan vann samtals 5:0 og mæt- ir AC Milan. Salzburg – Zürich......................................2:0  Salzburg vann samtals 3:2 og mætir Val- encia. Dinamo Zagreb – Ekranas.......................5:2  Dinamo Zagreb vann samtals 9:3 og mætir Arsenal. Siroki Brijeg – Hearts ..............................0:0  Hearts vann samtals 3:0 og mætir AEK. Vålerenga – Mlada Boleslav.....................2:2  Mlada Boleslav vann samtals 5:3 og mæt- ir Galatasaray. Þýskaland Deildarbikarkeppnin, undanúrslit: Bayern München – Schalke .....................0:0  Bayern München vann í vítaspyrnu- keppni, 4:1, og mætir Bremen í úrslitaleik á laugardaginn. Noregur Lilleström – Brann....................................2:0 Svíþjóð Häcken – GAIS..........................................0:2 GOLF Íslandsmótið í holukeppni KARLAR 32 manna úrslit: Ólafur Már Sigurðsson. – Björn Þór .......5/4 Sturla Ómarsson – Sigurður Pétursson..2/1 Kjartan Dór – Sigurþór Jónsson .............1/0 Þórður Rafn – Rúnar Óli ..........................4/3 Ottó Sigurðsson. – Bjarni Sigþór ............1/0 Hjörtur – Ófeigur Jóhann ........................2/0 Magnús Lárusson – Karl Andrésson ......5/4 Hlynur Geir – Stefán Már ........................1/0 Sigmundur E. Másson – Davíð Viðarss. .3/2 Örn Ævar – Eiríkur Guðmundsson.........4/2 Birgir Már Vigfússon – Tómas Freyr.....1/0 Haraldur Hilmar – Sigurbjörn ................3/1 Sigurpáll G. Sveinsson – Haukur Jónss..4/2 Atli Elíasson – Sigurður Rúnar ...............1/0  Atli vann á 21. holu. Auðunn Einarsson – Davíð Már ..............2/1 Pétur Ó. Sigurðsson – Kjartan Einarss. .5/4 Í DAG HEIL umferð fór fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og fóru úrslit á þann veg að óbreytt staða er í deildinni eftir umferðina. Mikið var skorað í Garðabæ þar sem topplið deildarinnar, Fram, sótti Stjörnuna heim og lyktaði leiknum með 3:3-jafntefli. Jónas Grani Garðarsson skoraði tvö mörk Fram og Arnljótur Davíðsson eitt en þeir Helgi Pétur Jóhannsson, Guðjón Baldvinsson og Björn Más- son skoruðu eitt mark hver fyrir Stjörnuna. HK úr Kópavogi sótti þrjú stig í Hafnarfjörð þegar liðið sótti Hauka heim á Ásvelli. Fyrsta mark leiksins skoraði Hörður Már Magnússon úr vítaspyrnu sem dæmd hafði verið eftir að brotið hafði verið á Jóni Þorgrími Stefánssyni innan víta- teigs. Ómar Karl Sigurðsson jafn- aði skömmu síðar með nokkuð skondnu marki en það var Jón Þor- grímur sem innsiglaði sigur HK þremur mínútum fyrir leikslok og Kópavogsliðið situr enn í þriðja sæti deildarinnar.  Þróttur hélt öðru sætinu í deild- inni með auðveldum sigri á Þór frá Akureyri sem situr enn í níunda sæti deildarinnar.  Ómar Hákonarson gerði þrennu í 3:1-sigri á botnliði deildarinnar, Víkingi frá Ólafsvík.  KA vann mikilvægan sigur á Leikni, 2:0, á Akureyrarvelli. Eftir góða byrjun hefur Leiknir aðeins náð að innbyrða eitt stig úr síðustu fimm leikjum. Óbreytt staða í 1. deild eftir leiki gærkvöldsins Í þriðja leikhluta fór íslensku leik-mennirnir illa með færin sín og misstu boltann frá sér í þrígang, og Finnar gengu á lagið og juku forskot- ið í 19 stig. „Slæm byrjun varð okkur að falli í þessum leik, við þurftum að elta allan leikinn. Þá töpuðum við of mörgum boltum, 23 á móti 13 hjá Finnum, oft á mikilvægum augna- blikum. Þá var greinilegt að finnska liðið var betur samhæft en við á þess- um tímapunkti en það var nýbúið að leika tvo æfingaleiki við Eistland. Við sýndum mikinn liðsanda og strák- arnir börðust eins og ljón til að kom- ast aftur í leikinn í lok hans og það mátti litlu mátti muna að það tækist,“ sagði Sigurður Ingimundarson á blaðamannafundi eftir leikinn í Finn- landi. Hann bætti því við að næsti leikur gegn Svíum yrði jafnframt fyrsti sigurleikur Íslands á mótinu. „Við munum hefja strax undirbúning fyrir næsta leik gegn Svíþjóð. Í þeim leik ætlum við okkur sigur,“ sagði Sigurður. Jakob Sigurðarson, Logi Gunnars- son, Jón Nordal Hafsteinsson, Egill Jónasson og Friðrik Stefánsson voru í byrjunarliði Íslands en Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur með 18 stig. Páll Axel Vilbergsson skoraði 14 stig. Stig íslenska liðsins: Magnús Þór Gunnarsson 18, Páll Axel Vil- bergsson 14, Arnar Freyr Jónsson, Helgi Magnússon, Logi Gunnarsson 7, Friðrik Erlendur Stefánsson 6, Jakob Sigurðarson 6, Hlynur Bær- ingsson 2, Jón N. Hafsteinsson 1. Danir og Norðmenn áttust við í gær og þar sigraði danska liðið með miklum mun, 97:62. Tap gegn Finnum ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði með átta stiga mun, 81:73, gegn Finnum í fyrsta leiknum á Norðurlandamótinu sem fram fer í Tampere í Finnlandi. Finnar komust í 15:6 strax í fyrsta leikhluta en Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, skoraði þrjár 3 stiga körfur á aðeins 15 sekúndum í fyrri hálfleik og náði íslenska liðið að minnka muninn í upphafi síð- ari hálfleiks í 4 stig. Morgunblaðið/Golli Arnar Freyr Jónsson lék vel gegn Finnum í gær. ÍTALSKA liðinu AC Milan hefur verið heim að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrn komandi leiktíð, en til stóð að liðið fengi það ekki vegna mútumálsins á Ítalíu. Sérstök ne Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) úrskurðaði í gær að ítalska félagið fengi að taka þátt og staðfesti þar með fyrri niðurstö UEFA. Í úrskurði nefndarinnar kemur hins vegar fram að félagið liggi undir grun um a hafa haft rangt við í deildarkeppninni í heim landi sínu. En vegna tæknilegra atriða sem snúa að lögum UEFA sé nefndin sér ekki fæ um að dæma félagið úr leik í Meistaradeildin í ár. Lögfræðingur AC Milan er á allt annarr skoðun og telur félagið hafa hreinan skjöld þessu máli sem og öðrum. Ítalskur íþróttadómstóll hafði áður komis þeirri niðurstöðu að banna ætti AC Milan, Juventus, Fiorentina og Lazio að taka þátt í Meistaradeildinni sökum spillingarmála sem komu upp á Ítalíu. Nú hefur AC Milan fengið grænt ljós og mun mæta Rauðu stjörnunni f Belgrad í þriðju umferð forkeppni meistara deildarinnar, þar sem sigurliðið tryggir sér rétt til að leika í deildarkeppni Meistaradeil arinnar. AC Milan varð í öðru sæti í ítölsku deildin síðustu leiktíð á eftir Juventus, sem síðar va svipt meistaratitlum síðustu tveggja ára. AC Milan í Meistara- deildina Keppt verður í 17 flokkum í ár. Allir hefðbundnir flokkar að við- bættum „míni tennis“ fyrir þá sem hafa stundað tennisskólanám- skeið núna í sumar. Aldursflokkar frá yngri en 10 ára til eldri en 40 ára, í einliða, tvíliða og tvenndarleik. Skráning verður á www.tennis.is og í síma 820 0825. Skráningu lýkur föstudaginn 4. ágúst kl. 20. Mótskrá verður birt á www.tennis.is sunnudaginn 6. ágúst. ÍSLANDSMÓT Í TENNIS 8.-15. ágúst Ungverski sundmaðurinn Daniel Gy sínu á Evrópumeistaram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.