Alþýðublaðið - 23.10.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Síða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ 3 IrSeai simskeytl Khöfn 21; okt, Stjórnarslfiítin brczkn og Pjóðverjar. Bcrlfnatblöðiu hsrma eiuróma fatl Lioyd Georges, *em álilið er að spiila muni afstððu Þýzlcalands. Hefir það komið þar af stað stór ko.tlegastakauphaliar uppþoti.setn hingað til hefir átt sér stað. Sterlingspundið cr nú IÖOCO mö k, doilar 3900 og dönsk króna 765 mörk. Parísarblöðin ísgna íalli Lioyd G;orges, en taka þó Bon&r L w nokkuð kuldalega 1 Lnndúnum er iitið á fall stjóinarinnar eins og sjálfsagðan hlut. Cnrzon ntanríkisráðherra Breta verður áfram í stjórninni. Utn isglnn eg veglns. Snmarið, sem kvaddi á föstu- daginn, hefir sennilega verið eitt hið jafnhlýjasta, sem komið hefir lengi. Eftir athugunum Veðurfræð- isstofnunarinnar hefir orðið vart við frost l 20 daga á sumrinu (5 f april, 6 I maf, 9 I sépt.) Mesta froat 4 7 stig C, ( apr. Mestur hiti 16,1 f júlf. hvort tveggja með alhiti sólarhringsins. „Dnlmættl og dnltrú* heitir bók eftir Sigurð Þórólfsson, sem nýkomin er út. Söngflokksnefndjafnaðarmanna- félsgains heidur fund í kvöld kl. 7*/2 atundvíslega I Alþýðuhúsinn. Fiski er heldur að glæðast hér I fióanum, á vélbáta, og fisk- ast heizt á beitu með kolkrabba (smokki) Dáinn er nýiega (aðfaranótt iaugardagsins) L. H. Nordgulen slmamaður. Hafði hann leglð rúm- fastur langan tíma. Hann yar kvænt- nr íilenskri konn. Málverkasafninn hafa Tryggvi iittjóri Þórhallsson Og systur hans nýlega gefi) telkningu sf Halidórs stöðum í Birðardtl eftir Arngrím málara Glsiason. Ný Iandssímastðð var opnuð A laugaidaginn að Kirkjubæjar klaustri á Slðu, Jafnaðnrmannafélagsfanðnr verður annsð kvöld kl. 8 i Good- Skójatnaðnr. | Vandaðastur, | beztur, I ódýrastur. $ | SYeifíbiörn Arnason Laugaveg 2 templarahúsinu uppi. Lá við slysi. Maður at nafni Hiísnes Htnnesson, til heimiiis á Grundarstig 15 B, sem var i gær að vlnna I spennubreytistöðinni á Lækjartorgi, rak höfuðið upp I hispennuna og féll til jarðar með- vitundarlaus. Manninn sakaði þó Ktið og er nú vei friskur, finnur að elna Ktið eitt til eymsla eftir byltuna. Hlutavelta Lúðrasveitarinnar f gær gekk ágætlega. Aðsókn var geyaimikll, og skemtu menn sér agætlega, auk þeis, sem þeir græddu, sem heppnir vorn. Lúðra sveitia lék af kappi alt kvöldið, eg að sfðustu var skotið fiugeid um fyrir fólk f núllabætur. Belgískur ræðlsmaður hefir Cari Olsen nýlega verið skipaðúr í stað L. Kaabera bankastjóra, er fengið hefir lausn frá þvl starfi. Geymsla. Reiðhjói eru tekln til geymslu yfir veturinn í Fálkanum. Hjfilparstðð Hjúkrunarféisgslai Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. iz—zs f. ta, Þrlðjudaga ... — 5 — 6 «. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 «. ta, Pöstudaga .... — 5 — 6 a. h. Langardags ... — 3 — 4«. k. Auglýsingar ná bezt tilgangf sfnum, ef þær eru biitar f „Alþýðu- blaðinu". Það lesa fiestir, svo að þar koma augiýs- ingarnar fyrir Hamalmennahælið á Grund er nú að verða búlð, og verður sennilega flutt 1 það siðara hluta vikunnar. Stendur til, að það verði vfgt næsta aunnudag. ílest augu. Afgreidsla Hrossfostiugar. Sveinn Björnt son sendiherra hefir verið gerður kommandör Dannebrogsorðunmr og Guðmundur Finnbogason há skólakennari riddari sömu orðu, Tarzau, 1. hefti er ( endar- prentun. Verðið aama og var. Pantanir utan af iandi geta menn sent til Ingólfs Jónssonar, Lauga- vegi 33 B, Reykjavik. biaðsins er i Aiþýðuhúsinu VÍ8 Ingólfsstræti og Hverfisgöta. Sími 088. Auglýsingum sé skilað þangafi eða I Gutenberg, f slðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma I blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðl. Angiýsingaverð kr, 1,50 cm. eind Útsölumenn beðnir áð gera slcO til afgreiðsiunnar, að minsta kesU ársíjórðungslega. Fisklskýrslar og hlunninda fyr- ir árið 1919 eru nýkomnar út. Kanpendar „Yerkamaátoslns4' hér i bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldlð, $ kr., á afgr. Alþýðnblaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.