Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐI& ,9 <£ a n i f as" Kgl. hirðsali. Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú. Sanitas sœtsaft. Við höfam æú fesgið feikna tírval af ljósakrðnnm, borðlömpnm Og feögurlömpum, ássmt ýœsusn tegundum af hengiiömpnm. Þzt sesn verðíðá þéssura nýju lörnpuas er rnikið iægra eo áður hefir verið, ættuð þér að koma og iíti á úrvalíð og heyra verðið. 'Hf. Rafmf. Hlti & Ljés Laugaveg 20 B Sfmi 830 tJnglingsstnlk:* óskast til að gæta barna A v. í. Kol. Tilboð ósksst í 703—900 tona bezíu ensk gaskol (Londooderry, Thornley, Wearmouth eða Silk&worth), er kooai bisgað i nóvemberlok. í tilboðiau skai greiní nafn kolateguudar, og krafi»t er, ssð námu- vottorð fylgi farminum. Tilboðin sendist íyrir 30 þ. m. til gasitöðvaratjórans, og verða þau opnuð á skrifstofu bo'garstjóri?, að bjóðendum viðstöddum, mámidagian 30. þ. m. kl 4V2 Gasstöð Reykjavikur. h ús Samkvæmt ákvörðun bsejarstjóraar Reyfejavíkur iækksr verð á böðum þriðjadsga, miðwikudag* ög fimtudaga niðar í 50 aura steypu- böð og 1 krónu kerlaug. Aðra daga helz.t verðið óbreytt. Skoviðgerðir eru beztar og fljótast afgreiddar á Laugaveg 2 (gengið ian f skó verziun Sveinbjarnar Árnaiconar) Virðingarfylit. Finnnr Jónsson. Ágmt m&t&JtBil4, tij,söló mjög ódýrt Á v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Ilalldórssost. Prentsmtðjan Gutenberg Edgar Rict Burreughs: Tarzan snýr aftnr. »Eg veit ekki til að hann drykki — og hann hafði áreiðanléga ekki bragðað vín hálfri stundu áður en eg sá hann detta 1 sjóinn", svaraði hún, „því eg var með honum á þilfarinu til þess tíma". „Það er undarlegt", sagði skipstjórinn. „Mér virtist hann ekki þesslegur, að honum væri yfirliðahætt.; ©g þö svó hefði verið, Hefði hanh tæplega fallið yfir borð- stokkinn, þó liðið hefði yfir hann, er hann hallaði sér yfir grindumar. Ef hann er ekki á skipsfjöl, hefir hori- um verið varpað útbyrðis r-> og að þér heyrðuð ekkert neyðaróp, stafar af því, að hann var dauður, er hann féll í sjóinn — myrtur". Hrollur fór um stúlkuna. Heilli klukkustundu síðar kom fyrsti stýrimaður og skýrði frá árangrinum. „Herra Caldwell er ekki A skipinu, herra", mælti hann. „Eg er hræddur um, Brently, að hér sé ekki um slys að ræða, heldur annað alvarlegra", mælti skipstjór- inn. „Eg vil að þú rannsakir sjálfur muni Cajdwells, ef ske kynni, að það leiddi til þess, að hægt væri að sjá, hvort hér er um morð að ræða — grafðu tíl botns í málinu'*. „Já, herral" sVaraði Brently og fór burtu tíl þess að framkvæma skipunina. Hazel Strong var harmþrungin. Hún fór ekki úr' herbergi sínu í tvo daga, og þegar hún loksins kom upp á þiijur, var hún föl og guggin og dökkir baugar um augun. Vakandi og sofandi fanst henni hún alt af sjá svartan böggul falla hljóðlaust í sjóinn. Skömmu eftir að hún kom upp á þiljur eftir hvarf ¦Caldwells, kom Thuran til hennar og lét í Ijósi sam- ferygð sína. „O, hve það er skelfilegt, ungfrú Strong", sagði hann, „Ég get ekki slitið það úr huga mér". „Ekki eg héldur", mælti stúlkan þreytulega. „Eg veit, að hann hefði bjargast, hefði hann kallað & hjálp'. „Þér megið ekki ásaka yður, kæra ungfrú Strong", mælti Thuran. „Það var ekki yðar sök. Sérhver annar hefði gert hið sama og þér. Hverjum hefði dottið í hug, þó hann sæi eitthvað falla 1 sjóinn, að það væri maður? Niðurstaðan hefði heldur ekki orðið önnur, þó þér hefðuð kallað á hjálp. Þeir hefðu um stund ef- ast um sögu yjðar, og haldið þ'að stafa af táugáóstyrk yðar — hefðuð þér staðið fastar fyrir, hefði verið of seint að koma honum til hjálpar, of langur tfmi hefði farið í að stöðva skipið, setja út bát, róa iangar leiðir fil feaka ög leita að þeim stað sem slysið skeði á. Nei, þér megið ekki ásaka yður. Þér hafið gert meira fyrir veslings Caldwell, en nokkur okkar —-þér-einar sökn- uðuð hans. Þér komuð leitinni af stað". Stúlkan gat ekki annað en verið honum þakklát fyrir samúð hans. Hann var oft með henni — því nær alt af, það sem eftir var ferðarinnar — og henni féll betur og betur við hann. Thuran hafði komist að'þvf, að hin fagra Hazel frá Baltimore var amerískur erf- ingi — mjög rlk stúlka og sjálfs sín húsbóndi; það var því ómaksins vert að líta eftjr henni. Það hafði verið ætlun Thurans að fara af skipinu á fyrstu höfn eftir hvarf Tarzans. Hafði hann ekki í vas- anum þau skjöl, sem höfðu dregið hann út á skipið? Méira hafði hann ekki þarna að gera. Hann gat ekki komist nógu fljótt til meginlandsins til þess að ná fyrstu hraðlest til Pétursboj-gar. En nú var annað uppi á teningnum í huga hans, og það vísaði fyrri: ætlun hans á bug. Þessi aroerísku auð- æfi voru þess virði, að þéim væri gaumur gefinn, og ekki var eigandinn lakari,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.