Morgunblaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2006 33 Munið Mastercard ferðaávísunina Fuerteventura 12. september Glæsilegt sértilboð á Oasis Tamarindo frá kr. 29.990 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Bjóðum nú síðustu sætin til nýjasta áfangastaðar Heimsferða, Fuerteventura, sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hjá Íslendingum. Njóttu lífsins á einum af vinsælustu gististöðum okkar í Corralejo með frábærum aðbúnaði á þessum vinsæla sumarleyfisstað. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu frábæra verði. Verð frá kr.29.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn saman í íbúð m/1 svefnherbergi í viku. Aukagjald fyrir íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 2.900 á mann. Verð frá kr.44.990 Netverð á mann , m.v 2 fullorðna saman í íbúð m/1 svefnherbergi í viku. Aukagjald fyrir íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 5.800 á mann. Aðeins nokkrar íbúðir í boði! Leikarinn og leikstjórinn AndyGarcia hreppti tvenn að- alverðlaun Imagen-verðlaunahátíð- arinnar sem fram fór á föstudag. Kvikmynd Garcia, The Lost City, var valin besta myndin og fékk Garcia verðlaun fyrir bestu leikstjórnina. Kvikmyndin segir frá kúb- verskri fjölskyldu um það leyti þegar Fidel Castro er að komast til valda. Imagen verðlaunin eru haldin til að fagna afrekum fólks af spænsku og rómönsku ætterni í kvikmyndum og sjónvarpi í Bandaríkjunum. Meðal annarra sem voru verð- launaðir á hátíðinni voru Antonio Banderas fyrir besta leik í Take the Lead og Jimmy Smits fyrir túlkun sína á forsetaframbjóðanda í Vesturálmunni. Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK V.J.V. TOPP5.IS eeee eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS eee S.V. Mbl. KVIKMYNDIR.IS 57.000 GESTIR JAMIE FOXX COLIN FARRELL SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA "COLLATERAL" OG "HEAT" B.J. BLAÐIÐ LADY IN THE WATER kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. LADY IN THE WATER LUXUS VIP kl. 5:30 - 8 - 10:20 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 4 - 6 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 8 - 10:10 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 11 Leyfð SUPERMAN kl. 8 B.i. 10.ára. BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 5:40 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 4 - 6 MIAMI VICE kl. 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 11 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 4 - 6 Leyfð DIGITAL SÝN. eee „Þrusugóð glæpamynd“ Tommi - kvikmyndir.is eee V.J.V - TOPP5.IS Morgunblaðið/Eyþór Sniglarnir leyfðu gestum í miðborg- inni að sitja aftaná. Þessi piltur var augljóslega hæstánægður með farið. Morgunblaðið/Sverrir Morgunblaðið/Sverrir Kristinn Sigmundsson söng af innlifun á hátíðartónleikum BM Vallár. Morgunblaðið/Eyþór Það eru mikil uppgrip í verslun í miðbænum á Menningarnótt. Þessi ungi og upprennandi verslunar- maður lét ekki happ úr hendi sleppa og hélt tombólu. Morgunblaðið/Eyþór Þokkafullar magadansmeyjar sáust líða um miðbæinn. Morgunblaðið/Eyþór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.