Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð út mf Alþýðuflokknum 1922 Þrtðjuudaginn 24. október 245. tölubiað r 3ecuf NAVY CUT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Kaupgjaldið. Um þe3sar mundir er í flestuca verkamanna- og iðnðarmanna- íé ögununa að heljast undirbúning ur undir aaraninga um verkakaup ííætta ár. Nýlega hefir t. d. verið >agt fri því hér í blsðinu, að Sjómannalélagið hafi á siðaita íundi ko?ið nefs?d til þc«s að seraja nm kaup sjómanna við útgerðar- menn. Það má búast við þvi, að fram komi af háifu atvinnurckenda kiöfur um lækkun á kaupinu. Það er meira að segja tekið að bóla á því, að þelr vilji ekki biða asamn^ inganna, heldur lækka kaupið á eigin hönd. A það bendir kaup- deilan í Hainarfirði, sem sagt var írá hér í blaðinu I gær. A þessu hefir að ví ;u ekki bókð hér f Reykjavik, svo að þeim, er þetta ritar, sé kunnugt, en þó mun ekki skaða, að tekið sé eftir þvl, sem gerzt hefir ( Hafnarfirði, og dregnir af þvf þeir lærdómar,1 sem heppi- iegir megi þykja. Á hinn bóginn mun ekki þurfa ■ftð búast við þvf, að verkamenn treysti sér að tara fram á kaup- hækkun, þó að hennar væri miklu fremur [þörf en lækkunar, þvl að knup flestra verkamanna hér og raunar á ölin ’landinu hefir frá upphafi verið [skamptarlega lágt. Ea Jþó aðj>vo sé, er, [eins og sagt khefir 'verið, [varla að búast við, að verkamecn [trcyati sér tii að fara 'fram [á [hækkun á því, meðan jafnhátt er gaiað um Isekk- unarþörfiaa af atvinnurekenda hilfu, sem raun hcfir borið vitni hingað til. Líklegt er því, að ráð verka- manna verði þið að reyrea að gera sig ánægða með það, sem nú hafa þcir, og sporua cftír megni á rnóti lækkaninui, — að hún verdi sern ftllca miast og helzl engin. Ea það er til önnur læklcun,' sem óhj ikvætpUegt er að íari fram Veizlaa&rvörur, nauðsyalegar og Ónauðsyniegar, e;u í ait of háu verði hér enn þá, og þó að þær hafi raunar fallið talsvert f verði, sfðan þær voru ( hæsta verði, þá ættu þær að geta lækkað að mun, að minsta korti ef nokkurt lag væri á veizlunarrekstrinum í þess- um bæ og f landinu yfir höfuð. Það þarf ekki annað en að ganga um bæinn og Ifta á búðafjöldann og iburðinn f verzlunarrekstrinum til þess að sjá, að langt of hátt verð hlýtur að vera á vörunum, sem scldar eru, einkum þegar tekið er tiilit til þess, að kaupgeta al- meunings er fremur litil og verzlun heldur dauf. Óg þó þrífst ailur þessi verzianafjöldii Nei. Verð lækkun á vörum verður að heimta afdráttariaust, og kaupendur var anna vetða að þjarka, þangað til það hefst. Annað er lika, sem skilyrðis laust verður að lækka, og það er húsaleiga Hún er sömuleiðis langt of há. Nú er það svo, að hún fer yfirleitt eftir byggingarkostnaði húsa, meðan byggingarefni var sem allra dýrast, og svo h'ýtur að vera, meðan ekki cr tekið f taumana og bætt úr húsnæðis vandræðunum Þið hefir áður verið sýat hér f blaðinu, að eina ráðið, sem cokkurt Iið er f tii þsss að bæta úr þeim, er að byggja, svo að framboð á húsnæði verði rneira en eftirspurnin, og það fer ekki hjá því, að horfið verði að því ráði fyrr en seinna. En þangað til vetður að leita annara ráða til að þtýsta leigunni niður, svo sem opinberar aðgerðir, stofnun lcigj* endafélags 0. s. frv. Entakistþað ekki eða dugi, verður að byggja og raunar hvort sem er. Það er eina ósvikula ráðið. Þesstr tvenas koaar lækkanir, á veizlunarvörum og húsaleigu, verða nú að fara fram áður en nokkuð geti orðið af þvf, að kaup lækki. Það er óhjákvæmilegt. Og það er blátt áfram samvizkusök að styðja að kaupiækkun, sem nokkru nemi, fyrri en þessar lækkanir hafa farið fram. Til þess að hrinda þeim f framkvæmd verða allir, sem tska kaup fyrir vinnu sfna, hvetju starfi sem þeir gegna og hváða kaup sem þeir hafa og hjá hverjum sem þeir vinna, að taka höndum saman og vinna að þvi með þrálátum samtökum og hætta ckki fyrri en þær eru hafð- ar fram. Þi fyrst er kominn tfmi til að tala um kauplækkun, ef mönnum þá sýaist svo, en fyrr ekki. Þangað til mætti nota tímann til að gera sér ljóst, hvort það er yfirleltt nokkur vinningur að þvf fyrir þjóðlna, að vinna sé illa borguð í landinu. Skoðun þess, er þetta ritar, er sú, að eigí að eins sé enginn vinningur að því, heldur sé það blátt áfram þjóð- skaðlegt. Fyrst og fremst iækkar það lilnaðarmark verkalýðsins ni?- ur fyrir það, semjá að geta tal* ist sæmilegt meðjsiðaðti þjóð, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.