Morgunblaðið - 28.08.2006, Page 21

Morgunblaðið - 28.08.2006, Page 21
heilsa MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2006 21 Ballettskóli Eddu Scheving Ballettskóli Sigríðar Ármann Ballettskóli Guðbjargar Björgvins Innritun er hafin! Það á alls ekki að sleppa því að borða morgunmat og ástæðurnar eru til dæmis: »Með því að borða morgunmatkemur fólk af stað efnaskipt- unum og fer fyrir bragðið að brenna hitaeiningum. » Rannsóknir hafa sýnt að fólksem borðar morgunverð á auð- veldara með að léttast og halda lík- ams þyngdinni sinni í jafnvægi. »Morgunverður hjálpar þér aðvakna á morgnana. Þeir sem borða morgunmat standa sig betur á prófum en þeir sem sleppa hon- um. Börn og fullorðnir sem borða ekki morgunverð geta orðið sljóir, áhugalausir og pirraðir þegar kemur að því að leysa verkefni dagsins hvort sem það er í skóla eða vinnu. » Í morgunmat hefur þú tækifæritil að borða þær fæðutegundir sem þú borðar annars ekki yfir daginn, t.d. hafra, ber og mjólk í einni skál sem gefa þér trefjar, B- vítamín og kalk. » Rannsóknir hafa sýnt að fólksem borðar morgunmat er yf- irleitt í betra skapi en hinir sem borða hann ekki. » Ef þú borðar hollan morg-unverð ertu líklegri til að velja eitthvað skynsamlegt og hollt að borða í hádeginu. » Ekki borða sykraðan morg-unverð. Það veldur því að blóð- sykurinn fellur nokkru seinna og þá langar þig í eitthvað til að narta í og ert þá líklegri til að grípa í eitthvað sætt til að fá blóðsykurinn upp aftur. » Sem foreldri þarft þú að veragóð fyrirmynd. Ef þú sleppir morgunverði munu börnin þín halda að hann sé ekki mikilvægur. » Sykraðar kornstangir eru ekkikjarngóðurmorgunmatur, sum- ar kornstangir innihalda næstum því jafnmikinn sykur og súkku- laðistangir. » Lestu utan á morgunkorns-pakkann. Margar tegundir af morgunkorni, sérstaklega fyrir börn, innihalda of mikið magn af sykri sem er ekki gott fyrir neinn. Mikilvægi morgunverðar Morgunblaðið/Kristinn Hollt Það ættu allir að borða morgunverð þegar farið er á fætur og leggja uppúr hollustu hans. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.