Morgunblaðið - 28.08.2006, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2006 41
dægradvöl
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.
0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3
Be6 10. d4 Bxb3 11. axb3 exd4 12. cxd4 d5
13. e5 Rd7 14. Rc3 Rb4 15. Re2 He8 16.
Rg3 g6 17. Bh6 Rf8 18. Dd2 Re6 19. Hed1
c5 20. dxc5 Bxc5 21. Hac1 Db6 22. Rh2
Had8 23. Rg4 Be7 24. Kh1 Ra2 25. Ha1
Rb4 26. f4 Hc8 27. Hac1 Hxc1 28. Hxc1
Dd4 29. f5 Dxd2 30. Bxd2 gxf5 31. Rxf5
Rd3
Staðan kom upp í Inline Czechia Cup-
flokknum á alþjóðlegri skákhátíð sem
lauk fyrir skömmu í Olomouc í Tékklandi.
Rússneski alþjóðlegi meistarinn Alexei
Gavrilov (2.451) hafði hvítt gegn kollega
sínum frá Slóvakíu, Ladislav Kotan
(2.288). 32. Hc8! Hxc8 svartur hefði einn-
ig tapað liði eftir 32. … Rd8 33. Rxe7+;
32. … Bd8 33. Rf6+ og 32. … Kf8 33.
Bh6+. Eftir textaleikinn vinnur hvítur
mann. 33. Rxe7+ Kf8 34. Rxc8 h5 35. Rf6
og svartur gafst upp. Íslandsmótið í skák
er í fullum gangi þessa dagana í Skákhöll-
inni í Faxafeni. Nánari upplýsingar er að
finna á www.skak.is.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
EM í Varsjá.
Norður
♠K85
♥G102
♦D7
♣KD985
Vestur Austur
♠92 ♠G10743
♥K86 ♥D73
♦ÁG432 ♦K985
♣G102 ♣7
Suður
♠ÁD6
♥Á954
♦106
♣Á643
Suður spilar 3G og fær út lítinn tígul.
Þetta er skrýtin „þraut“, enda á vörnin
greinilega 5 fyrstu slagina á tígul. En spil-
urum á EM gekk illa að ná þeim slögum í
hús: 3G unnust á 8 borðum í opna flokkn-
um, þrátt fyrir tígulútspil. Skýringin er
þessi: Austur fékk fyrsta slaginn á tíg-
ulkóng og spilaði tígulníu til baka af ótta
við að stífla litinn. En einmitt á þann hátt
bjó austur til hugarfarsstíflu hjá makker
sínum. Reglan er sú að spila háu til baka
frá tvíspili, en lægsta frá þremur (af því
sem eftir er). Vestur reiknaði því með að
austur hefði átt kónginn þriðja í byrjun og
tók næst á gosann. En þá þvældist fimm-
an fyrir! – Ef austur spilar fimmunni til
baka, eins og rétt er, les vestur stöðuna
og spilar undan gosanum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 tvöfaldan hnút,
8 býsn, 9 heitir, 10 gljúf-
ur, 11 kroppa, 13 tautar,
15 óþokka, 18 svera, 21
leðja, 22 fatnaður, 23
gufa, 24 útdauð dýr.
Lóðrétt | 2 bál, 3 greiða, 4
heilnæmt, 5 ósætti, 6
þekkt, 7 konur, 12 álít, 14
sætti mig við, 15 fébætur,
16 forstöðumaður klaust-
urs, 17 svala, 18 auðveld,
19 börðu, 20 nytjalanda.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hemla, 4 þokki, 7 nakin, 8 örkin, 9 sól, 11 arra,
13 grun, 14 glæta, 15 haga, 17 trúr, 20 eta, 22 fúlar, 23
fælum, 24 sinnna, 25 afurð.
Lóðrétt: 1 henda, 2 mókir, 3 agns, 4 þjöl, 5 kækur, 6 inn-
an, 10 ófætt, 12 aga, 13 gat, 15 hafís, 16 galin, 18 rellu,
19 rómuð, 20 erta, 21 afla.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
1Tónlistarmaðurinn Syd Barrettvar í heimsþekktri breskri hljóm-
sveit á sínum tíma. Hvaða sveit var
það?
2 Fyrir 50 árum vann íslenskuríþróttamaður silfurverðlaun í
frjálsum íþróttum á ólympíuleikum í
Ástralíu. Hvað heitir hann?
3 Kuml fannst nýlega á Vest-fjörðum og hefur fornmaðurinn,
sem var grafinn þar, verið nefndur
eftir dalnum. Hvað er maðurinn kall-
aður?
4 Núverandi kanslari Þýskalandser kona, sú eina sem hlotið hef-
ur það embætti í allri sögu landsins.
Hvað heitir hún?
5Um aldaraðir hefur tala þekktrareikistjarna í sólkerfinu verið að
hækka en nú hafa fræðimenn ákveð-
ið að fækka um eina. Hver datt úr
skaftinu?
Spurt er …
Svör frá því í gær:
1. Bolton Wanderers. 2. 900 ár. 3. Alcoa.
4. Steypireyður. 5. Johnny Depp.
Vel launuð líkamsrækt
− fyrir fólk á öllum aldri
Vegna aukinna umsvifa í blaðadreifingu
óskar Morgunblaðið eftir að ráða fólk á
öllum aldri í blaðburð víða á höfuðborgar-
svæðinu sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband í síma 569 1440 eða
sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA