Morgunblaðið - 28.08.2006, Side 42

Morgunblaðið - 28.08.2006, Side 42
42 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Tónlist Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Chihiro Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Ag- nieszka Malgorzata Panasiuk píanó leika á síðustu sumartónleikum í Listasafni Sig- urjóns í ár, 29. ágúst kl. 20.30. Á efnis- skrá eru Tríó í C-dúr KV 548 eftir W.A. Mozart, Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal og Tríó í d–moll op. 32 eftir Anton S. Arensky. Salurinn, Kópavogi | Debut tónleikar ten- órsöngvarans Gissurar Páls, 29. ágúst kl. 20. Undirleikari Gissurar er Matteo Fall- oni. Á efnisskránni eru ítalskar og fransk- ar óperuaríur og „serenöður“. Nánari uppl. á heimasíðu Salarins. Miðaverð 2.000 kr., miðasala í síma 5700 400 og á www.salurinn.is Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug. kl. 14–17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stendur til 9. sept. opið miðvikud.– laugard. kl. 13–17. www.animagalleri.is Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álfheiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versl- uninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reynir Þorgrímsson, Reynomaticmyndir, nærmyndir af náttúrunni. Björn Björnsson tréskúlptúr. Opið kl. 13–17, alla daga. Kaffi- hús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir, til 1. sept. Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður Ing- ólfsdóttir) sýnir akríl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir. Til 28. ágúst. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stend- ur út ágústmánuð. Nánari uppl.á www.myrmann.tk Gallerí Fold | Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í báðum hliðarsölum Gallerís Foldar. Kjartan er einn úr upphaflega Septemberhópnum svokallaða, sem sýndi fyrst saman 1947 í Listamannaskálanum og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á landi um langt árabil. Kjartan kenndi við MHÍ í meira en 25 ár. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljósmyndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt hús- ið. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Opið mán–fös kl. 11–17, mið kl. 11–21 og um helgar kl. 13–16. Sýn- ingarnar standa til 10. september. www.gerduberg.is. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S Björnsdóttir sýna í Menn- ingarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir af- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Him- inn & jörð. Stendur til 1. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Íslands | Landslagið og túlkun þjóðsagna, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safn- búð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga.Ókeypis aðgangur. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tíma- bilum í list Errós þær nýjustu frá síðast- liðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sank- að að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinnar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald- arinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað á mánudögum. Safnið og kaffistofan opin alla aðra daga yfir sumarið kl. 14–17. Sýn- ing á völdum skúlptúrum og portrettum Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikar á þriðju- dagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. staðurstund Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Jazzhátíð Reykjavíkur 2006stendur til 1. október. Þessa daga snýst lífið um djass og aftur djass. Dagskránni hefur verið raðað þannig upp að flestir hljómleik- arnir eru á mismunandi tímum þannig að þeir sem vilja geta verið viðstaddir nær alla tónleikana. Allar upplýsingar um Jazzhátíð Reykjavíkur, viðburði, miðaverð o.fl. er að finna á vef hátíðarinnar, www.jazz.is/festival.htm. Jazzhátíð Reykjavíkur Tónlist Trio Bellarti leikur á morgun,þriðjudag, á síðustu sumartón- leikum í Listasafns Sigurjóns Ólafs- sonar. Tríóið skipa Chihiro Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Agnieszka Malgorzata Panasiuk píanó og flytja þau Tríó í C-dúr KV 548 eftir W.A. Mozart, Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal og Tríó í d-moll op. 32 eftir Anton S. Arensky. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Tríó Bellarti á sumartónleikum Tónlist Sýning Guðnýjar Rósu og Gauthiers Huberts, Adam var ekki lengi íparadís, var opnuð sl. laugardag í Skaftfelli menningarmiðstöð á Seyð- isfirði. Listamennirnir Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert eru bú- sett í Belgíu þar sem þau starfa að myndlist sinni. Þau eru bæði mjög virt í Belgíu og nágrannalöndum sem hér heima. Guðný er á listamannalaunum frá menntamálaráðuneytinu og hefur nýverið gefið út bók sem fjallar um myndverk hennar. Þau vinna mjög ólíkt og því hefur það verið mikil áskor- un fyrir þau að deila með sér sýningarsalnum en útkoman er ljóðræn og falleg og ná verkin undraverðum samhljómi. Auk þess tekur Gauthier á pólitískum málum sem sérstaklega varða íbúa Austurlands. Myndlist Adam var ekki lengi í paradís Sýnd með íslensku og ensku tali Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri S.U.S XFM 91.9 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com! Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara! Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006 “Stórskemmtilegur glaðningur! Klárlega þess virði að mæla með” kvikmyndir.is GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6, 8 og 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Miami Vice kl 8 og 10.50 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 4 og 6 You, Me & Dupree kl.8 og 10.10 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 6 og 8 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 Snakes on a Plane kl. 10 B.i. 16 ára

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.