Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 2
ALJFfÐUSLAÐlÐ Pegar þér eruð mjólkur- laus, þá kaupið i öðru lagl dregur það úr vlð lcitni atvinnurekenda til þeis að koma á umbótum f vinnuaðferðum og atvinnurekstri og gerir þeim fært að hirða gróðaon fyrirhafn arlaust. En á meðan það skipu lag, sem nú ríkir, helzt, verður að ganga ríkt eftir þvf, að þtir geri i þvi svæði eins mikið og þeir geta, Nóg verður samt til að kippa I lag og umbæta, þegar stjórn þeirra er lokið. Ea einnig þetta rnælir á móti þvf að kauptð sé iækkað. Xennaraskólinn var settur fyrsta vetrardag, laug- ardaginn 21. október. Byrjir skól inn nú með 50 nemendum. Deild irnar eru þrjár eins og undanfarið. Skólastjóri flutti ræðu við tækifæri þetta. Sáði hann hinu góða sæði, og getur uppikeran blómleg orðið, ef ekkeit sáð hefir fallið meðal þyrna, við götuna né i grýttan jarðveg. Meginmál skólastjóra var svo fagurt, að unun var á að hlýða. Mein er, hve kénnaraskóil vor htfir yfir litlura tfma að ráða, og þyrfti tafarlaust úr því að bæta. Kvartað er um það, að nýkenn- ara vanti atvinnu og gamlir kenn árar sltji íyrir þeim. Sé viðkoma kennaraliðsins meiri en eftirspurn in, híýtur að fara svo, að ungir kennarar og óreyndir verði eitt- hvað að blða eða lúta að litlu fynt f stað. Og þannig er þetta i öðrum stéttum. En vítt er um það, að gömlu mennirnlr falla loks úr sögunní og hlnir komast að. Sumir vilja ryðja öllum starfs- oaörraum, sem búnir eru að starfa cokkur it, hringla með alt þjóð- félagið. — En hvað á að gera við þá, sem rutt ei? Er rikið þeim að engn skuldugt? Og ber rfkisstjórn- unum ekki að minnast þess, að þjóðfélögunum er algerlega ómiss- andi hin dýrmæta og dy. keypta reynila, sem aldraðir starfsmenn einir hafa til brunm að bea? h, y. Bylíing, Eftir Jack London. Fyrirleitur, hildlnn i marz 190$ — (Frh) Þetta varpar sterku Ijósi yfir byltinguna —.það skal Játað, en jafnframt eru það stiðreyndir, og þær eru Iátnar i té stjórnendum Og ráðandi stéttum, skki svo sem áhrifa atriðí, ekki til þess að hræða þau, heidor til þess að þau fái færi á að hugsa dýpra um anda og eðli þessarar heimsbyltingar. Sí tími er kominn, að byltlngln hlýt ur að krefjast þesi að vera taiin með. Hún hefir náð taki á hveiju einasta siðuðu landi í neimi. J*ín- skjótt sem land verður siðað, nær byitingin taki á þvi. Þegar vélar voru innleiddar i Jipan, var jafn aðarstefnan einnig innleidd. Jafu- aðarstefnan varð samferða amerfska hermönnuoum öxl við öxl til Filippseyjanna. Bergmállð af slð asta fallbyssuskotinu var tæplega dáið út, er stofnuð voru staðbund in Jafnaðarmannafélög á Cuba og Portorico. Enn þá merkilegri er sú staðreynd, að byltingin hefir ekki slept taki á neinu einasta landl, sem hún hefir náð tangarhaldi á. Þvert á móti verðar tak hennar um hveit einasta land íastara með ári hverja. SíO aem starfandi hreyf ing hófat hún án þeis að á bæri fyrir rúmum mannsaldri. 1867 var atkvæðatala hennar i heiminum 30000. 1871 var hún vaxln upp i 100000 greidd atkvæði. Fyrit árið 1884 komst hún upp úr hálfrl milljón. 1889 var hún yfir mill- Jón. Nú var hún farin að sfga á. 1892 var atkvæðatala Jafnaðar- macna f heiminum 1798391, 1893: 2585898, 1895: 3033718, 1898: 45IS59I. 1902: 5253054. 1903: 6285374, og á þvi herrans ári 1905 fór hún upp fyiir Djö-mill jóna markið. Ekki hefir logi þeisarar bylt ingar látið Bandarikin ósnert. 1888 voru þar að eins til 3068 atkvæði Jafnaðarmanna. 1902 voru þar 127713 atkvæði Jafnaðarmanna. Og 1904 voru greidd 435050 atkvæði Jafnaðirmacna. Hvað kom þessum loga tll þeis að bála upp? Elcki erfiðir tfmar. Fjögur fyntu ár tuttugustu aldarinnar voru talin góð ár, og siœt gengu mcira en 300000 mecn á þessu tfmabili i fylkiogar byltingamanna og tóku sér stödu undir blóðrauða fánanum. Í heimkynnum höfcndarins, Kali* fomíu, er tólfti hver maður ákveð> inn og liðgengur byltingamaðúr. Eina hlut verða menn að gera sér Ijósan Hér er ekki að ræða um sjilfsrafa og jafnandi hækk- un á lágu lagi óánægðrá og aumra manna, — blieda Og ésjálfríði hörfun undan þvl að verða fyrir óþsgindum. Þvert á móti Við gangurinn er á viti bygður. Hreyf- ingin er rnnnin a( hagfræðilegrl navðsyn og fellur saman við þró- un samfébgsins, en aumir menit hafa him vegar aldrei enn þi lagt f uppreisn. Byltingamaðarinn er enginn horsveltur og sjúkdómum þjáður þræll 1 slátrunarhola lengst niðri i undirdjúpi¦'. samíélagsins, heldur yfirleltt þróttœikill verka- maður, aem hefir nóg fyrir sig að leggja, en sér, að slátrunarholan blður hani, og vill ógjarna lenda i henni. Mjög aumu mennirnir eru of hjálpirvana til þeis að geta hjálpað sér sjálfir. Ea aðrir hjálpa þeim, og sá dagur er ekki langt undan, er þeir auka fjölda sínum við fylkingar byltingermanna. Annan hlut verða menn að gera tér Ijóian. Eada þótt menn f miðitéttum og aadans verka- menn beri góðan hug til hreyfing' arinnar, þá er hán elnikær verka* mannastéttatbylting.tJm allanheim er hún verkamannastéttar by'ting. Verkamenn heimiins' berjast svo sem stétt á móti auðvaldimönn- um heimsins svo sem stétt. Hin svo kallaða mikla mlðitétt er I þann veginn að verða út undan f samfélags bsráttuaai. Húa er deyj- andi stétt (bragðvfsir hagský/slna- höfandar biita hið gagnstæða), og hinu sögulega hlutverki hennar svo sem viðnámskodda mllli auð- valdí og verkamannastéttar er einmitt i þann veginn að vera lokið. Fyrir hana er ekki um margt annað að velja en að kveina, meðan hún sekkur i gleymskana, og húa er þegar byijuð að kveina i þjóðkiökkvandi, Jeifðraonikuni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.