Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 3
alþý;ðublaðið 3 Skrifstofa Rafmagnsveitu Reykjayíkur er flutt á Lindargötu 41 (Kaupangur). Nýr sími 1111 (tvær línur), Raímagnsveila Reijkjavikur. lýðræði* tóntegundam Biráttan er by juð Byltlngin er komin, og það eru verkamenn veraidarlnnar, lem vaida byltingunni. Alveg aí sjálíu sér kemur upp ipuiningin: Af hverju er þetta svona? Enginn aigeegur geðb!æs duttlungur getur vakið heimsbylt .. iogu. Duttlungur leiðir ekki til einrómunar, Það þarí djúpsetta oraök til þess að gera 7000000 menn einhuga, Uta þí afneíta hin- um borgaralcgu guðum og missa tiúna á jafn snöfurlegu hugtakl sem þjóðrækni er. Það eru mörg atriði í ákæru þeiiri, sem bylt ingamennirnir fara með á hendur auðvaldsstéttlnni, en tilbráðabifgða þarf að eina eitt að rannsakatt, og það er atrlði, sem auðvsldið hefir aldrei getað svarað og mun aldrei geta svarað. Opið bréf tii »Knattspyrnumanns«. Þar sem þér hafið ekki látlð ýður nægja upplýsingar þæ% er ég gaf yður ( Alþbl 17. þ. m, út af grein yðar i Vísi 16. s. ro., heldur reynið að hrekja þær og bætið við nokkrum ósannindum i grein í Alþbl. í gær, get ég ekki látið bjá liða að svara yður. É| sé ekki, að Lúðrasveitin hafi neinar skyldur gagnvatt Olyœptu nefnd knattspyrnumanna, þótt hún leiti stuðnings almennings tii hús byggingar sinnar eða annara fram kvæmda. Aftur á móti er ég þeirr ar skoðunar, að hún geti ekki, sóma sins vegna, teklð að sér að leika, þegar hana vantar áriðandi hlutverk ( samleikinn, sem var ástæðan tii þesi, að húa neitaði Olympíunefndlnni um aðstoð sfna. Einnig áiit ég, að hún geti ekki, sóraa sfns vegna, leikið fyrir Olym- píunefnd knattspyrnumanaa, með an yður er liðið að fars með ósannindi í hennar garð, að því er virðlst fyrir hönd Olympíu nefndarinnar og knattspyrnumanna yfirleitt. Þvi auk þess að halda fast við ósannindin ( fyrstu grein yðar, gefið þér falska ávísun á grein hr. E. O. P„ sem ekki haggar upplýsingum mínum að neiau leyti. Til að sanna þau ummæli mín, að lúðrablástrar hafi haft léiega þóknun fyiir að blása fólkl suður á Völl fyrir knattipyrnumenn, set ég hér til dæmis viðskifti „G gju" og knattspyrnufélaganna árið 1921: Atið 1921 spilaði .Gfgja* 6 sinnam fyrir knattspyrnumenn, eina klukkustund ( hvert sinn, og fékk fyrir það samtals 290 króa ur (50 kr. fjórum sinnum og tvlsv ar 4$ kr). Þessar 290 krónur voru taepur sjötti hluti af árstekj um .Glgju*. Uadirbúning undir þetta starf reikna ég 28 klukku- stundir, sem er J6 af æfingatfma félagsins á árinu; þá vlnnur fé Ugið ( 34 stundir fyrir þessum 290 króaum, og þarf að borga af þeim ( húsaleigu 46 kr. (*/6 af húsaleigu fétagslns yfir árið), þá verða eítir 244 kr., sem sklftast á 34 stundir eða 7 kr i7nA7 aur. á klst., sem sfðan deiiast á 12 menn, eða verða tæplr 60 aurar á mann fyrlr hverja klst. Þetta er kauplð. Og af þessu eiga þeir svo að borga hijóðfæra- og nótna kaup, fá borgaða timana, sem þeir hafa varið til að iæra á hljóðfær in og ýmislegt fleira. — Vel launað starfl Og svo þakkirnar frá .Knattspyrnumanni* I Það er ekki að furða,. þó þér álitið nafnið yðar htils virði í þessu máli, enda auglýsið þér greinilega siðferðlsþroska yðar ( næstslðustu málsgrein umræddr ar greinar. .Aum er manneskjan", þegar hún hefir svo gersamlega miit úr meðvitund sinni undir stöðuatriði siðfræðinnar, að hún brýtur tvö þeirra (sömn andránnni, Rvik 24, okt. 1922. Tómas Albertsson. Mnnið Jafnaðarfélagsfnndinn ( kvöld kl. 8 ( Gcodtemplarahúsinu (uppi). Ágætur Cbaiselongue og birnaiúoi til sölu. Tækifærisverð. Upplýiiegar á Bsldursjötu 1. Keffið er áreiðanlega bczt hjá Litla kafiihúsinu Laugaveg 6 — Opnað kl 71/®. lin iagin sg veginn. Ferskeytlur eftir Jón Bergmann eru koœnar út. Verður sú bók seld á götunum, en suk þess mun hún verða til sölu í afgreiðslum dagblaðanna. Danskir sjómenn hafa fram- lengt koupsamnÍDgi sfnum vlð skipaútgerðarmenn um eitt ir, að meitu leyti óbrey*tum. Hefir þó dýrtlð lækkað hlutfallslega meira i Dmmörku en hér. Eldnr kom ( morgun kl. rúm. lega 9 upp ( húdnu nr. 31 við Baldursgötu. Kviknaði f kjallaran* um, þar sem er verzlun Kristjáns Elnarssonar. Eldurinn magnaðiit svo fljótt, að litlu sem engu varð bjargað úr kjallaranum eða neðrl hæðinni Brunaliðið kom bráðlega á vettvang, og var þá eldurinn orðinn mjög magnaður, en þó tókst innan skamms að siókkva hann. Húsið er vitaniega stórskemt, en það er eign þeirra Orms Ormi* sonar sjómanns og Sveins Öiafs- sonar tréimlðs, er báðir bjuggu I húsina. Botnfa fer annað kvöld norður um land til útlanda. Togarinn Baldnr kom frá Englandi í gær og fór þegar á veiðar aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.