Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝ^ÐUBLAÐIÐ lýðræðis tóntegundam. Baráttan er byjuð. Byltlngin er komin, og það eru verkaraeaa veraldarinnar, iem valda byltingunni. Alveg af sjálíu sér kernur upp spurningitt: Af hverju er þetta svoaa? Eaginn algecgur gsðb'æs duttiungar getur vakið heimsbylt ., iogu, Duttlungur leiðir ekki til einrómunar, Það þarf djúpsetta orsök til þess að gera 7000000 menn einhuga, lita þi ametta hiá- am borgaralegu guðum og raissa tíúna á Jsfn snöforlegu hugtaki sem þjóðrækni er. Það eru mörg atriði í ákæru þeirri, sem bylt ingamenhirnir fara með á hendur auðvaldsstéttlnni, en tilbráðabirgða þarf að eins eitt að rannsakatt, og það er atrlði, sem auðvaldið hefir aldrei getað svarað og mua aldrei geta svarað. Opið bréf til »Knattspyrnumanns«. Þar sem þér hafið ekki Iáttð ýður nægja upplýsingar þær, er ég gaf yður ( Aiþbl 17. þ. m, út af grcin yðar ( Vísi 16, s. m., heldur reynið að hrekja þær og bætið við nokkrum ósannindum i grein ( Álþbl. ( gær, get ég ekki látlð bjá líða að ivara yður. É* sé ekki, að Lúðrasveitin hafi neinar tkyldur gagnvart Olyrnpíu ncfnd knattspymuœanna, þótt hún leiti stuðnings almennings til hús byggingar sinnar eða annara fram kvæmds. Aftur á móti er ég þeirr ar skoðunar, að hún geti ekki, sóraa sfns vsgna, teklð að sér að lelka, þegar hana vantar áriðandi hlutverk i samleikina, sem var áatæðan til þesi, að hún neitaði Olympiunefndlnni um aðstoð sfna. Einnig álft ég, að hún geti ekki, sóma síns vegna, leikið fyrir Olym- píunefnd knattspymumanoá, með an yður er liðið að íara með. ósannindi í hennar garð, að þvi er virðist fyrir hönd Olympiu aefndarinnar og knattspyrnumanna yfirleitt, Þvi auk þess að halda fast vlð ósannindin ( fyrstu grein yðar, gefið þér falska ávisun á grein hr. E. O. F„ sem ekki haggar upplýiingum mínum að aeinu leyti. Skrifstofa Raímagn^yeitu !Reyls:ja.víkiiir er flutt á Lindargötu 41 (Kaupangur). Nýr sími 1111 (tvær línur), Rafmagnsveita Reykfavikur, Til að isnna þau uromæli m(n, að lúðrablásirar hafi haft íélega þóknun fyiir að blísa fólisl suður á Völl fyrir knattipyrnumenn, set ég hér til dæmis viðskifti .G gju" og knattspyrnufélaganna árið 1921: Áiið 1921 spilaði .Glgj»" 6 sinnam fyrir. knattspyrnumenn, eina kiukkustund ( hvert sinn, og fékk fyrir það samtals 290 któa ur (50 kr. fjórum sinnum og tvisv ar 4$ kr). Þeuar 290 krónur' voru tæpur sjritti hluti af árstek) um .Gigju", Uaditbúaing undir þetta starf reikna ég 28 klukku- stundir, sem er x/c af æfingatima féiagsins á árinu; þá vlnnur fé lagið í 34 stundir fyrir þessum 290 króaum, og þarf að borga af þeim ( húsaleigu 46 kr. ('/6 af hósaleigu félagsins yfir árið), þi verða eftir 244 kr., sem skiftast á 34 stundir eða 7 kr. I7n/i7 &nr< á klst, sem sfðan deilast á 12 menn, eða verða tæpir 60 aurar á rhann fyrlr hverja klst. Þetta er kaupið. Og af þessu eiga þeir svo að borga hljóðfæra- og nótna kaup, fá borgaða timana, sem þeir hafa varið til að læra á hljóðfær in og ýmislegt fleira. — Vel launað starfl Og svo þakkirnar frá „Kuittspymumanni" I Það er ekki að furða, þó þér álítið nafnið yðar lftili virði I þessu máli, enda auglýsið þér greinilega siðferðisþroska yðar 1 næstsiðuitu wálsgrein umræddr ar greinar. „Aum er manneskjan", þegar hún hefir svo gersamlega mitt úr meðvitund sinni undir stöðuatriði sið/ræðinnar, að hún brýtur ivð þeirra (sömu andránnni. Rvik 24. okt. 1922. Tómas Albertsson. Mnnlð Jafnaðarfélagsfandinn f kvöld kl. 8 i Goodtemplarahúsiau («PPi). ÁgætUff Chaiselongue og barnaiúm til sölu. Tækifærisverð. Upplýiicgar á Baldursfótu 1. Kaffið er áreiðanlega bszt hjí Litla kafiihúsinu Laugaveg 6 — Opnað kl 71/*. ^eginn. Ferskeytlnr eftir Jón Bergmano eru koœnar at. Verður sú bók seld á götunum, en suk þess mun hún verða tli sölu ( afgreiðslUm dagblaðanna. Danskir sjðmenn hafa fram- lengt ksupsamningi sfnum við skipaútgerðarmenn um eitt ár, sð meita leyti óbrey*tum. Hefir þd dýrtið lækkað hlutfailslega meira ( Ðinmörku en isér. Elðnr kom í morgun kl. rúm. lega 9 vpp i húdnu nr. 31 við Baldarsgötu. Kviknaði ( kjallaraa- um, þar sem er verzlun Kristjáns Einarstonar. Eldurinn magnaðiit svo fijótt, að litlu sem engu varð bjargað úr kjiHaranum' eða neðri hæðinni. Brunaliðið kom bráðlega á vettvang, og var þá eldutinn orðinn mjög magnaðúr, en þó tókit innan skamms að slókkva hann. Húsið er vitanlega stðrskemt, ea það er eign þeirra Orms Orms- sonar sjóminns og Sveini Ólaís- sonir trétmiði, er báðir bjuggu í hiísina. Botnía fer annað kyöld norður um land til útlanda. Togarinn Baldnr kom frá Eaglandi í gær og fór þegar á veiðar aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.