Morgunblaðið - 08.10.2006, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 83
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Sýnd kl. 4, 8 og 10
kl. 6
kl. 2 - 4 ÍSL. TALFÓR
BEINT
Á TOP
PINN Í
USA
HEILALAUS!
BREMSULAUS
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DV
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára
Draugahúsið kl. 3, 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 3, 5:40, 8 og 10.20
John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10
Volver kl. 3, 5.50
Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
eeee
Empire
eeee
VJV. Topp5.is
kvikmyndir.is
eeee
- Topp5.is
eee
MMJ Kvikmyndir.com
“Talladega
Nights er ferskur
blær á annars
frekar slöku
gamanmyndaári
og ómissandi
fyrir aðdáendur
Will Ferrell.”
HEIMSFRUMSÝNING
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
HEIMSFRUMSÝNING
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 áraSími - 551 9000
Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með ensku og íslensku tali.
kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
eeee
HJ - MBL
“Ein fyndnasta
gamanmynd ársins”
Reykjavík
International
Film
Festival
Sept 28
Okt 8
2006
Anna og skapsveflurnar
Tjarnarbíó
14:00
15:00
filmfest.is
Anna and the Moods
Sérstök forsýning á þessari ótrúlegu
teiknimynd sem hefur verið beðið með óþreyju
svo árum skiptir. Damon Albarn, Björk og
Terry Jones tala m.a. inn á myndina.
Tjarnarbíó
14:00 | Anna og skapsveiflurnar
15:00 | Anna og skapsveiflurnar
16:00 | Áður en flogið er...
18:00 | Tjarnarbíó
20:00 | Bless Falkenberg
22:00 | Ferskt loft
Iðnó
14:00 | Þegar börn leika sér...
16:00 | Þegar börn leika sér...
18:00 | Stuttmyndir í brennidepli II
20:00 | Vertu eðlilegur
22:00 | Stúlkan er mín
Thorvaldsen Bar
16:30 | Besta heimagerða
heimildarmyndin
Háskólabíó
16:00 | Gasolin
16:00 | Frosin borg
17:45 | Leynilíf orðanna
18:00 | Draumurinn
18:00 | Sólin
20:00 | BNA gegn John Lennon
20:30 | Lífið í lykkjum
20:30 | Framhaldslífið ljúfa
22:00 | Tími drukknu hestanna
22:30 | Electroma
22:30 | Mescal
Sambíóin Kringlunni
14:30 | Latibær
16:00 | Latibær
17:30 | Latibær
finnskar listakonur: Camilla Moberg hönn-
uður, sem vinnur í gler og Karin Widnäs leir-
listakona. Opið 14–18, nema mánudaga. Að-
gangur ókeypis.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá
Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var
prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað-
ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir
bera vott um. Sýningin spannar æviferil
Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á
heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýn-
ingartími lengdur. Trúlofunar- og brúð-
kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung-
barnaumönnun og þróun klæðnaðar og
ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í
samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið
laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember
frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá
öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–
18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is
Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðargersem-
anna, handritanna, er rakin í gegnum ár-
hundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir
íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif
erlendra manna um land og þjóð fyrr á öld-
um.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggist
á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og
búningafræðings. Myndefni útsaumsins er
m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri
alda; þarna er stílfært jurta- og dýraskraut
o.fl.
Leiklist
Kringlusafn | Leikhússpjall í Kringlusafni
fimmtudaginn 12. okt. kl. 20. Leiðin frá höf-
undi til áhorfanda. Hafliði Arngrímsson leik-
stjóri, Snorri Freyr Hilmarsson leikmynda-
hönnuður og Bergur Þór Ingólfsson leikari
ræða um vinnu leikhópsins með leikverkið
Mein Kampf eftir George Tabori.
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í
fyrsta klassa? Eða hraustir menn með
stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og
svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900
midasala@einleikhusid.is
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 8. október kl. 14. Fyrsti dagur í
þriggja daga keppni.
Fyrirlestrar og fundir
Alanonhúsið | Nafnlausir skuldarar funda
kl. 12. Unnið er eftir 12 spora kerfi AA og fé-
lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum.
Kaffi og te á staðnum.
Kvenfélag Bústaðasóknar | Fundur haldinn
mánudaginn 9. október kl. 20 í safn-
aðarheimilinu. Kaffiveitingar. Stjórnin.
Lækjarbrekka, veitingahús. | Aðalfundur
Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins verður
haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20 í Korn-
hlöðunni, Lækjarbrekku. Erindi flytja: Pétur
Gunnarsson form. Rithöfundasambands Ís-
lands, Mörður Árnason alþm. og Jón Ásgeir
Sigurðsson fréttamaður.
ReykjavíkurAkademían | Anna Karlsdóttir
fjallar um rannsókn sína, 10. sept. kl. 20–
21.30, hvernig breytingar á atvinnulífi
tengdar uppbyggingu stóriðju á Austur-
landi hafa haft áhrif á ákvarðanatöku
kvenna. Spyr hún m.a. hver sé möguleiki
kvenna á að hafa áhrif á framþróun auð-
lindanýtingar og þar með gang atvinnulífs-
ins í eigin samfélagi?
Fréttir og tilkynningar
GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand-
endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma
698 3888.
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður haldið
í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer
fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja Garði til
10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari
upplýsingar: Tungumálamiðstöð H.Í. Nýja
Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/
page/tungumalamidstod og www.test-
daf.de
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin
í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru
haldin á vegum Menningarmálastofnunar
Spánar. Innritun fer fram í Tungumála-
miðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út
13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is,
525 4593, www.hi.is/page/tungu-
malamidstod.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is