Morgunblaðið - 13.10.2006, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Uss, við verðum ekki lengi að þagga niður í þessu öfgaliði, við kennum bara „kerlingunni“ að synda.
VEÐUR
Hvernig á að skilja málflutningIngibjargar Sólrúnar Gísladótt-
ur, formanns Samfylkingar, um
Kárahnjúkavirkjun um þessar
mundir?
Hún sagði á Alþingi í gær, aðKárahnjúkavirkjun hefði verið
til marks um „örvæntingu stjórn-
valda“ og „bjargráð“ fyrir kosn-
ingar.
Hverjar erustaðreyndir
málsins um Kára-
hnjúkavirkjun og
Samfylkinguna?
Ingibjörg SólrúnGísladóttir í
eigin persónu
greiddi atkvæði með minnihluta
Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn til
þess að tryggja að Landsvirkjun
fengi ábyrgðir hjá Reykjavíkurborg
svo að fyrirtækið gæti hafið fram-
kvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. Er
hún búin að gleyma því? Telur hún
að atkvæði hennar þá hafi engu máli
skipt? Er henni ekki ljóst að hún gat
stöðvað Kárahnjúkavirkjun?
Langflestir þingmenn Samfylk-ingar greiddu atkvæði með
Kárahnjúkavirkjun á Alþingi. Eru
þeir búnir að gleyma því?
Bæði Ingibjörg Sólrún og þing-flokkur Samfylkingar hjálpuðu
ríkisstjórninni við að koma þessu
„bjargráði“ á fyrir kosningar.
Þetta eru staðreyndir.
Hvernig dettur formanni Samfylk-ingar í hug að hún geti komizt
upp með þennan málflutning?
Fyrir hálfri öld var gefinn út fræg-ur kosningabæklingur, sem hét:
Þeirra eigin orð.
Er ekki tímabært að gefinn verðiút bæklingur undir heitinu:
Hennar eigin orð?
STAKSTEINAR
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
Samfylking og Kárahnjúkar
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
./
./
.0
./
.1
'
.2
.1
3
'1
4 5!
4 5!
5!
)*5!
4 5!
5!
5!
5!
)*5!
5!
)*5!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
.-
2
.'
..
.3
.3
.'
.'
..
.'
(
4 5!
)
%
)*5!
4 5!
4 5!
4 5!
4 5!
6
6
4 5!
6
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
..
0
..
1
.-
70
/
-
.'
0
.8
5!
9 5!
*%
4 5!
6
5!
)*5!
5!
5!
9! :
;
! "
#
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
:;
=
#-
:! <37.2: *% =
! 7 <7
= =
>4 ?7
) - 3
!! < * @37.-: %
?A
*
%
*
%
/ ? ?(7.2: 9 7 ?7
5!
!
<7
%
/ .' @)5!
*
B= *5
*?
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
8./
.-1
.@'
-@/
.-80
-.2
'38
020
.0..
/.8
(2/
.8-/
'2'8
.'20
.88/
.180
(..
(''
(-3
08'
.(.3
.(.8
.030
.082
.1.1
'.'0
2@8
.@/
.@.
'@-
.@8
-@0
-@/
-@(
'@1
.@1
.@'
.@/
-@(
-@8
ALÞÝÐUSAMBAND Íslands segir í ályktun að
sambandið fagni því að ríkisstjórnin hafi sett fram
tillögur um aðgerðir sem miða að því að lækka mat-
vælaverð. „Því ber að fagna sérstaklega að þessu
markmiði á að ná fram með samstilltum aðgerðum
þar sem tekið er á flestum þeim þáttum sem stuðla
að háu matvælaverði hér á landi.“
Samkvæmt fyrsta mati hagdeildar ASÍ má ætla
að matvælaverð geti lækkað um 12–15% vegna að-
gerða ríkisstjórnarinnar sem myndi færa matvæla-
verð á sambærilegt stig og í Danmörku.
„ASÍ mun beita sér fyrir því að þessar aðgerðir
skili sem mestum ávinningi fyrir launafólk og neyt-
endur og mun í því sambandi m.a. fylgjast náið með
útfærslu á þeim tollalækkunum sem boðaðar hafa
verið, halda uppi öflugu verðlagseftirliti og vinna
með öðrum hætti að því markmiði að halda verðlagi
hér á landi í skefjum.“
Stjórnvöld hafa lýst því yfir að aðgerðirnar eigi
að leiða til þess að matvælaverð á Íslandi verði sam-
bærilegt við meðalverð á matvælum á Norðurlönd-
unum. Enn hafa ekki verið lagðir fram nákvæmir
útreikningar sem sýna hvernig þetta verður útfært.
Fyrsta mat hagdeildar ASÍ á tillögum ríkisstjórn-
arinnar bendir til að tollalækkanirnar leiði til a.m.k.
2–3% lækkunar á matvælaverði, niðurfelling vöru-
gjalda sömuleiðis til 2–3% lækkunar og breytingar
á virðisaukaskatti til 8–9% lækkunar. Samtals má
áætla að aðgerðirnar leiði til 12–15% lækkunar á
matvælaverði og færi vísitölu matvælaverðs úr 148
stigum í 125–130 stig, eða á sambærilegt stig og í
Danmörku þó að það væri enn talsvert hærra en í
Finnlandi og Svíþjóð.
Fagna lækkun matarverðs
ASÍ telur að aðgerðir stjórnvalda lækki matarverð um 12–15%
ÓLÖF Nordal,
framkvæmda-
stjóri á Egilsstöð-
um, hefur ákveðið
að gefa kost á sér
í 2. sæti á fram-
boðslista Sjálf-
stæðisflokksins í
Norðausturkjör-
dæmi í alþingis-
kosningum í vor.
Ólöf er 39 ára lögfræðingur og
með MBA-próf. Hún starfaði í sam-
gönguráðuneytinu og á Verðbréfa-
þingi Íslands á árunum 1996–2001.
Samhliða því var hún stundakennari
í lögfræði við Viðskiptaháskólann á
Bifröst og tók þátt í mótun náms í
viðskiptalögfræði við skólann. Hún
varð í kjölfarið fyrsti deildarstjóri
þeirrar deildar.
Eftir lok MBA-prófs 2002 hóf Ólöf
störf hjá Landsvirkjun sem yfirmað-
ur heildsöluviðskipta og síðar hjá
Rafmagnsveitum ríkisins sem yfir-
maður sölumála. Ólöf er nú fram-
kvæmdastjóri Orkusölunnar ehf.
með aðsetur á Egilsstöðum.
Ólöf hefur gegnt ýmsum félags- og
trúnaðarstörfum og er nú formaður
Sjálfstæðiskvennafélagsins Auðar á
Austurlandi.
Ólöf er gift Tómasi Má Sigurðs-
syni og eiga þau saman 4 börn.
Ólöf Nor-
dal stefnir
á 2. sætið
Ólöf Nordal
!"# $%& '()* "+,-#! %*-, &. + /"001 20
%2%4#* & 5 6(-! & 7%"+),8,*7 82
9: 3%4#* , & 5 82
;& ,< ",0+, -(,+%"0
-7-!".#+ 20 " * "+,-#!%"0
*)/"%8 = *33-"#,+,0*
! " #$%& '()* + ,-*./'$ (00),1*-* 234 .'5#1',&
6/7"'-8 + (8,'1 8 7&9. + '91-' ,8 ,*-* )0&)'-**
'")*& -8 ''1 &: + 23 ; <(&8&7"' = )&>.(
)19'6&,-*1 " *>19!',1 >1'-1 + ?3 =& =<:&8
278* /+) = /" -%*, 2!! 20 !.,,#* 6>
6"-- "+,-#4!* %*-, 1 /+) #4!*7 /"% 5 7$#+ 6>