Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 9

Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR SÁLFRÆÐINGURINN Alain Topor, sem kemur hingað til lands á vegum Geðhjálpar, heldur hér tvo fyrirlestra. Þeir nefnast „Hvað virkar í bataferli?“. Fyrri fyrirlesturinn verður í dag, föstudaginn 13. október, klukkan 13 og beinist hann að fag- fólki. Síðari fyrirlesturinn verður kl. 13 á morgun, laugardag, og er hann sniðinn að þörfum notenda geðheilbrigðisþjónustunnar, að- standenda þeirra og annars áhuga- fólks. Topor hefur skrifað fjöldann all- an af bókum og kom með virkum hætti að afstofnanavæðingu geð- heilbrigðiskerfisins í Svíþjóð og þróun samfélagslegra úrræða og einstaklingsmiðaðrar umönnunar. Skráning fer fram á skrifstofu Geðhjálpar á Túngötu 7 í Reykja- vík, í síma 570-1700 og á ged- hjalp@gedhjalp.is. Með fyrir- lestra hjá Geðhjálp KRISTJÁN Möller gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylk- ingarinnar í Norðausturkjör- dæmi vegna al- þingiskosninga á vori komanda. Prófkjör Sam- fylkingarinnar í kjördæminu fer fram síðari hluta þessa mánaðar með póstkosningu. Kristján var um tíu ára skeið for- seti bæjarstjórnar á Siglufirði og hefur verið efstur á lista Samfylking- arinnar, fyrst á Norðurlandi vestra og síðan í Norðausturkjördæmi. Á Alþingi hefur Kristján verið varafor- maður þingflokks Samfylkingarinn- ar. Í kynningarriti sem stuðnings- menn Kristjáns dreifa er lögð áhersla á að þau sóknarfæri sem fyr- ir hendi eru í Norðausturkjördæmi verði vel nýtt á næstu árum. Knýja þurfi fram stórátak í samgöngu- málum, með uppbyggingu þjóðvega, Vaðlaheiðar- og Norðfjarðargöng- um, til þess að sameina byggðir í sterk atvinnusvæði. Þá þurfi að færa þungaflutninga af þjóðvegum í strandsiglingar. Afkomutrygging aldraðra og ör- yrkja, forgangur menntunar og menningar og jafnræði og jafnrétti landsmanna allra eru einnig meðal helstu baráttumála Kristjáns, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Allar nánari upplýsingar á www.kristjanmoller.is Kristján sækist eftir fyrsta sæti Kristján Möller ♦♦♦ Fáðu úrslitin send í símann þinn Ný sparilína Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 j teigi 5 í i 581 2141 Finnurðu ekki stærðina þína? Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Saumum buxur eftir pöntun Tilbúnar stærðir 38-50 eða sérpöntun Nýr opnunartími vegna breytinga: Opið mán.-fös. kl. 16-18. buxur.is FLOTTIR TOPPAR Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli 2 sími 557 1730 Jakki kr. 5.400 Jakki kr. 14.990 H Æ Ð A S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 Nýtt kortatímabil Laugavegi 54, sími 552 5201. Fyrir árshátíðina Ný sending af glæsilegum síðkjólum St. 36-48 Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16. Jakkadagar 20% afsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.