Morgunblaðið - 13.10.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.10.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR SÁLFRÆÐINGURINN Alain Topor, sem kemur hingað til lands á vegum Geðhjálpar, heldur hér tvo fyrirlestra. Þeir nefnast „Hvað virkar í bataferli?“. Fyrri fyrirlesturinn verður í dag, föstudaginn 13. október, klukkan 13 og beinist hann að fag- fólki. Síðari fyrirlesturinn verður kl. 13 á morgun, laugardag, og er hann sniðinn að þörfum notenda geðheilbrigðisþjónustunnar, að- standenda þeirra og annars áhuga- fólks. Topor hefur skrifað fjöldann all- an af bókum og kom með virkum hætti að afstofnanavæðingu geð- heilbrigðiskerfisins í Svíþjóð og þróun samfélagslegra úrræða og einstaklingsmiðaðrar umönnunar. Skráning fer fram á skrifstofu Geðhjálpar á Túngötu 7 í Reykja- vík, í síma 570-1700 og á ged- hjalp@gedhjalp.is. Með fyrir- lestra hjá Geðhjálp KRISTJÁN Möller gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylk- ingarinnar í Norðausturkjör- dæmi vegna al- þingiskosninga á vori komanda. Prófkjör Sam- fylkingarinnar í kjördæminu fer fram síðari hluta þessa mánaðar með póstkosningu. Kristján var um tíu ára skeið for- seti bæjarstjórnar á Siglufirði og hefur verið efstur á lista Samfylking- arinnar, fyrst á Norðurlandi vestra og síðan í Norðausturkjördæmi. Á Alþingi hefur Kristján verið varafor- maður þingflokks Samfylkingarinn- ar. Í kynningarriti sem stuðnings- menn Kristjáns dreifa er lögð áhersla á að þau sóknarfæri sem fyr- ir hendi eru í Norðausturkjördæmi verði vel nýtt á næstu árum. Knýja þurfi fram stórátak í samgöngu- málum, með uppbyggingu þjóðvega, Vaðlaheiðar- og Norðfjarðargöng- um, til þess að sameina byggðir í sterk atvinnusvæði. Þá þurfi að færa þungaflutninga af þjóðvegum í strandsiglingar. Afkomutrygging aldraðra og ör- yrkja, forgangur menntunar og menningar og jafnræði og jafnrétti landsmanna allra eru einnig meðal helstu baráttumála Kristjáns, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Allar nánari upplýsingar á www.kristjanmoller.is Kristján sækist eftir fyrsta sæti Kristján Möller ♦♦♦ Fáðu úrslitin send í símann þinn Ný sparilína Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 j teigi 5 í i 581 2141 Finnurðu ekki stærðina þína? Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Saumum buxur eftir pöntun Tilbúnar stærðir 38-50 eða sérpöntun Nýr opnunartími vegna breytinga: Opið mán.-fös. kl. 16-18. buxur.is FLOTTIR TOPPAR Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli 2 sími 557 1730 Jakki kr. 5.400 Jakki kr. 14.990 H Æ Ð A S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 Nýtt kortatímabil Laugavegi 54, sími 552 5201. Fyrir árshátíðina Ný sending af glæsilegum síðkjólum St. 36-48 Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16. Jakkadagar 20% afsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.