Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 17 VER‹UR MEIRA – allt til bygginga Mest og Súperbygg sameinast undir merkjum Mest Me› sameiningunni er or›i› til fyrirtæki sem á sér enga hli›stæ›u á íslenskum bygginga- marka›i. Hjá MEST geta byggingaverktakar fengi› alla fljónustu sem fleir flarfnast á einum sta› sem er nær eingöngu skipa›ur fagmönnum. Innan tí›ar ver›ur MEST svo ENN MEIRA flegar n‡ 3.600 fermetra byggingavöruverslun opnar í Nor›lingaholti. MEST / Malarhöf›a 10, Reykjavík / Bæjarflöt 4, Reykjavík / Bæjarhraun 8, Hafnarfir›i / Hringhellu 2, Hafnarfir›i / Hrísm‡ri 8, Selfossi / Leiruvogi 2, Rey›arfir›i / Sími 4 400 400 / Fax 4 400 401 / mest@mest.is / www.mest.is „Við teljum það skipta miklu máli í markaðssetningu okkar gagnvart erlendum fjárfestum að við séum greindir af erlendum greiningaraðilum sem eru þekktir á alþjóðlegum vettfangi og að menn geti átt bein viðskipti með félagið í Kauphöllinni milliðalaust við stóru erlendu bankana en hing- að til hefur Kauphöllin ekki náð að laða hingað á markaðinn stóra er- lenda banka. Við teljum að þetta geti opnað mikla möguleika fyrir öll félög á markaðnum og þá sér- staklega ef bankinn færi að greina hér stærstu félögin en það mun einnig skipta þá miklu máli í ráð- gjöf til sinni viðskiptavina að þeir hafi sérþekkingu á þeim félögum sem þeir eru að kaupa í.“ Áhugi á Actavis hafði áhrif á umsókn Morgunblaðið/Einar Falur Aðili JP Morgan sótti um aðild að Kauphöll Íslands fyrir tilstilli Actavis. GOTT viðskiptasamband Actavis við alþjóðlega bankann JP Morg- an, og mikill áhugi viðskiptavina bankans á Actavis, eiga stóran þátt í því að JP Morgan Securities ákvað að sækja um kauphallaraðild að Kauphöll Íslands. Þetta segir Halldór Kristmannsson, fram- kvæmdastjóri Innri og ytri sam- skipta Actavis. Frá því var greint í tilkynningu frá Kauphöllinni í fyrradag að JP Morgan hefði fengið staðfesta aðild að markaðnum og getur nú átt bein viðskipti með verðbréf á markaðnum. „Actavis hefur þróað gott við- skiptasamband við JP Morgan og snemma í vor áttum við frumkvæð- ið að því að ræða við bankann um að sækja hér um kauphallaraðild sem þeir hafa fengið staðfesta,“ segir Halldór. „Við höfum undan- farið ár lagt áherslu á markvissa markaðssetningu félagsins gagn- vart erlendum fjárfestum og í sam- vinnu við bankann höfum við átt fjölda funda við marga af stærstu fjárfestingarsjóðum í okkar iðnaði og höfum við átt fundi með yfir 100 erlendum fjárfestum á þessu ári og þá aðallega í London og New York. Þar sem bankinn er einn af þeim fimm stærstu í heiminum í dag, með starfsemi í öllum heimsálfum, teljum við mjög mikilvægt fyrir fé- lagið að eiga gott samstarf við slík- an banka og er ástæða kauphall- araðildar nú að mestu leiti sá miklu áhugi sem viðskiptavinir bankans hafa á Actavis og vonumst við til að sjá auknar erlendar fjár- festingar í félaginu á næstu miss- erum. Í dag er hlutur erlendra fjárfesta í félaginu undir 5% sem er að langmestu leiti færður á nafni annarra aðila en við vonumst til að sá hlutir hækki og velta bréf- anna aukist“ Greiningar erlendra aðila Halldór segir að JP Morgan hafi lýst yfir áhuga á því að hefja grein- ingu á Actavis á næstu misserum. Segir hann að félagið eigi von á því að bankinn og aðrir stórir erlendir bankar gefi einnig út greiningar á félaginu en nú þegar hafi Credit Suisse og ABN Amro gefið út mjög jákvæðar greiningar á félaginu. ingu raforkuvers. Nú er svo komið að niðurgreiddir raforkusamningar verksmiðjunnar í Ålvik eru að renna út og verða ekki endurnýjaðir, en við það hækkar raforkuverðið sem Elkem þarf að greiða vegna hennar. Hefur verið talað um að orku- verðið muni jafnvel hækka um helming, en við það verður rekstur verksmiðjunnar ekki lengur arð- bær. Segir í frétt norska ríkisútvarps- ins að margt þurfi að breytast til að járnblendiiðnaður geti þrifist í Nor- egi til lengdar og ennfremur segir að komi ekki til breytinga á orku- framboði muni þeim fyrirtækjum fjölga sem flytji úr landi. TEKIN hefur verið ákvörðun um að flytja verk- smiðju Elkem í Ålvik í Noregi til Íslands, að því er segir í frétt norska ríkissjón- varpsins. Mikill munur á raf- orkuverði í Noregi og Íslandi er sagður ástæðan fyrir ákvörðuninni, en ennþá hefur Elkem ekki gefið út yfirlýsingu vegna fréttarinnar. Raf- orkuverð í Noregi er um tvisvar sinnum hærra en hér á landi og er ástæðan sögð sú að langt er síðan samkomulag náðist síðast um bygg- Verksmiðja Elkem í Ålvik flutt til Íslands vegna hás orkuverðs í Noregi                     - .( /0 12 "&# 3&)- "&#  0! /0 12 "&# .( ' /0 12 "&# 4 !! .%0 /0 12 "&#  5607' "&# 8 /0 12 "&# /3('(0 6 '!( "&# $ 129('5 6 '!( "&# 8 '6 '!( :3 ' "&#  0)3 "&#   (-  "( ' "&# ; 3 '(- )0 3)1< 0 1<10=410> 0? @?0&#6# "&# A10 "&#     B( "&# 3 5 /0 12 "&# *-)3 '(- /0 12 "&# C")0@( "&# 0D55('5 <(>%>(' "&# E(''31%>(' "&#       ! 3?10&F3 5 1>103 ' .&# "# $% *G &  '  (                                                                        H)(3 0= .(>!(2(  5(' (36 > I 3 !  5J $ 12 3  # # = # #  # #  # # # # # #  # #  # ##  ## # # # # # #  ## ## # # #  # # # = # # = # #                                              =  = =   E(>!(2( I !0K'1< H# L "151' 03(( @%3( .(>!(2 =       =  =  I>  .(>!#.)0>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.