Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 17

Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 17 VER‹UR MEIRA – allt til bygginga Mest og Súperbygg sameinast undir merkjum Mest Me› sameiningunni er or›i› til fyrirtæki sem á sér enga hli›stæ›u á íslenskum bygginga- marka›i. Hjá MEST geta byggingaverktakar fengi› alla fljónustu sem fleir flarfnast á einum sta› sem er nær eingöngu skipa›ur fagmönnum. Innan tí›ar ver›ur MEST svo ENN MEIRA flegar n‡ 3.600 fermetra byggingavöruverslun opnar í Nor›lingaholti. MEST / Malarhöf›a 10, Reykjavík / Bæjarflöt 4, Reykjavík / Bæjarhraun 8, Hafnarfir›i / Hringhellu 2, Hafnarfir›i / Hrísm‡ri 8, Selfossi / Leiruvogi 2, Rey›arfir›i / Sími 4 400 400 / Fax 4 400 401 / mest@mest.is / www.mest.is „Við teljum það skipta miklu máli í markaðssetningu okkar gagnvart erlendum fjárfestum að við séum greindir af erlendum greiningaraðilum sem eru þekktir á alþjóðlegum vettfangi og að menn geti átt bein viðskipti með félagið í Kauphöllinni milliðalaust við stóru erlendu bankana en hing- að til hefur Kauphöllin ekki náð að laða hingað á markaðinn stóra er- lenda banka. Við teljum að þetta geti opnað mikla möguleika fyrir öll félög á markaðnum og þá sér- staklega ef bankinn færi að greina hér stærstu félögin en það mun einnig skipta þá miklu máli í ráð- gjöf til sinni viðskiptavina að þeir hafi sérþekkingu á þeim félögum sem þeir eru að kaupa í.“ Áhugi á Actavis hafði áhrif á umsókn Morgunblaðið/Einar Falur Aðili JP Morgan sótti um aðild að Kauphöll Íslands fyrir tilstilli Actavis. GOTT viðskiptasamband Actavis við alþjóðlega bankann JP Morg- an, og mikill áhugi viðskiptavina bankans á Actavis, eiga stóran þátt í því að JP Morgan Securities ákvað að sækja um kauphallaraðild að Kauphöll Íslands. Þetta segir Halldór Kristmannsson, fram- kvæmdastjóri Innri og ytri sam- skipta Actavis. Frá því var greint í tilkynningu frá Kauphöllinni í fyrradag að JP Morgan hefði fengið staðfesta aðild að markaðnum og getur nú átt bein viðskipti með verðbréf á markaðnum. „Actavis hefur þróað gott við- skiptasamband við JP Morgan og snemma í vor áttum við frumkvæð- ið að því að ræða við bankann um að sækja hér um kauphallaraðild sem þeir hafa fengið staðfesta,“ segir Halldór. „Við höfum undan- farið ár lagt áherslu á markvissa markaðssetningu félagsins gagn- vart erlendum fjárfestum og í sam- vinnu við bankann höfum við átt fjölda funda við marga af stærstu fjárfestingarsjóðum í okkar iðnaði og höfum við átt fundi með yfir 100 erlendum fjárfestum á þessu ári og þá aðallega í London og New York. Þar sem bankinn er einn af þeim fimm stærstu í heiminum í dag, með starfsemi í öllum heimsálfum, teljum við mjög mikilvægt fyrir fé- lagið að eiga gott samstarf við slík- an banka og er ástæða kauphall- araðildar nú að mestu leiti sá miklu áhugi sem viðskiptavinir bankans hafa á Actavis og vonumst við til að sjá auknar erlendar fjár- festingar í félaginu á næstu miss- erum. Í dag er hlutur erlendra fjárfesta í félaginu undir 5% sem er að langmestu leiti færður á nafni annarra aðila en við vonumst til að sá hlutir hækki og velta bréf- anna aukist“ Greiningar erlendra aðila Halldór segir að JP Morgan hafi lýst yfir áhuga á því að hefja grein- ingu á Actavis á næstu misserum. Segir hann að félagið eigi von á því að bankinn og aðrir stórir erlendir bankar gefi einnig út greiningar á félaginu en nú þegar hafi Credit Suisse og ABN Amro gefið út mjög jákvæðar greiningar á félaginu. ingu raforkuvers. Nú er svo komið að niðurgreiddir raforkusamningar verksmiðjunnar í Ålvik eru að renna út og verða ekki endurnýjaðir, en við það hækkar raforkuverðið sem Elkem þarf að greiða vegna hennar. Hefur verið talað um að orku- verðið muni jafnvel hækka um helming, en við það verður rekstur verksmiðjunnar ekki lengur arð- bær. Segir í frétt norska ríkisútvarps- ins að margt þurfi að breytast til að járnblendiiðnaður geti þrifist í Nor- egi til lengdar og ennfremur segir að komi ekki til breytinga á orku- framboði muni þeim fyrirtækjum fjölga sem flytji úr landi. TEKIN hefur verið ákvörðun um að flytja verk- smiðju Elkem í Ålvik í Noregi til Íslands, að því er segir í frétt norska ríkissjón- varpsins. Mikill munur á raf- orkuverði í Noregi og Íslandi er sagður ástæðan fyrir ákvörðuninni, en ennþá hefur Elkem ekki gefið út yfirlýsingu vegna fréttarinnar. Raf- orkuverð í Noregi er um tvisvar sinnum hærra en hér á landi og er ástæðan sögð sú að langt er síðan samkomulag náðist síðast um bygg- Verksmiðja Elkem í Ålvik flutt til Íslands vegna hás orkuverðs í Noregi                     - .( /0 12 "&# 3&)- "&#  0! /0 12 "&# .( ' /0 12 "&# 4 !! .%0 /0 12 "&#  5607' "&# 8 /0 12 "&# /3('(0 6 '!( "&# $ 129('5 6 '!( "&# 8 '6 '!( :3 ' "&#  0)3 "&#   (-  "( ' "&# ; 3 '(- )0 3)1< 0 1<10=410> 0? @?0&#6# "&# A10 "&#     B( "&# 3 5 /0 12 "&# *-)3 '(- /0 12 "&# C")0@( "&# 0D55('5 <(>%>(' "&# E(''31%>(' "&#       ! 3?10&F3 5 1>103 ' .&# "# $% *G &  '  (                                                                        H)(3 0= .(>!(2(  5(' (36 > I 3 !  5J $ 12 3  # # = # #  # #  # # # # # #  # #  # ##  ## # # # # # #  ## ## # # #  # # # = # # = # #                                              =  = =   E(>!(2( I !0K'1< H# L "151' 03(( @%3( .(>!(2 =       =  =  I>  .(>!#.)0>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.