Morgunblaðið - 13.10.2006, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 13.10.2006, Qupperneq 30
Margir vínbændur íToskana bíða með aðtína berin fram í lokoktóber til að freista þess að ná síðustu sólargeislunum. Víða má sjá fólk sem stendur í ströngu við að tína vínberin og koma þeim síðan í vinnslu. Ef fólk hefur tækifæri til að heimsækja vínekrur á þessum árstíma er um að gera að stoppa og jafnvel fá að vera með. Þetta er heilmikil vinna en mikil stemning og andrúms- loftið er óneitanlega skemmtilegt. Flestir vínbændur láta handtína berin en stærri vínekrurnar á Chi- anti-svæðinu nota vélar við tínsl- una. Berin eru svo pressuð (ekki með fótunum eins og í bíómynd- unum) og þar með er vínfram- leiðsluferlið hafið. Þegar vínber- jatínslunni er síðan lokið er kátt á bæjum og fagnað með viðeigandi hætti. Vínbændur eru bjartsýnir og segja að vínuppskeran í ár lofi mjög góðu, vínberin líti vel út og að það sé nóg af þeim. Novello vínið, eða nýja vínið, er yfirleitt drukkið í byrjun nóv- ember. Chianti er oft notað sem samheiti yfir Toskanavínin, en mun meiri breytileiki er á vín- unum en margir gera sér ljóst. Toskana framleiðir aðallega rauð- vín, af Sangiovese-þrúgunni. Bru- nello di Montalcino ber enn þann titil að vera eitt af dýrustu vínum Ítalíu, þó svo að vín eins og Tign- anello, Solaia og Sassicaia standi ekki langt að baki. Þegar fólk fer í vínleiðangur um Toscana ætti það að veita vínum eins og Morellino di Scansano og Vino Nobile di Montepulciano athygli. Svarti haninn Chianti-svæðið skiptist í 2 hluta, Flórens Chianti og Siena Chianti. Merki Chianti Classico vína er svartur hani sem flöskurnar eru merktar með. Sagan segir að mik- ill rígur hafi verið á milli þessara bæjarfélaga, svo mjög að ekki var talið að hægt væri að ákveða landamörk Chianti-svæðisins á friðsamlegan hátt. Var því ákveðið að riddari frá sitt hvorum bænum, Siena og Flórens, myndi leggja af stað um leið og haninn byrjaði að gala í dögun og að þar sem þeir myndu mætast skyldu landamærin verða. Sienamenn fóðruðu sinn hvíta hana vel kvöldinu áður í þeirri vissu að hann myndi syngja hátt og vel við dögun, meðan Flór- Haustuppskeran í Toskana Ljósmyndir/HHJ Skemmtilegt Í október er frábært að ferðast um Chianti-svæðið á Ítalíu en þá er uppskerutími hjá vínbændum. Nokkrar uppástungur fyrir sælkeraferðina:  www.osteriadipassignano.com, góður veitingastaður sem sér- hæfir sig í Antinori-vínum. www.agriturismo.com, listi yfir bændagistingar í Toskana. www.agriturismo.regione.tosc- ana.it. www.tuscantrails.com, sjá um vínsmökkunarferðir um Toskana. www.voltrona.com, bændagist- ing á góðum stað nálægt Siena. Hægt er að fara í reiðtúra um svæðið á íslenskum hestum. www.torciano.com, vínsmökk- unarskóli. www.vinaio.com, vín og matur. www.tourbikeflorence.it, vín- smökkun á reiðhjólum. www.rignana.it, Bændagisting. Góður veitingastaður þar nálægt heitir La Cantinetta di Rignana. Í sveitum Toskana stend- ur nú vínuppskeran sem hæst. Hjördís Hildur Jó- hannsdóttir heimsótti vínbændur. Það er alltaf gaman að villast í sveitinni, innan um vínekrur og kýpr- ustré, og finna sætt „Agriturismo,“ sem eru hálfgerðar bændagist- ingar og oft miklu huggulegri en hótel. ferðalög 30 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Stækkaðu við þig fyrir aðeins 1.990.000 kr. HAUST TILBOÐ Á VECTRA ELEGANCE Reynsla bíleiganda er að pláss sé dýrt. Nýr Opel Vectra býður upp á hámarksrými fyrir alla farþega en er í verðflokki með mun smærri bílum. Í akstri gefur hann dýrari bílum ekkert eftir og öll hönnun er gjörbreytt með gæði og þægindi sem algjört forgangsatriði. Núna bjóðum við þennan frábæra bíl á hausttilboði. Komdu til okkar, keyrðu hann og kollvarpaðu fyrri hugmyndum þínum um Opel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.