Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 49

Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 49 Raðauglýsingar 569 1100 Grafarholt Hjálpræðisherinn heldur lofgjörðarsamkomu laugard. 14. okt. kl. 16.30 Kaffi og meðlæti í lok samkomu Staður: Þórðarsveigur 3 Allir velkomnir Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bakkastígur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. október 2006 kl. 13:30. Kárastígur 13, 200-6467, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Björk Hauksdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. október 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. október 2006. Styrkir Verkefnasjóður sjávarútvegsins, deild um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna Sjóðurinn mun fyrst og fremst styrkja rann- sóknir á sjávarlífverum sem nú eru nytjaðar eða sem mögulegt væri að nytja. Við mat umsókna verður lögð áhersla á nýnæmi verkefnisins m.t.t. nýrrar þekkingar og/eða aukinna nýting- armöguleika á lífríki sjávar. Allir geta sótt um styrki; einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna- og háskólastofnanir. Í stærri verkefnum er sérstak- lega hvatt til samstarfs mismunandi aðila með þátttöku vísindamanna víða af landinu. Á árinu 2006 verða styrkt alls 3-5 verkefni að hámarki 3-5 m.kr. hvert og um 10 minni verk- efni, 0,5 til 1.0 m.kr hvert. Styrkur skal að há- marki nema 50% af áætluðum heildarkostnaði verkefnisins. Nánari upplýsingar um sjóðinn og leiðbeining- ar um frágang umsókna er að finna á heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins, www.sjavarutvegsraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 2006 og skulu umsóknir sendar til sjávarútvegsráðu- neytisins, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Um- sóknir sem berast eftir 10. nóvember verða ekki teknar gildar nema póststimpill sýni að um- sóknin hafi verið póstlögð ekki síðar en þann dag. Kynningarfundur um deild Verkefnasjóðs sjávarútvegsins um sjávarrannsóknir á sam- keppnissviði verður haldinn mánudaginn 23. október kl. 15.00 í húsakynnum Prokaria ehf., Gylfaflöt 5, Reykjavík. Sjávarútvegsráðuneytið. Félagslíf Samkoma í dag kl. 20.00 í bláa salnum í Grensáskirkju. Hans Sundberg yfirpastor Vin- eyard á Norðurlöndunum predik- ar. Komið og snertið af kærleik og krafti guðs. Öll samkoman fer fram bæði á íslensku og ensku. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.vineyard.is Í kvöld kl 20.30 heldur Jón E. Benediktsson erindi: Madame Blavatsky og guðspekihreyfingin í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl 15- 17 er opið hús. kl. 15.30. Jón E. Benediktsson heldur erindi: Svipmynd af sam- tímavitringi – Vimala Thakkar. Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félags- ins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  18710138  XX. I.O.O.F. 12  18710138½  Fjallahringur Þingvalla Sunnudagur 15. október kl. 11. Ármannsfell með Valgarði Egils- syni. Brottför frá Þjónustumið- stöðinni Þingvöllum kl. 11. Einka- bílar, ókeypis þátttaka, allir vel- komnir, 4–6 klst. Takið með nesti og góðan búnað. Næsta myndakvöld FÍ. Miðvikudagur 18. október kl. 20. Langisjór og Torfajökulssvæðið. Aðgangur 600. Allir velkomnir. 2. október kl. 11.00. Hellar á Þingvöllum. Fararstjóri Björn Hróarsson. Brottför frá Þjónustumiðst Þingvöllum kl. 11. Einkabílar, ókeypis þátttaka, allir velkomnir, 4–6 klst. Takið með nesti og góðan búnað. 29. október kl. 11.00. Skjaldbreiður. Rúta frá Mörkinni 6 kl. 10. Verð 2.000/2.500 kr. Fararstjórar Páll Guðmundsson og Pétur Þorleifs- son. 4–6 klst. Takið með nesti og góðan búnað. Skálar FÍ - lyklar á skrifstofu. Félagsmenn - munið eftir árbók- inni. Sjálfboðaliðar óskast til starfa hjá Ferðafélaginu. Nýir félagsmenn velkomnir. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR STELPUSKÁKMÓT Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, á morgun, laug- ardaginn 14. október, og hefst kl. 13. Þetta er í annað sinn sem þetta mót fer fram en mótið var af- skaplega vel sótt í fyrra og flestar sterkustu ungu skákkonur landsins meðal þátttakenda, segir í frétta- tilkynningu. Öllum stelpum á grunnskólaaldri er boðið til leiks og er þátttaka ókeypis. Fjölbreytt og aldursskipt verðlaun eru í boði og fá allir kepp- endur viðurkenningarskjal frá Olís og Helli fyrir þátttökuna. Samhliða mótinu verður keppt í drottningarflokki þar sem allar konur eru velkomnar til leiks en meðal keppenda þar má nefna landsliðskonurnar Lenku Ptácní- kovú og Guðfríði Lilju Grét- arsdóttur og má þar búast við harði baráttu. Skráning fer fram á heimasíðu Hellis, www.hellir.com. Á myndinni eru Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sigurvegari Stelpumóts Olís og Hellis í fyrra. Stelpumót í skák DAGUR hvíta stafsins, sem er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra einstaklinga er á sunnudaginn, 15. október. Þann dag vekja þeir athygli á baráttumálum sínum. Í tilefni dagsins mun Blindrafélagið vera með kynn- ingar í Smáralind kl. 13–15. Þar verður meðal annars kynning á notkun hvíta stafsins, kynning á sjónhjálp- artækjum, smáhjálpartækjum sem auðvelda blindum og sjónskertum daglegt líf og ýmsum talandi hjálp- artækjum, tölvu- og tæknistöð þar sem sýndur verður jaðarbún- aður við tölvur og notkun hans, Blindraletursstöð þar sem fólki gefst kostur á að fá nafnið sitt á blindraletri. Félagsmenn og starfsmenn verða á gangi og svara spurningum gesta. Þessi viðburður er í góðri samvinnu við starfsfólk Sjónstöðvar Íslands og Blindrabókasafnsins, segir í fréttatilkynningu. Bæklingar verða víða á borðum og hugsanlegt er að blindur eða sjónskertur einstaklingur bjóði börnunum að spila við sig ólsen ólsen. Á sunnudaginn kemur út fréttablað Blindrafélagsins, Blindrasýn, undir ritstjórn Arnþórs Helgasonar, og geta gestir fengið sér eintak. Í vikunni kemur út bók um fötlunarfræði á blindraletri undir ritstjórn Rannveigar Traustadóttur doktors í fötl- unarfræðum. Bókin heitir Fötlun, hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði. Blindir kynna dag hvíta stafsins í Smáralind VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveð- ið að veita framlag sem nemur einni milljón Bandaríkjadala, tæplega 70 milljónum íslenskra króna, til sérstaks sjóðs á vegum Sameinuðu þjóðanna til uppbyggingar friðar í stríðs- hrjáðum löndum. Sjóðurinn var settur á laggirnar af allsherjarþingi SÞ í september sl. Tilkynnt var um framlag Íslands á framlaga- fundi sem haldinn var í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York á miðvikudag. Markmið sjóðsins er að hafa til reiðu fjármagn sem hægt verði að grípa til með skömmum fyrirvara til verkefna sem talin eru gegna lykilhlutverki í uppbyggingu friðar að lokn- um átökum, segir í fréttatilkynningu. Framlag til friðaruppbyggingar Rangar tölur í grafi ÞAU mistök urðu við birtingu á grafi yfir útvarpshlustun í blaðinu í gær að rangar tölur birtust. Hér birtist grafið á ný með réttum tölum. ) *   ! " + , * ) -        .              !   !  "#      $%  &"#   '!()*  +*!!"#  "!!    &,*) LEIÐRÉTT SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. HVASSALEITI – „VR BL0KKIN“ 63 ÁRA OG ELDRI Vorum að fá í sölu einstaklega vel skipulagða 114 fm íbúð á 3. hæð í suður- enda í þessu húsi á besta stað í Leitunum. Húsið er nýstandsett að utan. Um er að ræða 3ja-4ra herbergja íbúð, þ.e. stofa, borðstofa, sjónvarpsherbergi og svefnherbergi. Gott eldhús með búri innaf. Suðursvalir. Sam. þvottahús á gangi. Margskonar þjónusta í boði á jarðhæð hússins. Samkomusalir, matsal- ur, hárgreiðsla, nudd, snyrtistofa o.fl. FRÁBÆR EIGN Í EFTIRSÓTTU HÚSI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.