Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ELLEN, MIG LANGAR AÐ SEGJA ÞÉR SVOLÍTIÐ ÉG Á BARA VIKU EFTIR ÓLIFAÐ VÚHÚÚ!! ÞAÐ GEKK EKKI AÐ REYNA AÐ FÁ SAMÚÐ ÞÚ HEFUR ALLA MÍNA SAMÚÐ SNOOPY, HVAÐ FINNST ÞÉR UM NÝJA MATAR- DISKINN ÞINN HMMPF! ÉG GÆTI ALVEG LÁTIÐ SETJA NAFNIÐ ÞITT Á HANN ÉG ER SVANGUR ÞÚ GETUR EKKI VEITT NEITT Á MÍNU SVÆÐI. ÞAÐ STENDUR Í BÓKINNI HVAÐ ÉTA TÍGRISDÝR EIGINLEGA ? VIÐ BORÐUM ÓGEÐSLEGAR LIRFUR EINS OG ÞESSA Í ALVÖRU? JÁ EN HÚN ER MEÐ HÁR OG BRODDA OG ALLT! VIÐ BORÐUM HEILU HAUGANA AF ÞEIM MÁ ÉG SJÁ BÓKINA ? ÆTLARÐU AÐ TRÚA EINHVERJUM RITHÖFUNDI EÐA ALVÖRU TÍGRISDÝRI? HELGA, ÉG VEIDDI HANDA ÞÉR HVAL Í ALVÖRU?!? HVAÐ NOTAÐIR ÞÚ SEM BEITU? HEPPNA EDDA ÉG VEF BARA LÍMBANDI UTAN UM ÞIG ALLAN, ÞANNIG AÐ ÞAÐ LÍTI ÚT FYRIR AÐ ÞÚ HAFIR LENT Í SLYSI... ÞÁ TEKUR ENGINN EFTIR EYRUNUM Á ÞÉR MMMFF!! EKKERT AÐ ÞAKKA ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ EINU FYRIRMYNDIRNAR SEM KIDDA HEFUR ERU KONUR EINS OG BRITNEY SPEARS SJÁÐU BARA HVERNIG HÚN HAGAR SÉR OG HVERNIG HÚN ER KLÆDD! HVAÐA SKILABOÐ SENDIR ÞETTA TIL UNGRA STELPNA? AÐ MEÐ SMÁ HÆFILEIKUM OG FLOTTUM LÍKAMA ÞÁ GETA ÞÆR ORÐIÐ MILLJÓNAMÆRINGAR ÞÚ ERT ÓGEÐ! GOTT AÐ ÞÚ ERT KOMINN, VIÐ ÞURFUM AÐ FARA YFIR HANDRITIÐ FÁÐU ÞÉR SÆTI ÉG ÞAKKA BOÐIÐ ÞETTA ER HAND- RITSHÖFUNDURINN OKKAR, HANN JOE EKKI ÞESSI HÁLFVITI AFTUR Rannsóknastofa Háskóla Ís-lands og Landspítala –háskólasjúkrahúss í öldr-unarfræðum og öldr- unarsvið Landspítala – háskóla- sjúkrahúss standa fyrir fræðsludegi í dag, 13. október. Helga Hansdóttir öldrunarlæknir er einn af skipuleggjendum fræðslu- dagsins: „Rannsóknastofan hefur haldið fræðsludag árlega um nokk- urt skeið. Að þessu sinni helgum við dagskrána byltum aldraðra og munu fjórir fyrirlesarar taka þátt í fræðsludagskrá í Öskju, Nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands,“ seg- ir Helga sem sjálf mun halda fyr- irlestur þar sem hún kynnir byltu- og beinverndarmóttöku sem starf- rækt hefur verið við Landakotsspít- ala í nokkur ár: „Við höfum fengið hingað til lands erlendan fyrirlesara, James O. Judge öldrunarlækni. Hann mun flytja erindið „Hvernig þjálfun fækkar byltum, hvar og hversu lengi – niðurstöður rannsókna,“ og veita gott yfirlit yfir helstu þekkingu og þróun í dag á byltum og byltuvörn- um. Þá mun Ella Kolbrún Krist- insdóttir, dósent í sjúkraþjálfun, flytja erindið „Jafnvægistruflanir í innra eyra“ þar sem hún kynnir rannsóknir sínar á truflun jafnvæg- iskerfisins. Loks mun Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari kynna rannsóknarverkefni sitt til meist- aranáms með erindinu: „Rannsókn á áhrifum skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum“.“ Að loknum fyrirlestrum verða pallborðsumræður um byltur og for- varnargildi þjálfunar. Byltur eru eitt af stærstu heilsu- farsvandamálum aldraðra. Geta byltur valdið áverkum og bein- brotum sem iðulega leiða til að- hlynningar á sjúkrahúsi og/eða vist- unar á hjúkrunarheimili. Byltur geta valdið miklum sársauka og skerð- ingu lífsgæða og geta í verstu til- vikum verið banvænar. Árlega mjaðmarbrotna tæplega 250 manns á Íslandi en talið er að 1% af byltum aldraðra valdi mjaðm- arbroti: „Orsakir bylta geta m.a. verið jafnvægistruflanir og skortur á styrk sökum öldrunar en einnig hafa ýmsir sjúkdómar og lyf áhrif. Rann- sóknir hafa sýnt að rétt sjúkraþjálf- un þar sem áhersla er lögð á jafn- vægis- og styrktaræfingar hefur mikið forvarnagildi, en til mikils er að vinna ef hægt er að fækka byltum og þeim meiðslum sem af þeim hljót- ast,“ segir Helga. „Til dæmis þarf fólk sem mjaðmarbrotnar að liggja á sjúkrahúsi um alllangt skeið, margir missa færni og þurfa endurhæfingu ýmist til lengri eða skemmri tíma og þurfa eftirleiðis að nota gönguhjálp- artæki. Af byltum hlýst bæði mikill kostnaður fyrir heilbrigðiskerfið en ekki síður þjáning fyrir þá sem slas- ast. Væri til mikils að vinna þó að ekki mætti fækka byltum um nema 10%.“ Fræðsludagur Rannsóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum, RHLÖ, verður sem fyrr segir í Öskju. Hefst dagskráin kl. 13 og er áætlað að henni ljúki kl. 16. Dagskráin er öllum opin en er þó einkum ætluð starfsmönnum heil- brigðisstofnana og hjúkrunarheim- ila. Heilsa | Fræðsludagur Rannsóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) í dag Forvarnir gegn byltum aldraðra  Helga Hans- dóttir fæddist í Reykjavík 1959. Hún lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1979, lauk læknaprófi frá læknadeild Háskóla Íslands 1987 og sérfræðiþjálfun í lyflækn- ingum og öldrunarlækningum við University of Connecticut 1996. Helga er nú yfirlæknir almennrar öldrunarlækningadeildar Landspít- ala – háskólasjúkrahúss. Hún er gift Kristni Guðbrandi Harðarsyni myndlistarmanni og eiga þau tvo syni. Tölvuborð Lítil borð Eikarb Skrifstofubo SKRIFBORÐ Í ÚRVALI Komið og gerið góð kaup Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40 Kirsube Barnabo Stór borð Í barnaherbergið Í unglingaherbergið Borðstofustólar Skrifborð OPIÐ: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 12-18 12-18 12-18 12-21 10-18 10-18 12-18 Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.