Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 57 dægradvöl Vertu viðbúinn vetrinum! Glæsilegur blaðauki undir heitinu „Vertu viðbúinn vetrinum“ fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 24. október 2006. Meðal efnis er: Vetrarklæðnaður á börn og fullorðna, góðir skór fyrir veturinn, flensuundirbúningur, snjóbrettatíska, falleg kerti, útilýsing, mataruppskriftir og margt fleira. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 19. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is 1. d4 e6 2. e4 d5 3. Rd2 Be7 4. Bd3 Rc6 5. Rgf3 Rb4 6. Be2 c5 7. a3 Rc6 8. exd5 exd5 9. dxc5 Bxc5 10. O-O Rge7 11. b4 Bb6 12. c4 O-O 13. Bb2 Be6 14. c5 Bc7 15. b5 Ra5 16. Dc2 Rg6 17. Bd3 b6 18. c6 He8 19. Hfe1 Hc8 20. Dc3 f6 21. Dc2 Bf7 22. Hxe8+ Dxe8 23. a4 Bd6 24. Ba3 Df8 25. Bxd6 Dxd6 26. Hc1 Hc7 27. g3 Rf8 28. Rd4 g6 29. Dc3 Kg7 30. Bf1 Rd7 31. R4b3 Rxb3 32. Rxb3 Re5 33. Rd4 Rd7 34. a5 Rc5 35. Da3 De7 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Mön í Írlandshafi. Rússneski stór- meistarinn Sergey Volkov (2628) hafði hvítt gegn enska alþjóðlega meist- aranum Simon Williams (2473). 36. Hxc5! bxc5 37. b6 cxd4 38. Dxe7 Hxe7 39. b7 d3 40. Bxd3 og svartur gafst upp enda ræður hann ekki við frels- ingja hvíts. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Innkoma tryggð. Norður ♠ÁKD6 ♥ÁK63 ♦K94 ♣95 Vestur Austur ♠G109 ♠852 ♥D982 ♥107 ♦DG3 ♦7652 ♣KG7 ♣Á643 Suður ♠743 ♥G54 ♦Á108 ♣D1082 Suður spilar 3G og fær út spaðagosa. Þessi samningur gæti þróast á ýmsa vegu, en nokkuð eðlileg byrjun er að taka á spaðaás og hleypa laufníunni í öðrum slag. Vestur fær á gosann og spilar aftur spaða. Segjum nú að sagn- hafi taki þriðja spaðann og komist að því að liturinn brotnar. Hann sér þá átta slagi og spilar væntanlega laufi áfram. Ef vestur fær þann slag, heldur hann vörninni á lífi með því að spila háum í tígli – frekar gosanum til að reyna að villa um fyrir sagnhafa. Vissulega gæti sagnhafi hitt í tígulinn, en hitt er bæði öruggara og skemmti- legra og láta kónginn í borði og yf- irdrepa með ás heima! Sækja svo laufs- laginn, sem nú mun örugglega skila sér, því 108 í tígli er pottþétt innkoma. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 erfiðleikarnir, 8 verður fljótt mótt, 9 enda, 10 fugl, 11 snaga, 13 stal, 15 heilbrigð, 18 spilið, 21 ótta, 22 sorp, 23 hindra, 24 skjall. Lóðrétt | 2 rík, 3 ávöxtur, 4 álítur, 5 ástundun, 6 hneisa, 7 opi, 12 loftteg- und, 14 kyn, 15 vatnsfall, 16 Evrópubúa, 17 þekktu, 18 óskunda, 19 nafnbót, 20 askar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kusan, 4 kolla, 7 kyrrt, 8 regns, 9 afl, 11 röng, 13 iðin, 14 ræðið, 15 strá, 17 nagg, 20 orm, 22 rætur, 23 eisan, 24 tunna, 25 nærir. Lóðrétt: 1 kækur, 2 sýran, 3 nota, 4 karl, 5 logið, 6 aus- an, 10 fæðir, 12 grá, 13 iðn, 15 strút, 16 rætin, 18 ansar, 19 ganar, 20 orga, 21 mein. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Ástralskur laganemi sló öll meter hann lauk náminu á aðeins fjórum og hálfu ári. Aldurinn vakti ekki síst athygli. Hver var hann? 2 Eggert Magnússon fer fyrir hópifjárfesta, sem hafa hug á að kaupa enskt knattspyrnulið. Hvaða lið er það? 3 Hvaða tónskáld fékk Sibelius-arverðlaunin í ár? 4 Kópavogsbúar halda menning-arhátíð um þessar mundir, til- einkaða annarri þjóð. Hvaða þjóð er það? 5 Hvaða rithöfundur hreppti Nób-elsverðlaunin í bókmenntum í ár? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Erlend börn eru orðin um 10% allra leik- skólabarna í Reykjavík. Reiknað hefur ver- ið út hversu mörg tungumál þau tala. Hversu mörg? 60 tungumál a.m.k. 2. Í fréttum kom fram að lítil verðbólga er í Færeyjum. Hversu mikil er hún? 1,4%. 3. Hvað þjóð er feitust í Evrópu? Bretar. 4. Hvaða íslenska félagslið tekur nú þátt í Evrópukeppni í handknattleik í fyrsta sinn og mætir þá svissnesku félagi? Fylkir. Spurt er … dagbok@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.