Morgunblaðið - 13.10.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 59
UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS
VARÚÐ! ALLS EKKI
FYRIR VIÐKVÆMA
Sími - 551 9000
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DV
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára
Biluð skemmtun!
NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN
VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU.
Jackass gaurarnir
JOHNNY KNOXVILLE
og STEVE-O
eru KOMNIR aftur,
bilaðri en
nokkru sinni fyrr!
Þú átt eftir
að skemmta
þér sjúklega
vel.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL B.I. 7 ára
HÚSIÐ ER
Á LÍFI OG
ÞAU ÞURFA
AÐ BJARGA
HVERFINU
Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Með hinni sjóðheitu Sophia
Bush úr One Tree Hill.
The Devil Wears Prada kl. 5.30, 8 og 10.30
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20
Crank kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára
Þetta er ekkert mál kl. 5.50, 8 og 10.10
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
DRAUMASTARFIÐ MEÐ
YFIRMANNI DAUÐANS!
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
eeeee
„Eitt orð: Frábær“
-Heat
Meryl
STREEP
Anne
HATHAWAY
A
UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Frábær gamanmynd
með Meryl
Streep
og Anna
Hathaway.
frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá
öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. www.sagamuseum.is
Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar
lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp-
haf símasambands við útlönd. Símritari
sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit-
símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns
Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið
og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka
daga kl.13–16 www.tekmus.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is
Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð-
argersemanna, handritanna, er rakin í
gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku-
hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-
ríkis og skrif erlendra manna um land og
þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg-
ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson text-
íl- og búningafræðings. Myndefni útsaums-
ins er m.a. sótt í Biblíuna og
kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl-
fært jurta- og dýraskraut o.fl.
Leiklist
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í
fyrsta klassa? Eða hraustir menn með
stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og
svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900
midasala@einleikhusid.is
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og
syngur í kvöld.
Kringlukráin | Rokksveit Rúnars Júl-
íussonar með dansleik 13. og 14. okt. kl. 23.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin
Brimkló leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opn-
að kl. 22. Fyrstu 100 gestir fá einn kaldan.
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 15. október kl. 14. Annar dag-
ur í þriggja daga parakeppni.
Fyrirlestrar og fundir
Askja | Vísindadagur RHLÖ (Rann-
sóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum)
verður haldinn föstudaginn 13. okt. nk. kl.
13.15 í Öskju sal Náttúrfræðahúss HÍ. Yf-
irskrift dagsins er Byltur og þjálfun. Skrán-
ing fer fram á netinu og skal sendast á
halldbj@landspitali.is yfir og er þátttöku-
gjald kr. 2000.
Kaffitár | Aðalfundur Kaffibarþjónafélags
Íslands kl. 20. Fundurinn verður haldinn í
Kaffitári Bankastræti 8, Reykjavík. Dag-
skrá fundarins er hefðbundin. Fundarstjóri
er Ragnheiður Gísladóttir. Tekið verður við
ábendingum um formannsefni á e–maili
(ragnheidur@kaffitar.is) eigi síðar en
tveimur dögum fyrir aðalfund.
Norræna húsið | Rene Kural, arkitekt
MAA, ph.d. heldur fyrirlestur í Norræna
húsinu í dag, föstudaginn 13. október, kl.
17.30. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og
ber yfirskriftina „Sport and Urban Deve-
lopment“. Fyrirlesturinn er á vegum Arki-
tektafélags Íslands. Aðgangur er ókeypis.
Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð
SÍBS | Málþing um endurhæfingu verður
haldið föstud. 13. október kl. 12.30 til 16.15.
Á dagskrá verða fyrirlestrar um hugræna
atferlismeðferð og verki, endurhæfingu of-
þungra, hjartabilaðra, v/atvinnu og um
endurhæfingu á geðsviði Reykjalundar.
Enginn aðgangseyrir fyrir félagsmenn en
fyrir aðra kr. 500.
Fréttir og tilkynningar
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin
í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru
haldin á vegum Menningarmálastofnunar
Spánar. Innritun fer fram í Tungumála-
miðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út
13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is,
525 4593, www.hi.is/page/tungu-
malamidstod.
Frístundir og námskeið
Amnesty International | Mannréttinda-
námskeið laugardaginn 14. október kl. 13–
17 á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg 18.
Fjallað verður um sögu, uppbyggingu og
mannréttindaáherslur samtakanna um
þessar mundir. Námskeiðið er ókeypis og
opið öllum félögum. Skráning í síma 511
7900 og á netfanginu tgj@amnesty.is
Málaskólinn LINGVA | Viltu læra spænsku
á fjórum dögum? Spænska TAL hefst mán.
23. okt. www.lingva.is. Sími: 561 0315.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni,
bútasaumur og ullarþæfing kl. 13 í
Kirkjuhvoli.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, m.a. bókband. Kl.
10.30 létt ganga um nágrennið. Frá
hádegi er spilasalur opinn. Veitingar í
hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi.
Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við
Gerðuberg. Allar uppl. á staðnum og í
síma 575 7720. www.gerduberg.is.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9:
smíðar og útskurður. Kl. 14 verður
bingó og kaffiveitingar kl. 15. Allir vel-
komnir.
Gjábakki, félagsstarf | Íþróttafélagið
Glóð í Kópavogi verður með fræðslu-
kvöld þriðjudaginn 17. okt. nk. Eiríkur
Örn Arnarson, doktor í sálfræði og
yfirsálfræðingur á Landspítala – há-
skólasjúkrahúsi, flytur fræðsluerindi
sem hann kallar Svefn og heilsa. Er-
indið hefst kl. 20 og eru allir vel-
komnir. Fræðslunefnd Glóðar.
Hraunbær 105 | Kl. 9 baðþjónusta,
almenn handavinna. Kl. 10 fótaað-
gerðir (annan hvern föstudag). Kl. 12
hádegismatur. Kl. 14.45 bókabíllinn.
Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13.
Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Pútt á
Vallarvelli kl. 14–16.
Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Jóga kl. 9–12.30, Björg
Fríður. Bingó kl. 14, góðir vinningar,
kaffi og meðlæti í hléi.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi 8.30. Versl-
unarferð í Bónus kl. 10. Bingó í dag.
Söngur við hljóðfærið eftir kaffi.
Handavinnustofan er opin frá kl. 9–
16.30. Fótaaðgerðastofan er opin frá
kl. 9. Hárgreiðslustofan er opin frá kl.
9. Böðun frá kl. 10.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl.
9–16.30. Bingó er í dag, 13. október.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerðir, frjálst að spila í sal, blöðin
liggja frammi.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist verður spiluð í kvöld kl.
20.30 í félagsheimilinu Gjábakka.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skemmtikvöld verður haldið í kvöld
kl. 20. Samtalsþættir, getraun, ljóða-
lestur, söngur og dans, allir velkomnir.
Fræðslufundur 19. október kl. 17.30.
Fundarefni: Almannatryggingar og
tekjutengdar bætur, Margrét og Ás-
dís, fulltrúar frá TR, mæta.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Spænska, framhaldshópur, kl.
9.50. Spænska, byrjendur, kl. 10.
Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30.
Handverksmarkaður verður í Gjá-
bakka á morgun, laugardag 14. okt.
frá kl. 13. Allir velkomnir.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Vefnaður kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga
kl. 13. Leikfimi kl. 10.30. Gleðigjafarnir
koma saman í Gullsmára föstudaginn
27. sept. kl. 14 og síðan annan hvorn
föstudag og syngja saman undir
stjórn Guðmundar Magnússonar. Al-
þjóðlegir hringdansar undir stjórn
Margrétar Bjarnadóttur hefjast kl.
15.30. Allir velkomnir. Leikfimi er alla
miðvikudaga kl. 11.45 og föstudaga kl.
10.30, leiðbeinandi er Margrét
Bjarnadóttir. Söngur og hringdans.
Eldri borgarar syngja saman í Gull-
smára föstudaginn 13. október kl. 14.
Stjórnandi Guðmundur Magnússon.
Að söng loknum verður farið í hring-
dansa. Glóðarfélagar leiða dansinn.
Stjórnandi Margrét Bjarnadóttir. Allir
velkomnir. Gleðigjafarnir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30.
Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9 er
farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur kaffi-
sopa, kíkið í blöðin og hittið mann og
annan. Minnum á að Listasmiðjan er
alltaf opin, ljóðahópur – lesið/samið –
mánudögum kl. 16, framsagnarhópur
á miðvikud. kl. 9 og bókmenntahópur
kl. 13 sama dag. Dagskráin liggur
frammi. Uppl. í síma 568 3132.
Norðurbrún 1 | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9
smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 10 lesið úr
dagblöðum, kl. 13 leikfimi, kl. 9 opin
hárgreiðslustofa, sími 588 1288.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann-
yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður,
kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn, kl.
14.30–15.45 kaffiveitingar, kl. 14.30–
16 dansað í aðalsal.
Föstudaginn 13. október kl. 13.30–
14.30 verður Sigurgeir Björgvinsson
við flygilinn. Kl. 14.30–16 verður
dansað við lagaval Sigvalda. Vöfflur
með rjóma í kaffitímanum.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30–12. Leirmótun kl. 9–13, morg-
unstund kl. 9.30–10, leikfimi kl. 10–11,
Bingó kl. 13.30. Notið ykkur fé-
lagsmiðstöðina, hún er opin öllum
aldurshópum og allir eru velkomnir.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur.
Kirkjustarf
Áskirkja | Kl. 10.15 samverustund:
Hreyfing og bæn í umsjá djákna Ás-
kirkju.
Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn
kl. 10–12. Kaffi og spjall. Allir velkomn-
ir.