Morgunblaðið - 13.10.2006, Page 62
MYND KVÖLDSINS
SWEET SIXTEEN
(Sjónvarpið kl. 00.15)
Getur efnislega flokkast með áþekk-
um kvikmyndum um innvígslu ungs
eldhuga í vafasama glæpastarfsemi,
en hefur margt fleira til að bera. Sér-
staklega tilfinningalega kjarnann
sem höfundarnir leggja mest upp úr.
Compston er vel valinn sem miðjan í
þessum átakanlega heimi.
MYSTERY MEN
(Sjónvarpið kl. 20:10)
Hasarblaðahetjur fá líf á hvíta tjaldinu
og eru túlkaðar af forvitnilegum leik-
hóp en dellan er yfirgengileg og mynd-
in hvorki fugl né fiskur.
RED CORNER
(Sjónvarpið kl. 22.10)Fyrirsjáanleg
spennumynd, það liggur ljóst fyrir frá
upphafi að verið er að koma Gere í
klípu og það er aðeins einn aðili sem
kemur til greina í þeim efnum. Myndin
virkar fyrst og fremst sem lýsing á
batnandi sambúð og skilningi á milli
Kína og Bandaríkjanna. Kínversk
stjórnvöld eru ekki gersneydd mannúð,
Kókakóla er bara gosdrykkur. leikur sem gerir myndina að einni af
þeim eftirminnilegri af þessum toga.
RAT RACE
(Stöð 2BIO kl. 18:00)Gamanmynd hlað-
in bröndurum og skondnum karakter-
um sem keppa um hver er fyrstur að
finna tvær milljónir dollara. Dellu-
mynd, sannarlega, en spaugileg. NATIONAL TREASURE
(Stöð 2BIO kl. 20:00)Fjársjóðsleit-
armaðurinn Cage hlífir engu, ekki einu
sinni þjóðargersemum í æfilangri leit
að földum auðæfum frá því á tímum
Þrælastríðsins. Eldhress og spennandi.
TRUE LIES
(Stöð 2BIO kl. 22:05)Súperharð-
hausamyndin með hinni einu, sönnu
hetju slíkra mynda og illyrmið í lítið
síðri höndum. Við stjórnvölinn Came-
ron, guðfaðir þessa kvikmyndageira,
sem blandar saman rómantík og hasar
á gamansaman hátt. CHAIN REACTION
(Stöð 2kl. 22:00)Flóttamaðurinn klón-
aður, enda leikstjóri beggja myndanna
Davis, sem fetar hér dyggilega í fyrri
fótspor. Nú eru það vísindamenn sem
eru hundeltir af viðsjárverðum leyni-
þjónustumönnum.
CHARLIE’S ANGELS: FULL THROTTLE
(Stöð 2 kl. 23:45)Englarnir snúa aftur
og eru vissulega dísætir og draum-
órakenndar, en það er mikið fjör og fal-
legt útsýni. LIVE FROM BAGDAD
(Stöð 2 kl. 01:30)Fagmannleg og
spennandi afþreying þar sem maður
finnur gjörla álagið á fréttamönnunum
undir miklum þrýstingi og fjand-
samlegt andrúmsloftið. Sannfærandi
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
62 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Gunnar Matthías-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Aftur á sunnu-
dagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Lygasaga eftir
Lindu Vilhjálmsdóttur. Höfundur les.
(14:16)
14.30 Miðdegistónar. Sónata fyrir
selló og píanó eftir Claude Debussy.
A frog he went a-courting, tilbrigði
eftir Paul Hindemith. Smitgát eftir
Svein Lúðvík Björnsson. Sigurður
Halldórsson leikur á selló og Daníel
Þorsteinsson á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
(Aftur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Af bókmenntum ársins 1956.
Seinni þáttur: Skáldin og heims-
pólitíkin. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. Lesarar: Hallmar Sigurðs-
son og Hjörtur Pálsson. (Áður flutt
1.10 sl.).
20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og Við-
ar Eggertsson. (Frá því á sunnudag).
21.05 Út um víðan völl: Óperudívur.
Umsjón: Sveinn Einarsson. (Frá því
á sunnudag) (2:10).
21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árna-
dóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir
18.30 Ungar ofurhetjur
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Ofurhetjur (Mystery
Men) Bandarísk gam-
anmynd frá 1999 um ólán-
legar ofurhetjur sem þurfa
að taka til sinna ráða eftir
að einu alvöruhetjunni í
bænum er rænt. Leikstjóri
er Kinka Usher og meðal
leikenda eru Hank Azaria,
Claire Forlani, Janeane
Garofalo, Greg Kinnear,
William H. Macy, Lena Ol-
in, Geoffrey Rush, Ben
Stiller og Tom Waits.
22.10 Roðinn í austri (Red
Corner) Bandarísk
spennumynd frá 1997.
Bandarískur lögfræðingur
sem er í Kína í viðskiptaer-
indum er ranglega sak-
aður um morð og reynir að
hreinsa sig af áburðinum
með hjálp þarlendrar
starfssystur sinnar. Leik-
stjóri er Jon Avnet og
meðal leikenda eru Rich-
ard Gere, Ling Bai og
Bradley Whitford. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna.
00.15 Sextán ára (Sweet
Sixteen) Leikstjóri er Ken
Loach og meðal leikenda
eru Martin Compston,
sem lék í Næslandi Frið-
riks Þórs, William Ruane,
Annmarie Fulton og Mic-
helle Abercromby. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 14 ára. e.
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah (108:145)
10.20 The Comeback
(Endurkoman) (2:13)
10.50 Það var lagið
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 My Sweet Fat Val-
entina (Valentína)
14.35 Extreme Makeover:
Home Edition (Hús í and-
litslyftingu) (12:25)
16.00 Barnatími
17.05 Bold and Beautiful
17.30 Neighbours
17.55 Hér og nú
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.05 The Simpsons
(17:22)
20.30 Freddie (After Ho-
urs)
(4:22)
20.55 Balls of Steel (Fífl-
dirfska) Bönnuð börnum.
(4:7)
21.30 Entourage Bönnuð
börnum. (7:14)
21.55 Chain Reaction
(Keðjuverkun) Bönnuð
börnum.
23.40 Charlie’s Angels:
Full Throttle (Englar
Charlie’s 2) Leikstjóri:
McG. Bönnuð börnum.
01.25 Live From Bagdad (Í
beinni frá Bagdad) Leik-
stjóri: Mick Jackson. 2002.
03.10 Johns (Harkarar)
Leikstjóri: Scott Silver.
1996. Stranglega bönnuð
börnum.
04.45 Freddie (After Ho-
urs) (4:22)
05.10 Fréttir, Ísland í dag
06.45 Tónlistarmyndbönd
18.30 US PGA í nærmynd
18.55 Gillette Sportpakk-
inn
19.25 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Report)
Upphitun fyrir alla leikina í
spænska boltanum sem
fram fara um helgina.
Hvaða lið mætast, hvernig
hafa síðustu viðureignir
þeirra farið, viðtöl við leik-
menn, þjálfara og áhorf-
endur.
19.50 HM í Súpercross GP
(Reliant Astrodome) Nýj-
ustu fréttir frá heimsmeist-
aramótinu í Supercrossi.
Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum
(250rsm) í aðalhlutverkum.
Keppt er víðsvegar um
Bandaríkin og tvisvar á
keppnistímabilinu bregða
vélhjólakapparnir sér til
Evrópu. Supercross er
íþróttagrein sem nýtur sí-
vaxandi vinsælda.
20.45 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur (Meist-
aradeild Evrópu frétta-
þáttur 06/07) Allt það
helsta úr Meistaradeild-
inni. Fréttir af leik-
mönnum, liðum
21.15 KF Nörd (Fjölmiðla-
fár í Borgarnesi)
22.00 Heimsmótaröðin í
Póker (Doyle Brunson
North American Poker
Championship)
23.30 Pro bull riding (Phoe-
nix, AZ - Phoenix Open)
06.00 Pokemon 4
08.00 Rat Race
10.00 Virginia’s Run
12.00 National Treasure
14.10 Pokemon 4
16.00 Virginia’s Run
18.00 Rat Race
20.00 National Treasure
22.05 True Lies
00.25 Trauma
02.05 Avenging Angelo
04.00 True Lies
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 The King of Queens
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö Umsjón Guð-
rún Gunnarsdóttir og Felix
Bergsson
19.00 Melrose Place
19.45 Everybody Hates
Chris (e)
20.10 Trailer Park Boys
20.35 Parental Control Niki
er 18 ára og kærastinn
hennar er atvinnulaus en
langar að verða módel. For-
eldrum hennar líkar ekki
allskostar við Jamie svo þau
koma henni á tvö stefnumót.
21.00 The Biggest Loser
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent
22.40 Masters of Horror
23.30 C.S.I: Miami (e)
00.20 Conviction (e)
01.10 C.S.I: New York (e)
02.00 Beverly Hills 90210
(e)
02.45 Melrose Place (e)
03.30 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Rock School 1 (e)
20.30 Wildfire
21.00 8th and Ocean
21.30 The Newlyweds
22.00 Blowin/ Up
22.30 South Park
23.00 Chappelle/s Show
23.30 Smallville
00.15 X-Files
01.00 Hell’s Kitchen
07.00 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt" (e)
18.00 Upphitun
18.30 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt" (e)
19.30 Man. Utd. - New-
castle Frá 30.09 (e)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Bolton - Liverpool
Frá 30.09 (e)
00.00 Dagskrárlok
08.00 Tónlist
08.30 Acts Full Gospel
09.00 Freddie Filmore
09.30 Samverustund
10.30 Tónlist
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Um trúna og til-
veruna
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
10.00 12.00 Saving Grace 12.05 Animal Cops
Detroit 13.00 Animal Precinct 14.00 Crocodile Hun-
ter 15.00 Miami Animal Police 16.00 The Planet’s
Funniest Animals 17.00 Animals A-Z 17.30 Monkey
Business 18.00 Saving Grace 18.05 Monkey Bus-
iness 19.00 Meerkat Manor 19.30 Meerkat Manor
20.00 Animal Cops Houston 21.00 Venom ER 22.00
Saving Grace 22.05 The Planet’s Funniest Animals
BBC PRIME
12.00 Ballykissangel 13.00 Casualty 14.00 Perfect
Properties 14.30 Model Gardens 15.00 Flog It!
16.00 Open All Hours 16.30 My Hero 17.00 A Week
of Dressing Dangerously 17.30 The Life Laundry
18.00 Blackadder Goes Forth 19.00 Red Cap 20.00
Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 20.30 I’m Al-
an Partridge 21.00 House of Cards 22.00 My Hero
DISCOVERY CHANNEL
12.00 A Chopper is Born 12.30 Wheeler Dealers
13.00 Building the Ultimate 14.00 Extreme Mach-
ines 15.00 Firehouse USA 16.00 Rides 17.00 Am-
erican Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Brainiac
20.00 Biker Build-Off 21.00 Deadliest Catch Special
- Best of Season I
EUROSPORT
10.15 Tennis 17.30 Football 18.30 Strongest man
19.30 Poker 20.30 Rally 21.00 Xtreme Sports 22.30
Pool
HALLMARK
12.30 Jim Henson’s Jack And The Beanstalk 14.15
Mr. Rock ’n’ Roll: The Alan Freed Story 16.00 Early
Edition II 17.00 A Storm in Summer 18.45 West
Wing 19.45 Dead Zone 20.45 Lonesome Dove: The
Series 21.30 Jasper, Texas
MGM MOVIE CHANNEL
12.20 A Man of Passion 13.55 Doc 15.30 Busting
17.00 Walls Of Glass 18.25 Implicated 19.55 Troll 2
21.30 Taras Bulba
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Golden Baboons 13.00 Angry Skies Inve-
stigated 14.00 Megastructures 15.00 Hollywood
Science 16.00 Megastructures 17.00 The Sea Hun-
ters 18.00 African Megaflyover 19.00 Meg-
astructures 20.00 Hollywood Science 21.00 Band of
Brothers
TCM
19.00 The Carey Treatment 20.40 Where Eagles
Dare 23.10 Out of the Fog 0.35 The Letter
NRK1
11.40 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Dist-
riktsnyheter 14.05 Distriktsnyheter 15.00 Siste nytt
15.05 Lyoko 15.30 Lyoko 15.55 Nifse saker 16.00
Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20 17.00 Siste nytt
17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 VG-lista
Topp 20 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne-tv
18.00 kalle og Molo 18.20 Gjengen på taket 18.35
Gnottene - musikkvideo 18.40 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 19.30 Norge rundt 19.55 På trå-
den med Synnøve 20.55 Nytt på nytt 21.25 Først &
sist 22.15 Detektimen: Politiagentene
NRK2
14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Fro-
kost-tv 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55
Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten
19.00 Røst 19.30 Mat med Niklas 20.00 Siste nytt
20.05 Sår som aldri leges 21.05 Paradis 21.35
Slagverkets dronning - Marilyn Mazur
SVT1
12.00 Rapport 12.05 Herlufsholm 12.35 Tre reportr-
ar söker en författare 14.35 Anslagstavlan 14.40
Och priset går till... 15.00 Argument 16.00 Rapport
16.10 Gomorron Sverige 17.00 Tinas kök 17.30 Sol-
ens mat 18.00 Bolibompa: Höjdarna 18.30 Tillbaka
till Vintergatan 19.00 Bobster: Barbacka äventyr
19.30 Rapport 20.00 Tillsammans för Världens barn
21.30 Fredagsbio: Don’t say a word
SVT2
15.40 Veronica Mars 16.20 Svenska festivalsomm-
aren 2006 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat
17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktu-
ellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Re-
gionala nyheter 19.30 Trassel 20.00 Internationellt
dans- och konstsamarbete 20.55 Dom där stolarna
21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Musikbyrån
live 22.00 Nyhetssammanfattning 22.03 Sportnytt
DR1
12.00 TV Avisen 12.10 Penge 12.35 Dagens Dan-
mark 13.00 Haven på Nordmøre 13.20 Efterår i Fri-
landshaven 13.50 Lægens bord 14.20 Tee-
nagetesten 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV
Avisen med Vejret 15.10 Dawson’s Creek 16.00 Boo-
gie Listen 17.00 Barracuda 17.00 F for Får 17.05
Svampebob Firkant 17.30 Amigo 18.00 Hunni show
18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Disney
sjov 20.00 Amin - Blæs på DK 21.00 TV Avisen
21.25 Efterårsvejr 21.30 Det er mig der snakker
DR2
15.35 Spionflyet - DC3 17.00 Deadline 17:00
17.30 Hercule Poirot 18.20 Æbler i Frilandshaven
18.50 Verdens kulturskatte 19.00 Det 20. århund-
rede 19.55 Ramadan-kalender 20.00 Tidsmaskinen
20.50 Smack the Pony 21.10 Gensyn med Torsdag i
2’eren 21.20 Drengene fra Angora 22.00 Brando
ZDF
12.00 heute mittag 12.15 drehscheibe Deutschland
13.00 ZDF-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutsc-
hland 14.15 Sudoku - Das Quiz 15.00 heute - Sport
15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Europa
16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute - Wetter
17.15 hallo Deutschland 17.45 Leute heute 18.00
SOKO Kitzbühel 19.00 heute 19.20 Wetter 19.25
Forsthaus Falkenau 20.15 Ein Fall für zwei 21.15
SOKO Leipzig 22.00 heute-journal
ARD
12.00 heute mittag 12.15 ARD-Buffet 13.00 ZDF-
Mittagsmagazin 14.00 Tagesschau 14.10 In aller
Freundschaft 15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der
Liebe 16.00 Tagesschau 16.10 Eisbär, Affe & Co.
17.00 Tagesschau um fünf 17.15 Brisant 17.47 Ta-
gesschau 17.55 Verbotene Liebe 18.20 Marienhof
18.50 Das Geheimnis meines Vaters 19.20 Das Quiz
mit Jörg Pilawa 19.50 Das Wetter im Ersten 19.55
Börse im Ersten 20.00 Tagesschau
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.
Stofustólar
Borðstofustóla
SkrifstofEldhússtólar
STÓLAR Í ÚRVALI
Komið og gerið góð kaup
Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40
Lazyboy
Barstólar
StaflanlegirHægindastólar
Barnastólar
Borðstofustólar
Lazyboy
Plaststólar
Kollar
OPIÐ: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 12-18 12-18 12-18 12-21 10-18 10-18 12-18