Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 51 menning GESTIR þáttarins Orð skulu standa í Ríkisútvarpinu í dag eru hjónin Eyrún Huld Haraldsdóttir íslenskukennari og Guðmundur Magni Ásgeirsson rokkstjarna, en þátturinn hefst kl. 15.03. Ásamt liðstjórunum Hlín Agnarsdóttur og Davíð Þór Jónssyni fást þau við þennan fyrripart: Er löggan enn að laumast um, liggja á njósn og hlera? Fyrripartur síðustu viku var ortur af augljósu tilefni: Af Miðnesheiði horfinn er her, en draslið blífur. Hlín Agnarsdóttir var á mörkum hins prenthæfa: Kakkalakkakúkager hver kemur nú og þrífur? Davíð Þór botnaði svona: Leikur útí Írak sér og eftir sig ei þrífur. Viðar Eggertsson tókst á við sér- kennilegt „innrím“ í fyrripartinum: Já, ber að baki víst hver er, en Björn er einn með sífur. Hlustendur sendu nógu marga botna til að fylla heila opnu, m.a á Þórhallur Hróðmarsson tvo: Hann flúði þetta skrýtna sker, en skítinn landinn þrífur. En yfir for og andstyggð hér andi friðar svífur, Sverrir Friðþjófsson: Í Valhöll eiga þeir vaskan her. Hann Villi þetta þrífur. Halldór Ármannsson tók áskorun Hlínar um að hafa híeróglýfur sem rímorð, m.a. í ljósi umræðu um ríkisleyndarmál: Hermangssamning hafa ber híeró- með glýfur. Eysteinn Pétursson átti marga góða, m.a. einn sem leysti „inn- rímið“, og breytti bragarhættinum í leiðinni: Sínum gjöfum sýnist mér sérhver líkur, hvað finnst þér? Guðmundur Guðmundsson úr Reykjavík er líka í „innríminu“: Þá margur kátur komminn fer, ker og laugar rífur. Helgi R. Einarsson m.a.: Enginn lengur offiser ungar stúlkur hrífur. Erlendur Hansen á Sauðárkróki m.a.: Björn vill stofna bláan her sem bætir allt og þrífur. Kristinn Hraunfjörð: Nú kommúnistinn kætast fer, þá kaninn burt sig drífur. Daníel Viðarsson: Enginn lengur okkur ver eða skítinn þrífur. Loks Ólafur Auðunsson: Kakkalakka kætist ger, kúkinn í sig rífur. Af löggum og njósnum Guðmundur Magni Ásgeirsson Eyrún Huld Haraldsdóttir Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Orð skulu standa Fáðu úrslitin send í símann þinn Miðasala LA opin frá kl. 13–17 alla virka daga. Samstarfsaðili: F í t o n / S Í A KARÍUS OG BAKTUS: GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON OG ÓLAFUR STEINN INGUNNARSON. HÖFUNDUR: THORBJORN EGNER ÞÝÐANDI: HULDA VALTÝSDÓTTIR LEIKSTJÓRN: ÁSTRÓS GUNNARSDÓTTIR TÓNLISTARUMSJÓN: 200.000 NAGLBÍTAR LEIKMYND OG BÚNINGAR: ÍRIS EGGERTSDÓTTIR LÝSING: SVEINN BENEDIKTSSON GERVI: RAGNA FOSSBERG SÝNT Í RÝMINU. RÝMIÐ ER SAMSTARFSVERKEFNI LA OG Sýningin tekur 25 mínútur í flutningi. Lækkað miðaverð. Lau 14.okt kl. 14 UPPSELT Lau 14.okt kl. 15 UPPSELT Lau 14.okt kl. 16 UPPSELT Sun 15.okt kl. 14 UPPSELT Sun 15.okt kl. 15 UPPSELT Sun 15.okt kl. 16 UPPSELT Lau 21.okt kl. 14 Aukasýning – í sölu núna! Lau 22.okt kl. 13 Aukasýning – í sölu núna! Sun 22.okt kl. 14 UPPSELT Sun 22.okt kl. 15 UPPSELT Sun 22.okt kl. 16 UPPSELT Sun 29. okt kl. 14 í sölu núna! Næstu sýningar: 5/11, 12/11, 19/11, 25/11 Nýjar aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Fossvogi. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA EINBÝLISHÚS SSVOGI ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA - Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. OPIÐ HÚS Í DAG, LAUGARDAG 14. okt., frá kl. 13.00-14.00 Laugarnesvegur 36 - Einbýli Vorum að fá í einkasölu einbýlishús á þessum vinsæla stað í Laugarnesinu Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Húsinu fylgir bílskúr í útleigu og aukaíbúð, um 40 fm, einnig í útleigu. Lóðin er um 600 fermetrar. Húsið þarfnast standsetningar að innan og utan en er mjög vel byggt steinhús. Nr. 7348 Upplýsingar um verð og skoðun hjá sölumönnum Foldar - sími 552 1400. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir virðulegu einbýlishúsi í nágrenni miðborgarinnar, t.d. í Þingholtunum. Rýming samkomulag. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali. EINBÝLISHÚS Í NÁGRENNI MIÐBORGAR- INNAR ÓSKAST, T.D. Í ÞINGHOLTUNUM – STAÐGREIÐSLA – Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Sérhæð við Landakotstún eða nágrenni óskast Traustur kaupandi óskast eftir 140-160 fm sérhæð á framangreindu svæði. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.