Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 55 UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sími - 551 9000 eeee - S.V. Mbl. eee DV -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Biluð skemmtun! NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU. Jackass gaurarnir JOHNNY KNOXVILLE og STEVE-O eru KOMNIR aftur, bilaðri en nokkru sinni fyrr! Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL B.I. 7 ára HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. The Devil Wears Prada kl. 5.30, 8 og 10.30 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 Crank kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Þetta er ekkert mál kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 Grettir 2 m. ísl. tali kl. 3 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS A Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ÍSL. TAL Meryl STREEP Anne HATHAWAY DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat Frábær gamanmynd með Meryl Streep og Anna Hathaway. eeee Empire Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl.13–16 www.tekmus.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð- argersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku- hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah- ríkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg- ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson text- íl- og búningafræðings. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694-8900 midasala@einleikhusid.is Skemmtanir Breiðfirðingabúð | Átthagafélag Stranda- manna heldur árlegt haustball laugardag- inn 14.október í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. 2 hæð. Húsið opnað kl. 22. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og syngur í kvöld. Kringlukráin | Rokksveit Rúnars Júl- íussonar með dansleik 13. og 14. okt. kl. 23. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opn- að kl. 22. Fyrstu 100 gestir fá einn kaldan. Þingborg | Danssýning í Þingborg í Flóa 15. okt. kl. 14. Dansararnir eru börn og ung- lingar úr Borgarfirði sem eru að æfa og keppa í samkvæmisdönsum, ballroom og latindönsum. Meðal dansara eru nokkrir Ís- landsmeistarar og aðrir efnilegir. Sýningin tekur um 60 mín. og selt verður inn, 200 kr. Allir velkomnir. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 15. október kl. 14. Annar dag- ur í þriggja daga parakeppni. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Kristniboðsfélag karla | Kristniboðsfélag karla verður með sölubás í Kolaportinu helgina 14. og 15. október frá kl. 11–17 báða dagana. Margir góðir munir á sanngjörnu verði. Allur ágóði rennur til kristniboðsins. Rétttrúnaðarkirkjan | Verndardegi Maríu meyjar fagnað laugardaginn 14. október kl. 18 með guðsþjónustu í Neskirkju. Með guðsþjónustunni hefjast Rússneskir menn- ingardagar. Sendiherra Rússlands, Viktor Tatarintsev, flytur stutt ávarp og sunginn verður lofsöngur Maríu meyjar, Akaþistos. Guðsþjónustan fer fram við kertaljós og kirkjugestir standa meðan á messunni stendur. Frístundir og námskeið Fosshótel Lind | Námskeið Amnesty Int- ernational. Fjallað verður um mannrétt- indaáherslur Amnesty International og annað starf samtakanna. Skráðu þátttöku með því að: senda tölvupóst á netfangið tgj@amnesty.is hringja á skrifstofu Am- nesty International, sími 511 7905 Nám- skeiðið er ókeypis og opið öllum félögum í Amnesty International. MasterCard Mundu ferðaávísunina! Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 E N N E M M / S IA • N M 22 92 7 Beint morgunflu g frá 39.095 kr.* 39.095 kr. * Hjón með 2 börn, 2-11 ára, vikuferð 7. eða 14. mars, á Club Maspalomas II. Netverð á mann. 43.195 kr. - 2 vikur Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-ll ára, í íbúð m/2 svefnh. á Parquemar, 3. eða 10. jan. í 2 vikur. Bókaðu núna! Ótrúlegt verð! Kanarí 200 sæta tilboð! í vetur *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.