Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 58
THE FIRST KNIGHT (Sjónvarpið kl. 22.55) Ævintýrið um Camelot og riddara hringborðsins er flestum kunnugt, hér er það sett upp í hressilegan búning þar sem ekkert hefur verið til sparað. Útkoman er gamaldags riddaramynd af bestu gerð. Connery stelur senunni. Ormond er sem fyrr, aðeins falleg.  RETURN TO PARADISE (Sjónvarpið kl. 01.05) Dramatísk spennumynd sem varpar siðferðilegum vanda yfir á áhorfand- ann sem neyðist til að spyrja sjálfan sig þeirrar spurningar sem sögu- persónurnar þurfa að kljást við. LAWS OF ATTRACTION (Stöð 2BIO kl. 22.10) Miðlungsgóðu handritinu um að kenna að hvorki kó- medían né ástarsagan kemst á al- mennilegt flug. Sagan á tvímælalaust sína góðu kafla. Election og Clueless, en hefur ekki er- indi sem erfiði og lokaboðskapurinn, um eftirsóknina eftir vindi, ámóta gegnsær og hann er þarfur. DE-LOVELY (Stöð 2BIO kl. 17.55) Tilgerðarleg um lífshlaup Poerter. Heillandi tónlistin yfirgnæfir japlið í stjórnlítillileik- araþvögunni.  BROADCAST NEWS (Stöð 2BIO kl. 20.00) Frábærlega skemmtileg lýsing á lífinu á frétta- deild stórrar sjónvarpsstöðvar þar sem ímyndin er tekin fram yfir inni- haldið. Meinfyndin, útpæld og af- bragðsgóð persónusköpun, gerð af næmri tilfinningu fyrir mannfólkinu og tengslum þess hvers við annað.  VANITY FAIR (Stöð 2 kl. 20.30) Full af góðum leikurum sem standa sig hið besta og gera aukapersónurnar lifandi og skemmtilegar. Ef höfundur hefði einbeitt sér að aðalatriðinu, sjálfri aðalpersónunni og gert hana sannfærandi, hefði þetta orðið ágæt- asta kvikmynd. THE FIRST $ 20 MILLIONS ARE ALWAYS THE HARDEST (Stöð 2 kl. – 22.50 Mislukkuð gam- anmynd um dot-com æðið á ofanverðri síðustu öld, þér stekkur ekki bros.  CONFESSIONS OF TEENAGE DRAMA QUEEN (Stöð 2 kl. 00.35) Rær á sömu mið og miklum mun betri myndir á borð við LAUGARDAGSBÍÓ MYND KVÖLDSINS SWEET AND LOWDOWN (Sjónvarpið kl. 21.20) Besta Allenmyndin á löngum upp- sveiflukafla á ferli kvikmyndagerð- armanns, er ótrúlega fyndin „heim- ildarmynd“ um djassgítarleikara sem aldrei var til. Penn óborg- anlegur sem hinn uppskáldaði tón- listarmaður og magnaðir meðleik- arar lítið síðri. Sæbjörn Valdimarsson 58 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Tölvuborð Lítil borð Eikarb Skrifstofubo SKRIFBORÐ Í ÚRVALI Komið og gerið góð kaup Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40 Kirsube Barnabo Stór borð Í barnaherbergið Í unglingaherbergið Borðstofustólar Skrifborð OPIÐ: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 12-18 12-18 12-18 12-21 10-18 10-18 12-18 FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Gunnar Matthías- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á mánudag). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Frétta- þáttur. 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.40 Mennning og markaðs- hyggja. Hljóðritun frá fyrirlestri Páls Skúlasonar heimspekings í boði Stofnunar Sigurðar Nordals 14.9 sl. Samantekt: Guðni Tóm- asson. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á þriðjudag). 17.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2006 Djassstjörnur framtíðarinnar. Frá samnorrænu ungdjassliðakeppn- inni þar sem fulltrúar Norðurlanda leiddu saman hesta sína og tón- leikum sænsk/íslensku hljóm- sveitarinnar Laser. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Leikhúsrottan. Umsjón: Ingv- eldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kringum kvöldið. Árni Tryggvason syngur gamanvísur með hljómsveit Bjarna Böðv- arssonar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Sögur af sjó og landi. Þór- arinn Björnsson ræðir við Einar Kristjánsson bónda í Köldukinn. (Frá því á miðvikudag). 21.05 Pipar og salt. Umsjón: Helgi Már Barðason. (Frá því á miðviku- dag). 21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árna- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.55 Kastljós 11.30 Í frjálsu falli (The Falling Man) Ný bresk heimildamynd um hryðju- verkin í Bandaríkjunum. (e). 12.45 Mozart-tónleikar í Lugano (e) 14.00 Evrópukeppni meist- araliða í fótbolta Leikur kvennaliða Breiðabliks og Arsenal sem fram fór á fimmtudag. (e) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein úts. frá leik Vals og Stjörnunnar í DHL-deild karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (67:73) 18.25 Fjölskylda mín (5:13) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Jón Ólafs (4) Tón- listarmaðurinn Jón Ólafs- son fær til sín góða gesti. 20.20 Spaugstofan (4) 20.50 Vandræðavika (The Worst Week Of My Life II) (7:7) 21.20 Súrt og sætt (Sweet and Lowdown) Leikstjóri er Woody Allen. 22.55 Fyrsti riddarinn (The First Knight) Bandarísk ævintýramynd frá 1995 Aðalhlutverk:Sean Con- nery, Richard Gere o.fl. 01.05 Aftur til paradísar (Return To Paradise) Bandarísk bíómynd frá 1998. Bönnuð börnum. (e) 02.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and Beautiful . 14.05 Idol - Stjörnuleit 16.05 What Not To Wear (Druslur dressaðar upp) (4:5) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Hot Properties (Funheitar framakonur) (11:13) 19.35 Fóstbræður (1 og 2:8) (e) 20.30 Vanity Fair Reese Witherspoon leikur blá- snauða stúlku í Lundúnum 19. aldar sem tekst með undraverðum hætti að klífa metorða- og stétta- stigann. Leikstjóri: Mira Nair. 2004. Bönnuð börn- um. 22.50 First $20 Million Is Always the Hardest (Fyrstu milljónirnar eru erfiðastar) Leikstjóri: Mick Jackson. 2002. 00.35 Confessions of a Teenage Drama Queen (Játningar gelgjudrottn- ingar) Leikstjóri: Sara Sugarman. 2004. 02.05 Gigli Leikstjóri: Martin Brest. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 04.00 Cold Creek Manor (Leyndardómar ættaróð- alsins) Leikstjóri: Mike Figgis. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 05.55 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar. 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.05 Veitt með vinum (Þingvellir) 10.35 US PGA í nærmynd 11.05 Ameríski fótboltinn 11.35 Spænski boltinn - upphitun 12.05 Undankeppni EM 2008 (Króatía - England) (e) 13.45 Meistaradeild Evr- ópu - fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeild- inni. Fréttir af leik- mönnum, liðum auk þess sem farið er í gegnum mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 14.15 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad Real - Portland) 15.30 Meistaradeild Evr- ópu í handbol (Fram - Gummersbach) 16.45 Meistaradeild Evr- ópu í handbolta (Sand- efjord - Fram) Bein út- sending Leikurinn fer fram í Noregi og er þriðji leikur Framara í riðl- inum. 18.20 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) Bein útsending 20.00 Box Bein útsending frá bardaga Joe Calzaghe og Sakio Bika sem fram fer í Manchester á Eng- landi. 23.00 Meistaradeild Evr- ópu í handbolta (Sand- efjord - Fram) (e) 06.15 Marine Life 08.00 Beethoven’s 5th 10.00 De-Lovely 12.05 Broadcast News 14.15 Marine Life 16.00 Beethoven’s 5th 17.55 De-Lovely 20.00 Broadcast News 22.10 Laws of Attraction 24.00 Intermission 02.00 Spider 04.00 Laws of Attraction 11.10 2006 World Pool Masters (e) 12.00 Dr. Phil (e) 14.15 Celebrity Overhaul (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 15.50 Teachers (e) 16.15 Trailer Park Boys (e) 16.40 Parental Control (e) 17.10 Casino (e) 18.00 Dateline (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 The Office (e) 20.00 All About the And- ersons 20.30 Teachers 21.00 Casino 21.50 The Dead Zone 22.40 Battlestar Galactica 23.30 Brotherhood (e) 00.30 Masters of Horror (e) 01.20 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 02.05 Da Vinci’s Inquest (e) 02.50 Tvöfaldur Jay Leno 04.20 Óstöðvandi tónlist 17.40 Wildfire 18.30 Fréttir NFS 20.00 South Park 20.30 Blowin/ Up 21.50 Chappelle/s Show 22.20 8th and Ocean 22.45 X-Files 10.45 Upphitun (e) 11.15 Wigan - Man. Utd. (beint) 13.35 Á vellinum með Snorra Má 13.55 Arsenal - Watford (b). Leikir á hliðarrrásum: Aston Villa - Tottenham, Liverpool - Blackburn, Man City - Sheff Utd, Portsmouth - West Ham 15.55 Á vellinum með Snorra Má 16.05 Reading - Chelsea (beint) 18.30 Man. City - Sheff. Utd. (e) 20.30 Liverpool - Black- burn (e) 22.30 Portsmouth - West Ham (e) 00.30 Dagskrárlok 02.00 Vatnaskil 02.30 Samverustund 03.30 Jimmy Swaggart 04.30 T.D. Jakes 05.00 Billy Graham 06.00 Fíladelfía 07.00 Freddie Filmore 07.30 Um trúna og til- veruna 08.00 Ron Phillips 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Skjákaup 13.30 Mack Lyon 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 R.G. Hardy 17.00 Skjákaup 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 David Cho 21.00 Kvikmynd 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 Animal Planet Report 10.30 Animals A-Z 11.00 Wild India 12.00 Animal Cops Houston 13.00 Monkey Business 14.00 Saving Grace 14.05 Meerkat Manor 15.00 Saving Grace 15.05 Leopard Man 16.00 Sa- ving Grace 16.05 Little Zoo That Could 17.00 Animal Park - Wild in Africa 18.00 Cherub of the Mist 19.00 Big Cat Track 20.00 Saving Grace BBC PRIME 10.00 Strictly Come Dancing 11.20 The Weakest Link Special 12.05 Top Gear Xtra 12.45 Radical Highs 13.00 Top Gear Xtra 14.00 Weird Nature 14.30 Wild- life 15.00 The Life of Mammals 16.00 EastEnders 17.00 Ground Force 17.30 Home From Home 18.00 The Million Pound Property Experiment 19.00 The League of Gentlemen DISCOVERY CHANNEL 10.00 A 4x4 is Born 10.30 A 4x4 is Born 11.00 Whee- ler Dealers 12.00 Stunt Junkies 12.30 Stunt Junkies 13.00 Discovery Atlas 15.00 How Do They Do It? 16.00 Ray Mears’ Bushcraft 17.00 The History of Singapore 18.00 Anatomy of a Formula One Team 19.00 American Chopper 20.00 American Hotrod HALLMARK 10.45 Locked in Silence 12.30 Snow Queen 14.15 Not Just Another Affair 16.00 The Yearling 17.45 Cleo- patra 19.30 Monk II 20.30 Doc Martin MGM MOVIE CHANNEL 10.15 Eddie & The Cruisers II 12.10 Ten Seconds to Hell 13.45 Starcrossed 15.20 Fuzz 17.00 Implicated 18.30 Mississippi Mermaid 20.15 Fires Within NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Explosive Force Investigated 11.00 Alien Con- tact Investigated 12.00 Megastructures 13.00 I Didn’t Know That 14.00 Gearhead Gladiators 17.00 Monster Truck Tech 18.00 Cheating Death 19.00 Air Crash Inve- stigation 20.00 Escape to Athena TCM 19.00 The Formula 20.55 Some Came Running 23.10 Elvis: That’s the Way It Is 0.50 The Jazz Singer NRK1 10.00 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 10.15 Liga 10.45 Fabrikken 11.15 Frokost-tv 12.15 Gjensynet: Arne Bendiksen 13.15 Villmark - Oppdageren: Tess i Agadez 13.45 Newton 14.15 Kunnskapskanalen: Jakten på undervannsbølger (ttv) 14.45 Creature Comforts: Hvor- dan har vi det? 14.55 Sven Nykvist: Ljuset håller mig sällskap 16.10 Livet med Larkins 17.00 Oslo Horse Show 18.00 Barne-tv 18.00 Jubalong 18.30 Johnny og Johanna 19.00 Lørdagsrevyen 19.45 Lotto-trekning 19.55 Riksarkivet NRK2 14.05 Lydverket live jukeboks 17.00 Kvitt eller dobbelt 18.00 Trav: V75 18.50 Bokprogrammet 19.20 Store studio 20.00 Siste nytt 20.10 Profil: Ibsens trollord SVT1 10.00 Byggpatrullen 10.15 Evas funkarprogram 10.30 Trackslistan 10.55 Rebellen 11.20 Tillsammans för Världens barn 12.55 Plus 13.25 Mitt i naturen 13.55 Packat & klart 14.25 Mäklarna 14.55 Uppdrag granskning 15.55 Hem till byn 16.55 Tinas kök 17.25 Solens mat 17.55 Radiohjälpen hjälper - Bangladesh 18.00 Bolibompa: Emil i Lönneberga 18.25 Disn- eydags 19.00 En ö i havet 19.30 Rapport 19.45 Sportnytt 20.00 Tillsammans för Världens barn 22.00 Brottskod: Försvunnen SVT2 09.55 Cityfolk 10.25 Login 10.55 Kärlek: Förut tog det alltid slut i oktober 11.25 Babel 11.55 Perspektiv 12.15 Rea på njure 13.10 Först & sist 14.00 Mitt Lib- anon 15.00 Tennis: Stockholm Open 17.55 Helgmåls- ringning 18.00 Aktuellt 18.15 Landet runt 19.00 Ex- istens 19.30 Simma lugnt, Larry! 20.00 Vi ses i Havanna! 21.00 Aktuellt DR1 10.00 Troldspejlet 10.30 Ninja Turtles 11.00 Tidens tegn - tv på tegnsprog 11.00 Børneblæksprutten 11.20 Viften 12.00 TV Avisen 12.10 Kronprinsparrets Kulturpris 2006 12.55 Amin - Blæs på DK 13.40 The Sketch Show 13.50 The Sketch Show 14.00 Hjertef- limmer 14.30 Harlequin: Klædt på til eventyr 16.00 Boogie Listen 17.00 OBS 17.10 Kender du typen? 17.40 Før Søndagen 17.50 Held og Lotto 18.00 Bull- erfnis 18.30 TV Avisen med Vejret 18.55 SportNyt 19.05 FørsteVælger 20.00 Matador 20.55 Krim- inalkommissær Barnaby 22.35 En Kærlighedshistorie 00.05 29 Palms DR2 11.55 City folk 12.25 Vedvarende energi 12.55 En plads i livet 13.25 Hva’ så Danmark? 13.55 Nyheder fra Grønland 14.25 OBS 14.30 DR2 Tema: Den truede mand 14.35 Drengene i pigernes skole 15.00 Gift med Ritt, Pia og Lene 15.30 Kvinder styrer byggeplad- sen 15.40 Pigernes hospital 16.00 Det perfekte Match 16.30 De uheldige helte 17.20 Æbler i Frilandshaven 17.50 Byens lys 19.15 Heksejagt 19.55 Ramadan- kalender 20.00 DR2 Tema: MC’s Fight Night ZDF 10.15 Bibi Blocksberg 10.40 Heidi 11.05 Die Häsc- henbande 11.30 Pettersson und Findus 11.40 Sie- benstein 12.10 Löwenzahn 12.55 tivi-Tipp 13.00 heute 13.05 TOP 7 - Das Wochenendmagazin 14.05 Sudoku - Das Quiz 14.45 Tierarzt Dr. Engel 15.30 heute 15.35 Ein unvergeßliches Wochenende . . . an der Nordsee 17.00 heute 17.05 Länderspiegel 17.45 Menschen - das Magazin 18.00 hallo Deutschland 18.30 Leute heute 19.00 heute 19.20 Wetter 19.25 Da kommt Kalle 20.15 Das Duo 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 Das aktuelle sportstudio 23.15 Standpunkte 23.30 Siska 00.30 heute ARD 10.00 Tagesschau 10.03 Willi will’s wissen 10.30 For- tsetzung folgt 11.00 Weiches Fell und scharfe Krallen 11.05 neuneinhalb 12.00 Tagesschau 12.03 Pepe, der Paukerschreck 13.30 Alfredissimo! 14.00 Ta- gesschau 14.03 DTM Deutsche Tourenwagen Masters 14.30 Die Farben der Liebe 16.00 Europamagazin 16.30 ARD-Ratgeber: Technik 17.00 Tagesschau 17.15 Parteitag der CSU 17.30 Brisant 17.57 Das Wetter im Ersten 18.00 Tagesschau 18.10 Sportschau 18.30 Sportschau 18.59 Sportschau 19.55 Ziehung der Lottozahlen 20.00 Tagesschau 20.15 PISA - Der große Nationentest 22.45 Tagesthemen 23.03 Das Wetter im Ersten 23.05 Das Wort zum Sonntag 23.10 Boxen im Ersten 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.