Alþýðublaðið - 25.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð út af Ælþýduílo&Lraiim 1922 Miðtfikudaginn 25. október 246. tölublað Verkamamaskýlið. A fundi bæj&rstjórnar 21 nóv. 1921 fiútti Ágúst Jdseísson að tílhlutun alþýðuflokksfulltrúanna I bæjarstjórn tillögu um að reisa verkamannaskýli við höfniaa. Haíði þessu míli ofí verið hreyft S bæjar- stjórniaai áður, einkum í 'sainbandi við byggisgu hafnsrinnar, en ekki fengist framgengt. Var nú kosin nefnd í málið, þeir: Ágúst Jósefs son, Þórður BJarnasön og Jóa Baldviasioa. Helzt hafði það vskað fyrir mönnum að nota til bráðabirgða «itt af húsuín haffaarinaar á upp íyllingunni vestri og iaarétta það i þessu skyui. Þegar nefndin var kosin, var enn ekki neitt ákveðið fé, sem nefndin settí yfir að ráða til nýrrar byggingar éða til að gera viðunandi breýliagu á húsi, sem kynni að fást leigt í þessu «kyni. Þegar skemtafaaskattarinn [var álmþyKuTT baejarstjðrn^í fyrra, var væntanlegum tekjum 'fyrsta ársins ráðstafað þafanlg, að iþær gengu tll byggiagu verkamanna- skýlis við höfaiaa. A sfðastliðau íumri fór aefadia að hugta sér til hreyfisgs ^raeð byggiaguua. Var húiinu akveoina rtaður á flíaaum íyrir aeðaa gamla áthúsíð. Leggur hðfnia til lóðfhá ieigulausí. Var þessi staður valiafa íyrir þá sök, að haaa liggur mjjtt 4 milli vestri og eýstri uppfyll- iagariaaar og þó nær þeirri eystri. Éeda er möaaum, sem þár viuaá eða þangað satla að sækja^vinnu, meirl jþörf skýlis^þvl byggiagar cru sama sem engar á þeirri upþ- íyllingu. Nú er byrjað á undirboaiagi húsbyggiagarianar, og er ætlast til, að hásið verði bygt úr timbii, og á það að yera hið vandaðasta. Var bygging þess boðin út, og var tekið tiiboði Jdas Eiríkisoaar verkstjóra o. fl., sem ÍægstUiboð ^erðu. Hásið á að veíða búiö 1 DagsbrUnarfundur verður haldiaa í Goodtemplarataúsiau fimtudagiaa 26. þ. m. kl. 773 e. h. Euudarefni: FuUtrúaráðskosningar til sambandsþings. „Bragi(( syngnr. Aðgangur aðeins fyrir félagsmenn, nema húsrúm ieyfi. Sýnið íéiagsskfiteini. — Fjolmennið! — St/órnin. janúar hæstkomandi. Er áætlað, að það rtuui koita um 40 þús. kr, Bæjarstjóruia hefir falið skýlis nefndíhhi aila umsjón með bygg- ingunni, en byggicgarfulltrúi ér efdrlitsmaður af háifu nefndarinnar. fíorski bHnkinn. Motten Ottesen, gjaldeýrissali, er aýkomiaa úr NoregsTerð og er með nýja ijáiöflánarráðagtrð á prjónunum. Er það nörskur banki hér i Reykjavik, útbú frá Bergens Privatbank með íslenzkri leppa- stjórn. Þéssi banki kvað áð eins eiga að hafa 2 miljón kr. hiutafé, en tii þess að afla sér veltafjár og lifsskilyrða vill hann fá frá alþlngi skattfrehi og ritt ffl sparisfóðsfi&rvörzlu, H'efir máia- fluthihgsmaður bsnkahs undanfarna daga gengið nm i bæhum eins og grár köttur og ( mesta phkri réynt að binda þingmena við báhkahn. Þút .ájátfstæðismena- irair" munu þegar hafa bitlð á któkinh, stjórnhrmenn .Hrogna og lyáis", BJarni fri Vogi og Benédikt Sveiassoa óg eahfremur ÉJáifur forsætbráðherraaa, Slg. Eggerz. Ea ekki er þó sáð eaa þá, að meitihluti þlagmaaaa láti bínda sig ð þennan klafa, «** Bylting. Eftir Jack Lonáon. Fyrirlestur, haldinu i marz 1905. ------- (Frh) Auðvaidsstéttin hefir stjórhað samfétaginu, tg stjórh he'naar hefír farið út hm þufur, Og atjðm heaa- ar hefir 'eigi &ð eins fsrið i hánda- skölum, heldur eru þau handaskól grátleg, ðviðurkvæmiieg, hræðiieg. Auðvaldsstéttifa félck svo gott tæki- færi, að ahnað eins hefir éhgin ráðándi ttétt feagið fyrr í sögú heimsias. Húa braut á bak áftúr veldi léasherrahaa og myndáði nýtt samfélag. Húa háði valdi yfir éfnunum, skipúiagði vélamögn tilvérhnhar og skapáði mðguléika ryrir Uhduiriamlegu timábili mafaö- kyninu til handa, þegar efagia vefa þýffti að hígráta, af því að húa feugi ekki faðg áð eta, og hvert maaasbara téfagi tækifæri til mefatoaar, til vitsmuaálegrar og andlegrar þroikuaar. Þegar valdið yfir éfauaiim var féaglð óg véiathögn tliveruhnar skipulögð, var alt þétta mögulegt. Hér var tækifærfð, séht af guði, — en ahðvaldsstéttin brist. Hún var blind og gráðug. Hún þvaðráði um geðugar hugsjóáir og eisku- lega siðfræði, néail ekki að aúa stfrataar úr augusum, dró ekki hið miasta úr græðgi siasi og giutraði tækifæfiau, sem hun vildl ekki t]i, i handankoi, sem voru Jain-stðrkostleg sem tækifærið. En ált þetta er élaungis Jafa»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.