Alþýðublaðið - 25.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1922, Blaðsíða 2
ALIfÐOBLáÐt& ITanpfólagÍð, Bjornsbsikarí, Ölóf Hafliðadóttlr Bergst. 3, »Björninn« Yestnrgötn 39. Jörgen Pórðarson Bcrgst. 25, Sólvelg Hrannberg —.— 38, Jóhannes Sveinsson Freyjag 6, Pétnr Jóhannesson Pingh. 21, Ctuðjón ©uðmundss. Kjalsg. 23, Greltir Grettisgötu 45, írrettisbúð —„— 46, Bjorn Jónsson Hverflsgötu 71. Aliir þessir selja riöfflann frá Mjöll mikill rykvefar á borgaralegu hug arfari. Eins og það var blint lytti, er það bilnt nú og getur bvorki séð né skiiið. Jæja; látum ost þá móta ákærana akýrart, í ákvæðln og ótvfræð orðtök. Vér skulum fyrst hagsa oss hellisbúa í íorn- ö!d. Hann var mjög ósamsett vera. Enni hans var aftuifiátt eins og i Orangutan apa, og vitsmunir hans voru á svipuðu stigi. Hann átti heima í fjandsamlega umhveifi, var umsetinn af alls konar villi veram. Hann átti sér engar upp- fundoingar eða áhöld. Eðiilegan hæfiieika hans til þess að afla sér yiðurværis getum vér talið i. Hann yrkti ekki einu sinni Jörðina. Með eðlilegum hæfileika sinum, sem var i, varðist hann árásum kjöt etandi óvina sinna og aflaði sér vlðurværis og akýlis. Það hlýtur honum að hafa tekist, því að annars kostar hefðl hann ekki getað margfaldast og uppfylt jörð ina og átt sér afkomendur kyn- slóð eftir kynsióð, meira að segja þar til þér og ég vorum meðal þeirra. Heilisbúlnn með eðlilega hæfileikanam i fékk að mestu leyti nóg að éta, og enginn hell isbúi var alt af hungraður. Hann liíði lika heilnæmu útivlatarlífí, fiakkaði um og hvildist og hafði nægan tfma til þess að teœja fmyndunarafi sitt og skapa sér guði. Það þýðir sama sem hano þyrfti ekki að vinna alla vöku tfma sfna til þess að afla sér nægs viðarværis. Barn hellisbúans — og hið sama gildir ura öll böra viltra manna — átti sér eska og það meira að segja haœingjusamfega barnæsku með ieikjum og þroskun. Og nú — hvernig gengur þetta til fyrir mðnnum nútlmans? Lítið á Bandarlkin, land auðugústu, brzt mentuðu þjóðarinnar í heimi. 1 Bmdsflkjamim lifa iooooooo menn í ötbirgð. Við örbi gð er að skllja líískjör, sem vinnugetan rýroar vfð sökuru skorts á fæðu og viðunandi húsaskjóli. 1 Banda ríkjunum eru íooooooo menn, sem ekki fá nóg að eta. I BandarlkJ eru iocooooo menn, sem ekki geta haldið almennilegum Ilkamskröftum af þvi að þeir fá ekki nóg að eta. Það gildir, að þsssir icoooooo menn fara að forgöiðum, deyja selnlátum dauðdaga á sál og Iíkama af þvf, að þeir fá ekki nóg að eta. AIls staðar f þessu við áttumikla, auðoga og mentanar- rlka landi eru karimenn, konur og börn, sem lifa í vesaldómi. f öllutu hinum mikiu borgum, þar sem þeim er hrúgað saman i fátækra hverfum l hundruðum þúsunda, f miiljónum, verður vesaldómur þeirra að dýrshætti. Enginn hell isbúi hefír nokkru sinni soltið eins til langframa og þeir svelta, nokkru sinni sofið við elns vesal- an aðbúnað og þeir sofa, nokkru sinni verið eins gagntekcir af spilliegu og sjúkdómum og þeir eru né nokkra sinni strltað eins afskapiega og- -með eins löngum vinnutíma og þeir gera. Um laugarnar. Hér fer á eftir bréf það, er Kvennadelld Jafnaðarmannaféiags- ins hefir sent bæjarttjórn um um- bætur á Þvottalaugunum og get ið hefír yerið um í bæjarstjórnar- fréttum: „Vér ieyfam oss:að snúa oss tii háttvirtrar bæjarstjórnar Reykja- víkur I þvl skyni að fára fram á að gerðar verði nokkrar náuð synlegar umbætur á þvottahúsun- um f Laugunum og umhverfi þeirra. Þó Laugarnar mani ekki not aðar jafnmikið, síðan kolia hafa Iækkað svo mjög i verði, þá eru þær þó ait af mikið notaðar, og mðrg er sú konan, sem engin tök hefir á að þvo annars staðar. Vér vildum vekja athygli hátt- virtrar bæ]arstjórnar á þvf, að það er hvort tveggja í senn, stórháski og mikil tfmatöf, að konur, sem þvo f Laugum, verði að bera sjóðandi vatn upp sleipar og slæmar tröppur, hverníg sem veð- ur er, og elga á hættu að skað> brecna sig, sem oít hefir komlð fyiir, f stað þess að fá vatei dælt inn. Þa.ð er iíka hart, að þær verði að þvo þar f sksmm* degisœyrkri við biakt&odl ke?ta- skör og týrnr, þegar rafmagnið er þó ekki lengra frá. Kalda vatn- ið er einnig ónóg, og f leysing- um verður það leirlitað og ófært til þvotta; verður iðulega að láta heita vatnið kólna, áður en hægt er að þ.o úr þvf, f stað þess að blanda það með köidu, og er þíð hvorki sparnaður á tfma né afli. Botnisn ( kalda læknum er fuliur af pappir og alls konar ruiii, og er mikil þörf á að hreinsa hann; að öðrn leyti skal fúslega viðurkent, að hreinlæti hefír fasið mikið fram í Laugunum á slðari árum. Tröppurnar upp í nýrra húsið eru voodar og afdeppar og auðvitað sfsleipar; handriðið er að eins öðiu megin við þær og er úr ]árni, og má nærri geta, hvern- ig er að taka um það f frosti með heitum höndum, sem húðia er veikluð á af þvottinum. Tröpp- urnar upp 'f eldra húsið eru að sönnu lágar, en þar er heldur ekkett handtið. Fytir nokkrum árum, þegar Laugarnar voru til umræða f bæ]- arstjórninni, og ymsar umbetar voru samþyktar, m. a. að líta setja þar sfma, sem Ioks hefir kómist f framkvæmd nú f sumar0 þá var því haldið fram, að ekki tæki þvf að gera meiri nmbætur, svo sem að dæla inn vatninu og fleira, fyrr enfullkomið þvottahús með öllum nýtízkuþægindum yrði bygt við Laagarnar, sem sjélf- sagt væri að gera, undir eins og 'fé væri fyrir hendi. Það væti áreið- anlega ómetanlegar vlnnuléttir fyrir húsmæður bæjarins, ef gott og ódýrt þvottahús kæmist á við Laugarnar, þar sem hægt værl áð fá þvott þann þveginn og þurk- aðan, sem erfiðara væti með að fars, þvi naumast mundi borga sig fyiir almenning að láta þvo þar smærri stykki. Vildum vér gera það að tll- lögu vorri, að háttvht bæjarstjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.